Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 351 on February 20, 2011, 22:56:52

Title: hvaða ford vél er best?
Post by: 351 on February 20, 2011, 22:56:52
hvaða vél frá ford er best heppnuð 289 302 351w 351c 390 428 429
Title: Re: hvaða ford vél er best?
Post by: AlexanderH on February 20, 2011, 23:39:55
Það fer nú eftir ýmsu, hvernig bíl hún ætti að vera í, hvaða setup og slíkt
Annars gleymdiru nú gömlu góðu 427 ;)
427 cammer er nú svaka vél tildæmis
Title: Re: hvaða ford vél er best?
Post by: GTA on February 21, 2011, 00:30:47
Vantar líka 460
Title: Re: hvaða ford vél er best?
Post by: Heddportun on February 21, 2011, 03:22:17
460cid er besta vélin þú hún er með 4.9" borespace og nóg til af alvöru heddum á hana
Title: Re: hvaða ford vél er best?
Post by: Adalstef on February 21, 2011, 11:54:23
Er engin Fordvél á milli 302 og 351?
Title: Re: hvaða ford vél er best?
Post by: Einar K. Möller on February 21, 2011, 12:07:33

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_Ford_engines#8_Cylinder
Title: Re: hvaða ford vél er best?
Post by: 351 on February 21, 2011, 22:30:00
já hvernig læt ég auðvitað gleymdi ég 427 460 svo er lika 351m 400m er 460 og 429 ekki svoldið þungar ?
Title: Re: hvaða ford vél er best?
Post by: BB429 on February 21, 2011, 22:47:12
429/460 vélin er klárlega best, þú getur strókað std block upp í 557 CID fyrir 1500-2000$, 800+ hestöfl...