Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: 70 Le Mans on July 04, 2012, 22:04:09

Title: Suzuki AC 50
Post by: 70 Le Mans on July 04, 2012, 22:04:09
Er ekkert af þessum skellinöðrum á götunni í dag? ég veit allavegana bara um eitt sem er uppgert og annað sem er að klára uppgerð. Sá maður vildi selja mér það og ég hafði hugsað mér að kaupa og klára það en týndi ég svo ekki númerinu hjá eigendanum svo það varð víst ekkert úr því :cry:
En annars var ég núna t.d. að óska eftir svona hjóli og hef verið að leita en ekkert svar fengið (ekki ennþá allavega)
Title: Re: Suzuki AC 50
Post by: 70 Le Mans on July 05, 2012, 11:01:28
langar endilega að vita um fleirri svona hjól :)
Title: Re: Suzuki AC 50
Post by: camaro85 on July 11, 2012, 12:52:19
Veit um eitt í geymslu á Akranesi, búið að vera í geymslu líklega í 14-15 ár. Það hjól var í góðu standi á númerum þegar því var lagt. Það er ekki falt.

Title: Re: Suzuki AC 50
Post by: Halli B on July 11, 2012, 22:19:06
er ekki allt falt fyrir rétt verð??
Title: Re: Suzuki AC 50
Post by: 70 Le Mans on July 17, 2012, 19:44:09
Veit um eitt í geymslu á Akranesi, búið að vera í geymslu líklega í 14-15 ár. Það hjól var í góðu standi á númerum þegar því var lagt. Það er ekki falt.


Sæll, þú mátt senda mér flr upplísingar í pm hér á spjallinu :wink: vill endilega fá að skoða það!
Title: Re: Suzuki AC 50
Post by: camaro85 on July 27, 2012, 11:54:11
Sæll hjólið er í minni eigu, tók þessa mynd á síma í gær. Það er erfitt að komast að því þar sem að það er geymt. Svo á ég annað blátt hjól sem að er vel uppgerðarhæft + tvö önnur hræ sem að ég reif þegar að ég gerði þetta hjól upp. Á slatta af varahlutum en ekkert af þessu falt. Það er annar meðlimur hérna á spjallinu hugsanlega að fá bláa hjólið til uppgerðar.

(http://pic40.picturetrail.com/VOL388/2170239/17846173/403498454.jpg)
Title: Re: Suzuki AC 50
Post by: 70 Le Mans on March 20, 2014, 20:53:58
Það hljóta nú að vera fleiri hjól til í skúrum landsmanna. :wink: