Kvartmílan => Evrópskt => Topic started by: Hr.Cummins on November 27, 2011, 21:50:16

Title: BMW E36 328i - 822whp @ OEM kjallari !!!
Post by: Hr.Cummins on November 27, 2011, 21:50:16
822WHP, STOCK SOURCED internals... M50B28.... :!:

(http://www1.garaget.org/archive/70/69235/192299/192299-2391577.jpg)

(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/282568_10150375158903079_575948078_10429813_3096177_n.jpg)

(http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/267884_10150237948073865_703363864_7099338_6120231_n.jpg)

Hann ætti kannski að fá sér númerið: 2JZWHO ?

Geri menn betur 8)

Sterkt í BMW dótinu :?:
Title: Re: BMW E36 328i - 822whp @ OEM kjallari !!!
Post by: Yellow on November 28, 2011, 00:09:01
Geðveikur Bimmer hér á ferð!!!  8-) 8-) 8-)
Title: Re: BMW E36 328i - 822whp @ OEM kjallari !!!
Post by: baldur on December 09, 2011, 14:45:01
Spurningin er bara hvað þetta endist lengi á svona poweri. Hellingur af mönnum sem hafa líka farið yfir 1000 hestöfl á stock internals 2JZ en það er hinsvegar engin glóra í því vegna þess að það er miklu dýrara að laga það þegar stimpill yfirgefur samkvæmið heldur en að kaupa bara sterkara dót til að byrja með.