Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: Moli on January 09, 2011, 02:12:25

Title: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: Moli on January 09, 2011, 02:12:25
Ég fékk myndir frá Hálfdán Sigurjónssyni til að scanna eins og svo oft áður, og langar mig til að deila þessum myndum með ykkur, en þær tók Hálfdán á Sandspyrnu KK við Eyri í Kjós 1984.  8-)

(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_01.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_02.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_03.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_04.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_05.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_06.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_07.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_08.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_09.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_10.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_11.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_12.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_13.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_14.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_15.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_16.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_17.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_18.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_19.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_20.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_21.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_22.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_23.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_24.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_25.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/sandur1984/sandur_84_26.jpg)

Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: jeepcj7 on January 10, 2011, 01:12:57
Algerar gersemar svona myndir ekkert annað. 8-)
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: Brynjar Nova on January 10, 2011, 08:48:48
Gaman að þessu  =D>
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: Einar Birgisson on January 10, 2011, 08:53:45
Flottar pics ! ég var á leiðinn á þennan sand en komst ekki lengra er á sjúkrahúsið á Blönduósi !
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: 57Chevy on January 29, 2011, 16:27:47
Veit eitthver deili á þessari 78 Novu á þessum myndum ( mynd 5 ), eiganda þarna eða skráningarnúmer. ???

Vorum að spá hvort þetta er okkar bíll.  8-)
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: 70 Le Mans on January 29, 2011, 18:22:50
var líka að spá í því 8-)
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: 429Cobra on January 29, 2011, 21:25:22
Sælir félagar. :)

Ef ég man rétt þá var Gunnlaugur Emilsson "Mopar bóndi" að keppa á þessu Nova tæki!

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: Moli on January 29, 2011, 22:07:25
Sælir félagar. :)

Ef ég man rétt þá var Gunnlaugur Emilsson "Mopar bóndi" að keppa á þessu Nova tæki!

Kv.
Hálfdán. :roll:

Ætli þetta sé þá ekki bíllinn.

Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: Ramcharger on January 30, 2011, 11:13:52
En græni Mustanginn á sömu mynd þarna í bakgrunninum :?:
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: 429Cobra on January 30, 2011, 12:42:01
Sælir félagar.

Græni 1972 Mustang-inn var sameinaður öðrum Mustang sem kallaður var "Bláa Drottningin" og úr varð bíll sem er rauður í dag og er með þeim flottari sem ekur um göturnar.
Það væri kannski rétt að segja að sá græni hafi verið notaður í vara hluti í þann bláa, vegna þess að skelin og skráningin af þeim bláa var notuð í þessa endanlegu útgáfu af tækinu hér að neðan.

Hér er mynd af tækinu:

(http://www.internet.is/racing/2010_012_deluxe02 (Medium).jpg)

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: Moli on January 30, 2011, 12:58:01
Sælir félagar.

Græni 1972 Mustang-inn var sameinaður öðrum Mustang sem kallaður var "Bláa Drottningin" og úr varð bíll sem er rauður í dag og er með þeim flottari sem ekur um göturnar.
Það væri kannski rétt að segja að sá græni hafi verið notaður í vara hluti í þann bláa, vegna þess að skelin og skráningin af þeim bláa var notuð í þessa endanlegu útgáfu af tækinu hér að neðan.

Kv.
Hálfdán.

Það var reyndar akkúrat öfugt Hálfdán, skráningin og skelin af þeim græna var notuð ásamt varahlutir úr þeim bláa.  :wink:
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: 429Cobra on January 30, 2011, 13:11:10
Sælir félagar. :)

Sæll Maggi.

Er bíllinn þá skráður 1972 eins og sá græni var?
Eigandinn að bílnum í dag sagði mér að hann væri skráður 1971 eins og sá blái, og hann Sigurður Sigurðarson sem lét sameina bílana sagði mér líka á sínum tíma að skelin á þeim græna hefði verið ónýt þannig að sú bláa hefði verið notuð.

En hafa skal það sem sannara reynist. :???:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Post by: Moli on January 30, 2011, 13:45:17
Sæll vinur,  8-)

Bíllinn hans Ómars er á fastanr. AA-547 sem er græni bíllinn og með "05" í VIN code sem er Mach-1, skv. VIN# er hann 1971 árg.
Bláa Drottningin var BR-856 og skráður 1971 árg. en VIN# á þeim bíl er tóm þvæla.. 366141C63RIA.  :roll: