Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: 1965 Chevy II on July 12, 2011, 18:01:07

Title: Öryggisreglur NHRA/FIA 2011
Post by: 1965 Chevy II on July 12, 2011, 18:01:07
Við hvetjum keppendur til að kynna sér þetta vel:
http://www.kvartmila.is/is/sidur/adalreglur (http://www.kvartmila.is/is/sidur/adalreglur)
Title: Re: Öryggisreglur NHRA/FIA 2011
Post by: Kiddi on July 13, 2011, 01:05:24
Takk kærlega!

Munið félagar, þetta eru lágmarkskröfur og líf ykkar er í húfi þegar á reynir :neutral:
Title: Re: Öryggisreglur NHRA/FIA 2011
Post by: Lolli DSM on July 13, 2011, 02:36:39
Hvernig er það, ætla allir að fara að smíða belly pan eða nota engine diaper?
Title: Re: Öryggisreglur NHRA/FIA 2011
Post by: baldur on July 13, 2011, 07:42:52
Bleyja er amk búnaður sem ég myndi aldrei vilja sjá í götubíl :???:
Title: Re: Öryggisreglur NHRA/FIA 2011
Post by: 1965 Chevy II on July 13, 2011, 12:54:25
1.2 og 3 er að hafa veltibúrin, gallana, hjálmana, beltin, öxla, felgubolta/stödda, sprengihlífar og drifskafts baulur í lagi, svona þessi stóru öryggisatriði.
Title: Re: Öryggisreglur NHRA/FIA 2011
Post by: maggifinn on July 19, 2011, 21:10:15
Hvernig er það, ætla allir að fara að smíða belly pan eða nota engine diaper?

LOWER ENGINE CONTAINMENT DEVICE
In classes where specified, which must utilize an FIA-accepted lower engine oil retention device, a belly pan may be used in lieu of a device attached to the engine

When required, an SFI Spec 7.1 or 7.2 Lower Engine Containment Device must cover the sides of the block and pan up to within one inch (25.4 mm) of the head mating surface and extend to within 1 1/2 inches (38.1 mm) of the front and rear of the cylinder case area.

 Þessar línur "Where Specified" og "when required" setja þessar kröfur algjörlega í hendur keppnishaldara.