Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 70 olds JR. on March 14, 2012, 18:20:15

Title: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on March 14, 2012, 18:20:15
sælir ég sá einn brúnan 197* malibu við enda langholtsvegs skeifumegin hann er svodið ílla haldinn og á rúðunni gunnar sverrisson
kannast einhver við hann og það vantar í hann bekkinn að aftan
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: Halli B on March 14, 2012, 20:12:24
Brúnn 4ra dyra með vinyl??
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on March 14, 2012, 20:52:54
skal redda mynd og já með vínil en man ekki hvaða lit minnir svartur
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on March 15, 2012, 11:56:40
ég afsaka hann er með hvítum vínil :D stupid me  :mrgreen:
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on March 15, 2012, 19:29:02
hér eru myndir af honum
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: Ramcharger on March 16, 2012, 07:15:26
Þetta er "78 Malibu.
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on March 16, 2012, 09:50:28
hélt það þakka þér fyrir það en veit einhver um eiganda enða númer ?
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: SceneQueen on March 17, 2012, 19:35:47
nibb því miður  :cry:
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: Halli B on March 17, 2012, 20:28:04
ég held að þetta sé bara haugamatur..... búin að standa þarna síðan í sumar.
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: dilbert on September 14, 2012, 22:47:44
er þessi bíll ennþá þarna ?
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on September 14, 2012, 23:01:53
nei hann er kominn í korpúlfstaða hverfi Þangað er hann kominn!
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: Hr.Cummins on September 28, 2012, 00:19:54
Ég prófaði þennan held ég í skeifunni... árið fyrir krist að ég held...

þá var hann bremsulaus og lasinn, 350 mótor... voða latur OEM... en það er aukatriði..

held að þetta sé bara partamatur, en ég skoðaði hann bara með mótorinn í huga og hætti svo við...
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on October 07, 2012, 13:51:09
update bílinn fundinn og sprautaður
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: Þórður Ó Traustason on October 07, 2012, 15:39:46
Brúna hræið sem myndirnar eru af er kominn í Hringrás.
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on October 07, 2012, 17:59:59
Varann þá rifinn í parta í þennan sem stendur þarna ný sprautaður?
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: Þórður Ó Traustason on October 07, 2012, 21:46:04
Já það fylgdi víst ýmislegt nýtt með honum sem hann ætlar að nota í hinn.Þessi var víst alveg ónýtur.
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: 70 olds JR. on October 07, 2012, 22:09:24
ahh fúlt en hvernig var með oldsinn sem var í sömu innkeyrslu ?
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: XXL V8 on February 27, 2013, 06:17:17
hverjum er bara ekki drullu sama um sona 4 hurða fjosmobile heheh
Title: Re: 197* malibu við enda langholtsvegs
Post by: joihall on March 01, 2013, 22:56:00
Mikið áttu ólært um virði bíla vinur.  Dragðu andann tvisar, þrisvar og athugaðu það að þarf að koma í veg fyrir,að öllum merkilegum bílum á Íslandi verði hent (af því eru 4 dyra).  99% af amerískum bílum hér í gengum árin voru 4 dyra, vegna þess að hinir voru bara ekki praktískir. Og 4 dyra bílar komstu alveg jafn hratt og 2 dyra.