Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: palmisæ on October 25, 2010, 21:24:44

Title: LT1 396
Post by: palmisæ on October 25, 2010, 21:24:44
Þetta er loksins komið, búin að bíða í 4mánuði eftir þessum pakka

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6129.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6132.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6133.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6135.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6138.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6139.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6142.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6143.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6144.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6146.jpg)

Er ekkert smá ánægður með þetta
en smá um velina

396 LT1
- 6.000 Eagle ESP 3-d H beam Stangir
- Diamond stimplar
- Eagle 4340 sveifarás
- Splayed caps
- blokkin er O-Ringuð og tekið úr henni fyrir stærri slagi

- Custom comp cams
- Lunati undirliftur
- Melling HV olíudæla
- Kopar heddpakkningar
- heilt sett af pakkningum
- Kevko oil pan 7 lítra
- 58MM Throttle body

Vélinn rate-uð í kringum 1000hp

Svo verður keypt hedd í byrjun næsta árs og keppt í Míluni í sumar :)
Title: Re: LT1 396
Post by: patrik_i on October 25, 2010, 21:33:28
næææs til hamingju með þetta  :)
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on October 25, 2010, 21:36:07
Þetta er maður að mín skapi



 =D>

flott hjá þér
Er þetta NA setup eða verðuru með blásarann áframm

kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: Runner on October 25, 2010, 21:41:29
Pálmi þetta verður gaman að sjá hjá þér 8-) kv Gæjol
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 25, 2010, 22:05:51
Bæzi blásarinn verður á , ætla byrja með 8psi sem eru orginal trissur svo fer maður í 13-15psi sem er max boost á blásaranum :) svo prufar maður að sprauta smá gasi inn á bara til að kæla loftið
Mér hlakkar til í sumarsins :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 25, 2010, 22:15:47
*Ég hlakka til sumarsins*
Title: Re: LT1 396
Post by: Kiddi on October 26, 2010, 00:29:55
Glæsilegur pakki. Til hamingju 8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: 348ci SS on October 26, 2010, 00:55:36
flottur  8-) Til hamingju  :D
Title: Re: LT1 396
Post by: einarak on October 26, 2010, 08:49:12
Þetta er magnað stuff, til hamingju!
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 26, 2010, 11:31:03
Takk fyrir það :)
reyndar er þetta LT4 396 :D
Title: Re: LT1 396
Post by: einarak on October 26, 2010, 14:59:43
Hvaða hedd ertu með á þetta?
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 26, 2010, 15:49:10
annaðhvort AFR 195CC eða AFR 210CC race ready
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on October 26, 2010, 19:43:56
annaðhvort AFR 195CC eða AFR 210CC race ready

Þetta er afar spennandi setup hjá þér, gamann að sjá hann á 13-15psi  :D

kv bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 26, 2010, 20:38:14
jáa þetta verður gaman :) . veit ekki hvort ég fer í 13-15 psi í sumar. ætla að byrja rólega :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Dragster 350 on October 26, 2010, 21:05:26
I kvernig bíl fer þettað 396 lt4 stöff 1000 hö maður bara spir ?
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 26, 2010, 21:47:41
hún er nú ekki 1000hp hún er rate-uð í það
en hún mun fara í Pontiac trans am 1994
Title: Re: LT1 396
Post by: Brynjar Nova on October 26, 2010, 23:52:16
Geggjað flott stuff
til lukku með þetta  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Svenni Devil Racing on October 27, 2010, 23:00:09
jáa þetta verður gaman :) . veit ekki hvort ég fer í 13-15 psi í sumar. ætla að byrja rólega :)

Nei nei nei bara allt í botn og engar bremsur   :D

Nei segji svona en annars alveg geggjað flott stuff  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 27, 2010, 23:34:44
komin með lausn á bremsunum, fekk mér fallhlíf :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Skari™ on October 28, 2010, 14:29:39
Flott hjá þér, verður gaman að sjá útkomuna
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on October 28, 2010, 15:33:02
I kvernig bíl fer þettað 396 lt4 stöff 1000 hö maður bara spir ?
Það verður blásið inn á þennann Eddi  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Toni Camaro on October 28, 2010, 21:12:18
Þetta er geðveikt!!  :shock: =D> Til hamingju með dótið
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 28, 2010, 21:30:41
takk fyrir það :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Kallicamaro on October 29, 2010, 12:10:02
Þetta er klárlega eitt því skemmtilegasta sem maður á eftir að fylgjast með í F-body næstu misserin  :twisted:

Congratz á jólagjöfina  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: KiddiÓlafs on October 29, 2010, 14:24:14
merry christmas !  :D
Title: Re: LT1 396
Post by: Gummari on October 29, 2010, 21:48:27
flott dót en ég er orðinn forvitinn hvaða bíl er þetta að fara í ?
Title: Re: LT1 396
Post by: Heddportun on October 29, 2010, 22:43:33
Tilhamingju Pálmi

195cc er of lítð,bæði cc og ventlastærðin

AFR 210-215-227 23° hedd er það sem þú þarft-því stærri því betra

2.10"-1.60" er það sem þú vilt á svona sleggju

210cc og 215cc Heddin unnin flæða betur heldur en 227cc heddið unnið
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 30, 2010, 01:48:30
jáa ég var ekki buin að kynna mer þetta allveg :) maður hefur séð úti í usa láta 195cc á götubíla og þessi verður svona meira götubíll heldur en kvartmílubíll en auðvitað vill ég ná mest út úr vélinni þá fer maður í 210cc
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 30, 2010, 01:50:42
en þetta er bílinn sem vélinn er að fara í
http://vimeo.com/12852394
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on October 30, 2010, 11:21:20
Flott video maður   8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 30, 2010, 11:36:48
jáa þeir eru helvíti segir bræðurnir sem tóku þetta :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on November 29, 2010, 21:54:27
Myndir frá helginni

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6165.jpg)

Búin að rífa allt framan af honum

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6166.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6168.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6169.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6174.jpg)

Gera ready fyrir að taka velina niður
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6178.jpg)

Komin niður
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6180.jpg)

Sláttuvelinn
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6179.jpg)

Þreif hana, let hana svo upp í hillu

Ég og gamli smiðuðum svo þetta
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6189.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6190.jpg)

Algjör snildar braket, get núna dundað mér að gera blása mótorbitan og sprautan.

Næsta helgi fer svo í að sandblása vélarsalinn og sprauta, svo fer hann í geymslu og verður svo unnið að mótorinum :)
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on November 29, 2010, 22:09:11
Flott dæmi  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: Dragster 350 on November 29, 2010, 22:44:05
Ungur nemur gamall temur held að gamla leiðist ekki þettað verkefni
gángi ykkur vel . 8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Sævar Pétursson on November 29, 2010, 22:50:14
Ungur nemur gamall temur held að gamla leiðist ekki þettað verkefni
gángi ykkur vel . 8-)
Nei það er sko ekki hægt að leiðast þetta, bara gaman.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on November 30, 2010, 18:11:27
alls ekki leiðinlegt að byggja upp bíll eins maður hefur dreymt um :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on November 30, 2010, 23:45:33
Ungur nemur gamall temur held að gamla leiðist ekki þettað verkefni
gángi ykkur vel . 8-)
Nei það er sko ekki hægt að leiðast þetta, bara gaman.
Ruglaður, svona á að gera þetta :D hehehe

ætliði að nota blásarann á nýja mótor ?? eða var búið að spyrja að þessu hérna ?
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 01, 2010, 00:30:41
Já notum blásaran :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 06, 2010, 16:15:34
Skeði smá í þessum um helgina, Tókum mælaborðir úr til að ná miðstöðvaelementinu og erum bunir að taka A/C úr því , þurfum að mixa þetta einhvað en kemur saman einhvernveginn :), Svo er allt tilbuið í sandblástur fyrir næstu helgi
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 06, 2010, 16:59:04
Myndir

Hérna er elementið utan frá
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6195.jpg)
Þegar þetta verður komið saman aftur þá mun þetta vera miklu minni kassi, ætlum að smíða hann úr áli.

Elementið komið úr
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6202.jpg)

Æltum að breyta því
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6204.jpg)

Allt tilbúið fyrir sandblástur
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6208.jpg)

Gamli að reyna við einhver plögg :D
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6199.jpg)

Allt í drasli
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6198.jpg)

Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on December 06, 2010, 17:10:49
Svona feðga projekt eru toppurinn  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 06, 2010, 19:12:59
þokkalega maðurr :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Elmar Þór on December 06, 2010, 22:34:23
Þetta er flott, verður bara gaman að sjá þetta að endingu lokinni :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 19, 2010, 20:10:25
Afrek seinustu 2 helgar

Búið að sandblása
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6212.jpg)

Ryðgað stykki
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6213.jpg)

Tók það úr, fæ nýtt eftir jól
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6216.jpg)

Meira ryð
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6218.jpg)

Skar það úr
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6219.jpg)

Sauð svo nýtt í
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6259.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6265.jpg)

Allt tilbúið fyrir grunn
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6273.jpg)

Grunnað
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6290.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6285.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6286.jpg)

Tekið A/C úr miðstöðvunni og breytt
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6277.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6275.jpg)

Tilbúið
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6295.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6293.jpg)

Stefni á að láta lit á þetta í vikunni, Eftir það fer hann í geymslu og þá förum við að vinna í vélinni :)
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on December 19, 2010, 20:17:56
Flott hjá ykkur  :smt023
Title: Re: LT1 396
Post by: Moli on December 19, 2010, 20:27:43
Alveg skínandi gott, svona á að gera þetta!  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 19, 2010, 21:00:20
Takk fyrir það strákar :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Kiddi on December 19, 2010, 21:18:23
Flott vinna  8-) Leiðinlegt hvað þetta ryðgar undan geymunum alltaf hreint... Mæli með að þú splæsir í dry cell rafgeymi.

Kiddi.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 19, 2010, 21:27:18
ryðgar þetta svona í öllum ? ég held að geymirinn sprakk einhverntíman eða lak í þessum :)
Title: Re: LT1 396
Post by: 348ci SS on December 20, 2010, 04:06:27
flott hjá ykkur  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: Kallicamaro on December 20, 2010, 11:47:38
Gaman að sjá hvað þú leggur mikið í þennann!  :D
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 20, 2010, 21:28:10
Vinnan í bílnum er aðalmálið :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 21, 2010, 17:49:41
Búið að sprauta vélarsalinn :)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6307.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6305.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6304.jpg)

þetta virðist nú vera grátt á myndunum, en Þetta er bara lýsingin þarna inni :)
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on December 21, 2010, 19:21:40
bling bling.... flott  :!:


kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on December 21, 2010, 19:34:17
Það verður gaman að setja þetta saman svona skínandi fínt  8-) en stykkið sem á eftir að sjóða í ? bara sprautað aftur að hluta?
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 21, 2010, 19:56:56
Það verður soðið í og síðan sprautað sér
Title: Re: LT1 396
Post by: Kiddi on December 24, 2010, 00:35:53
Þetta ryðgar svona í öllum bílum með tíð og tíma... Best að vera með góðan "dry-cell" geymir og ekki hafa áhyggjur af þessu.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 24, 2010, 16:13:25
jáa þarf að fjarfesta í Dry cell geymi :)
Title: Re: LT1 396
Post by: dart75 on December 31, 2010, 12:17:35
djöfull er þetta ógeðslega flott hjá þér verður gaman að sjá þennan bíl í action ekkert skemtilegra en vel sprækur f body;)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 31, 2010, 13:14:07
Þú kannast við það :)  En ég ætla að panta AFR hedd og fullt að góðgætum í næstu viku :)
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on January 02, 2011, 06:52:08
Þú kannast við það :)  En ég ætla að panta AFR hedd og fullt að góðgætum í næstu viku :)
:smt023
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 08, 2011, 20:07:40
Smá update síðan síðustu helgi, fer í að raða mælaborðinu saman á morgun

A/C delete platan sem við smiðuðum
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6394.jpg)

Búngan er fyrir betra loftflæði fyrir miðstöðinna
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6393.jpg)

komið saman
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6397.jpg)

Herna sést liturinn almennilega
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6387.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6389.jpg)

Fór og náði mér í Ram Air húdd
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6391.jpg)
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on January 08, 2011, 20:11:04
Pjúra fagmennska á suðurnesjunum  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Kiddi on January 08, 2011, 21:09:43
Flott vinna... bið að heilsa gamla manninum :)
Title: Re: LT1 396
Post by: 70 Le Mans on January 09, 2011, 00:05:05
flott  :smt023
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 09, 2011, 12:43:13
Takk Strákar :) Skila því
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on January 09, 2011, 15:24:45
Takk Strákar :) Skila því

virkilega gaman að fylgjast með þessu

kv bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: Moli on January 09, 2011, 15:31:47
Bara flott, væri gaman ef þú kæmist með þennan á bílasýninguna í vor.  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 09, 2011, 22:50:25
Það væri gaman , hvenar er hún ?
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 16, 2011, 16:46:43
Við gerðum smá um helgina

Við letum miðstöðvinna í með Custum made plötunni okkar feðganna :)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1160192.jpg)

Mælaborðið komið á sinn stað
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1160199.jpg)

Svo letum við hann í geymslu, Næst á dagskrá er að byrja rifa mótorbitan af vélinni og sandblása og gera allt flott



Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 26, 2011, 20:22:26
fékk góða sendingu í gær

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6406.jpg)


CSR rafmagns vatndæla
Cloeys double roller timing chain
ARP heddstuds
Coan Racing 3500-4000stall convertor
ATI Super damper
ATI Supercharger damper hub
TCI flexplate
Prothane Mótorbúði og skiptingarpúði
MSD háspennu kefli
stál stykkið sem ég tók úr vélarsalnum

Ekki mikið eftir til að klára þetta en á von á annari sendingu í næsta mánuði :)
Title: Re: LT1 396
Post by: ÁmK Racing on January 26, 2011, 22:33:30
Flottur Pálmi þetta á eftir að ver mjög vinalegt tæki.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 26, 2011, 23:15:29
Jáa ég held það bara :)
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on January 27, 2011, 13:15:27
NICE  =D>

kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on January 27, 2011, 16:35:57
Maður fær bara tár í augun, svona sendingar hafa ekki sést síðan 2007  :mrgreen:
Title: Re: LT1 396
Post by: íbbiM on January 27, 2011, 16:47:37
glæsilegt pálmi,

ég var varaður við að vera með bæði poly mótor og gírkassapúða, titrar víst ansi mikið.

er samt að henda poly gírkp í hjá mér engu síður :)
Title: Re: LT1 396
Post by: dart75 on January 27, 2011, 18:29:24
þetta er svo flott hjá þér að þú att alveg hrós skilið ég sé svoo fáranlega eftir því að hafa selt camaroinn að það er alveg til skammar :-({|=
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 27, 2011, 19:53:50
2011 er nýja 2007 :)

en jáa var ekkert buin að lesa mig um mótorpúðanna þannig þetta kemur allt í ljós :) nenni samt engum titring, en þú segir mér hvernig þetta kemur út hjá þer ef þú verður á undan :)

Jáaa hefðir aldrei átt að selja camaroinn þetta er bara fallegur bíl :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Bc3 on January 27, 2011, 20:24:14
titringur er bara emra reis marr  :lol:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 28, 2011, 09:49:31
jáa nkl þetta verður sko kappakstur bíll þannig þetta sleppur :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Svenni Devil Racing on January 28, 2011, 16:43:57
glæsilegt pálmi,

ég var varaður við að vera með bæði poly mótor og gírkassapúða, titrar víst ansi mikið.

er samt að henda poly gírkp í hjá mér engu síður :)


Er komin með bæði í hjá mér og finn engan svaðalegan mun á einhverjum titringi , bara miklu betra :)

þetta er þá ekki útum allt að togna í einhverju helvítis gúmmi drasli sem er löngu orðið ónýtt :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Ingvi on January 28, 2011, 17:40:34
Camminn hjá mér fékk poly fóðringar, bæði á mótor og skiftingu og víbraði ekkert meira en áður.
Þessir bílar þurfa góða púða, sérstaklega við kassann eins og við höfum flestir rekið okkur á.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 28, 2011, 18:44:41
Djöfull lýst mér vel á það :) hlakka þá til að láta þetta í
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on March 20, 2011, 15:44:34
Ég og felagi minn unnum aðeins i bílnum um helgina
Við röðuðum saman mótorbitanum ásamt fleirru

Keypti alla spindla,fóðringar,stýrisenda og hjólalegur nýjar.
Sandblés og málaði svo allt

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6433.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6437-1.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6438-1.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6445.jpg)

Allt að koma saman
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6439-1.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6451.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6457.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6443.jpg)

Tók stimpilinn úr dælunum og grunnaði og málaði þær ásamt diskanum

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6456.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6467.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6462.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6478.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6477.jpg)

Lét svo vélinna í standin

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6464.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6465.jpg)

Núna er bara að klára þetta fyrir bíladaga, Er búin að kaupa allt til að bílinn verði ready þannig núna er bara að raða saman :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Byzant on March 21, 2011, 17:07:35
okei þetta er klárleg með flottustu uppgerð á bíl sem maður hefur séð

spurnig hvernig lakkið á bremsudiskunum helst á :D
Title: Re: LT1 396
Post by: Belair on March 21, 2011, 17:14:11
okei þetta er klárleg með flottustu uppgerð á bíl sem maður hefur séð

spurnig hvernig lakkið á bremsudiskunum helst á :D
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6467.jpg)
fagmanna vinnubrögð tepað bremssæði en lak að því svæði sem riðgar  =D>
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6477.jpg)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on March 21, 2011, 20:00:18
þetta helst allveg á :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Racer on March 22, 2011, 00:17:45
hehe sau menn virkilega ekki teipið a bremsudisknum?  :P

annars er þetta flott hja þer
Title: Re: LT1 396
Post by: Byzant on March 22, 2011, 19:50:31
var nú að tala um að lakkið héldist á vegna hita

er nú ekki alveg  :lol:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on March 23, 2011, 12:09:56
Ég kemst að því í sumar :)
En hérna er smá sound clip af honum áður en vélin fór
http://www.facebook.com/video/video.php?v=10150170651314283# (http://www.facebook.com/video/video.php?v=10150170651314283#)!/video/video.php?v=10150170651314283
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on March 23, 2011, 12:37:54
Sæll

þetta er flott hjá þér

hvaða tune notaru á hann í sumar, ertu með eitthvað mailorder frá USA ??

kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on March 23, 2011, 12:49:51
Takk fyrir það :)

En ég er búin að kaupa mér kapal og ætla að tune sjálfur, ætla að nota Tunerpro
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on March 23, 2011, 13:35:31
Takk fyrir það :)

En ég er búin að kaupa mér kapal og ætla að tune sjálfur, ætla að nota Tunerpro


 =D>


góður

kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: Kallicamaro on March 24, 2011, 19:40:34
Ertu búinn að smella ram air húddinu á? sýndist það  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on March 24, 2011, 21:44:50
Kalli þetta er eld gamalt myndband :) Ram air húddið er ekki komið á
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on April 03, 2011, 19:45:25
Quote from: palmisæ;2058267
Þakka fyrir það strákar :D Núna er góða veðrið að drepa mann langar alldof mikið að keyra etta
En gerðum smá í dag, byrjuðum á vélinni, ég málaði hana á um daginn

Við feðgarnir að henda ásnum í
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6481.jpg)
Ný málað
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6494.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6512.jpg)

Munurinn á hubnum, orginal ATI vs ATI Supercharge hub
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6492.jpg)


Gátum ekki gert meira í bili er að bíða eftir góðum pakka :)
en fer í það næstu helgi að þrífa allt þetta skítuga drasl og ætla einnig að mála milliheddið blátt


 
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on April 17, 2011, 16:53:06
Quote from: palmisæ;2068433
Fekk skemmtilega pakka um daginn

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6596.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6606.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6605.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6608.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6598.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6616.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6617.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6619.jpg)

-AFR 210cc LT4 Competition Package 65 chamber
-Delphi 95lb
-Versafueler tölva sem rönna Low impedance spissa
-Comp cams Rocker arms 1.52 ratio
-Kapall fyrir tölvunna í bílnum
-AEM wideband mælir

Núna fer maður í fullt að raða vélinni saman, allt komið

Title: Re: LT1 396
Post by: íbbiM on April 17, 2011, 21:34:48
10 rokkstig fyrir þetta!  og bónusstig fyrir kallin að vera dunda svona með stráknum, bara brilliant!
Title: Re: LT1 396
Post by: Hilió on April 17, 2011, 22:34:16
Snilld, allt að gerast, það verður gaman þegar hann verður kominn í gang  \:D/
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on April 18, 2011, 10:59:28
þessi er að verða einn sverasti f-bodyinn á landinu
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on April 25, 2011, 13:11:27
Takk fyrir það

en smá búið að ské

Heddið hert niður
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6629.jpg)

milliheddið tillt á
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6647.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6649.jpg)

Spíssar
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6652.jpg)

Smá göng
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6632.jpg)

kem með fleirri myndir í vikunni :)

Title: Re: LT1 396
Post by: Ramcharger on April 25, 2011, 13:47:48
Suddalega flott :)
Title: Re: LT1 396
Post by: AlexanderH on April 25, 2011, 21:52:19
Alveg geeeeggjað!
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on April 26, 2011, 22:40:53
Takk fyrir það :) Þetta verður flott þegar hann verður tilbuinn bílinn :D
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on April 26, 2011, 22:46:59
(http://28.media.tumblr.com/tumblr_kpdg9zxRNg1qzma4ho1_400.gif)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hilió on April 26, 2011, 23:31:18
Þetta er bara flott  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: baldur on April 26, 2011, 23:56:05
CNC portað hedd og allt úr efstu hillu. :cool:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on April 28, 2011, 21:41:57
hahah já :) alvöru dót
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on May 08, 2011, 21:32:57
update :)
Punktsauð stykkið í sem ég pantaði að utan og málaði
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6655.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6656.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6659.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6660.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6662.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6661.jpg)

Stefni á að gangsetja næstu helgi ef allt gengur vel :)


Title: Re: LT1 396
Post by: Moli on May 08, 2011, 21:53:20
Bara flott!!  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on May 08, 2011, 22:10:32
Þetta er alveg til fyrirmyndar hjá ykkur eins og við var að búast  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Daníel Hinriksson on May 09, 2011, 12:46:12
Glæsilegt hjá ykkur  =D>

Það verður gaman að sjá þennan á brautinni í sumar!

Ertu kominn með veltiboga? Þú verður allavega fljótur að komast niður í veltibúrs tíma með þessu stöffi!  :mrgreen:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on May 09, 2011, 14:56:37
neii er ekki buin að kaupa boga, stefni á að kaupa hann í sumar  :). En annars þá ætla ekki að keppa mikið í þetta sumar, tek samt öruglega tíma, ætla taka því bara rólega og reyna að fá besta Tune-ið, þar sem ég er með OEM tölvu í bílnum, Planið er að láta einhvern gera þetta fyrir mig til að byrja með og síðan ætla ég að reyna að tune sjálfur, En ef þið hafið einhverjar ábendingar á einhvern vanan mann við tune-ingar endilega segið mer það :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hilió on May 09, 2011, 23:53:49
Djöfull sem þetta er að lúkka svaðalega  :shock:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on September 09, 2011, 20:40:07
Jæjaa strákar . Þá er sumarið okkar allveg að klárarst :) þá er um að gera að halda áfram að græja tækið  ..
Fyrsta startið
http://www.facebook.com/v/10150260152999283

allt komið saman
http://www.facebook.com/v/10150275087714283

Ég rúllaði svo á bíladaga. Gekk rosa vel. deginum eftir að ég kom heim þá fór kveikjan, eða einn skrúfa losnaði af kveikjuhamrinum. því var reddað . Svo var sumrinu tekið rólega og rúntað.

En núna um daginn þá byrjaði bensín dælan að vera einhvað leiðinleg, Ég átti alltaf eftir að kaupa bensín kerfi . Til að halda vitleysinu áfram þá pantaði ég complet bensín kerfi sem þolir upp í 1000rwhp, með tveimum dælum í tank, hobb switch, teflon bensínlagnir ofl ofl.

Það sem við feðgarnir gerum í vetur er að setja bensínkerfið í , Raða 9"moser hásingunni saman. Tengja blásaran og smíða langir, ofl ofl. Svo gera bílnn race ready fyrir næsta sumar

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/310323_2137861740599_1667794213_2086908_4022486_n.jpg)

Kv Pálmi s







Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on September 09, 2011, 22:49:05
vantar bara T56 :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on September 09, 2011, 23:23:15
T-56 er á frammtíða listanum :)
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on September 10, 2011, 12:29:09
magnaður  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on September 10, 2011, 13:03:01
Verður gaman að taka rönn við þig næsta sumar 8)

Var annars komið á hreint með hestöfl :?:

396 og blásari.... 500+whp :?:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on September 10, 2011, 16:09:45
500whp er einhvað í áttina :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on September 10, 2011, 21:11:23
undir.... yfir.... :?:

en við verðum þá vonandi á svipuðum nótum..... hvað vigtar hann hjá þér :?:

þetta er svo mergjað dót :!:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on September 21, 2011, 19:39:03
Hef nú ekki vigtað hann , held að hann sé kringum 1650kg
Jáa er doldið ánægður með dótið :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 01, 2011, 21:26:31
Fekk einn góðan pakka um daginn :)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6846.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6840.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6839.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6842.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6841.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6847.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6843.jpg)
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on October 02, 2011, 10:35:59
jæja þá er komið bensín til að supporta  =D>

Glæsilegt!!!
gaman að sjá dugnaðinn hjá þér í þessu.

kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on October 02, 2011, 23:00:01
shiiiiiiiiiiii maður...

bara að allir 17-18ára guttar væru með jafn mikið vit og hefðu eins mikinn skilning og þú Pálmi minn :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 03, 2011, 19:20:07
hahaha :) Er buin að horfa á alla vinnina í vinahópnum á fyllerí allar helgar og eyðandi fullt af penningum á meðan ég hef verið að vinna í þessum, en á meðan er ég buin að spara penningin og eyða frekar í bílinn minn :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on October 03, 2011, 20:47:31
og fyrir vikið áttu mergjaðan Trans-Am ;)

Bara flott hjá þér pungur :) stattu þig...
Title: Re: LT1 396
Post by: Yellow on October 03, 2011, 21:42:26
Öfund  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hilió on October 04, 2011, 22:45:57
Glæsilegt, alvöru mótorar verða að fá nóg að éta  :mrgreen: alltaf gaman að fylgjast með þessu projecti  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: Svenni Devil Racing on October 05, 2011, 00:52:50
Glæsilegt pálmi ,  8-) Djövul verð ég að fara panta er komin alltof langt eftir á með minn haha  :D
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 09, 2011, 17:52:43
Já Svenni þú verður að fara gera einhvað í þessum málum :) þetta þýðir ekki
Title: Re: LT1 396
Post by: Kristján Skjóldal on October 09, 2011, 18:09:15
þetta dæmi allt er til fyrirmyndar =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 11, 2011, 18:38:08
Þakka þér fyrir það :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on November 03, 2011, 10:05:02
Er búin að vinna smá í bílnum. Var alltaf búin að ákveða að mála undirvagninn. lét verða að því .

Svona var þetta
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6855.jpg)

MJÖG lítið rið meðað við bíl sem stóð úti í rúm 5ár meðal annars á grasi
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6856.jpg)

Búin að þvo
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6859.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6858.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6854.jpg)

Síðan Málaði ég
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6868.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6866.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6872.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_6869.jpg)


Ætla að byrja um helgina að setja bensín kerfið í :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on November 03, 2011, 17:44:37
Duglegur ertu dreng !

Þetta verður ekki flottara ;)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on November 03, 2011, 18:44:31
Maður verður að hafa einhvað að gera eftir vinnu og um helgar :)
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on November 04, 2011, 18:02:27
þetta er ótrúlega flott hjá þér 8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on November 04, 2011, 20:16:56
þetta er ótrúlega flott hjá þér 8-)

Sammala Halldori  virkilega flott  =D>

en Halldor a ekki ad fara stofna thrad fyrir Vettuna, hun er nu ad verda flott hja ter.....  :mrgreen:

kv baezi
Title: Re: LT1 396
Post by: íbbiM on November 04, 2011, 21:03:42
djöfull er þetta flott hja þér maður

ég málaði einmitt botninn líka, finnst það bara kúl 8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on November 04, 2011, 22:36:25
Jáa heimta þráð af vettunni :)
Líka rosalega gaman að mála þetta ívar :D hehehe
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on November 05, 2011, 20:16:11
þetta er ótrúlega flott hjá þér 8-)

Sammala Halldori  virkilega flott  =D>

en Halldor a ekki ad fara stofna thrad fyrir Vettuna, hun er nu ad verda flott hja ter.....  :mrgreen:

kv baezi

engin spurning Bæzi ég geri þráð þegar ég er kominn aðeins lengra með hana  :wink:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 25, 2011, 18:02:27
Keypti jólagjöf handa bílnum :)
Wilwood big brake kit
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_7012.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_7014.jpg)
Wilwood lagnir
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/wil-220-9882_w.jpg)
Vacuum fyrir bremsurnar
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/CCA-5500.jpg)
Procharger Race valve
(http://shop.brutespeed.com/media/3fASS-008.jpg)
Procharger intak á blásarann
(http://shop.brutespeed.com/media/LT1%20Air%20Inlet%20Schematic.jpg)
Loksins ætti ég að geta bremsað :) Gleðileg Jól allir saman
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on December 25, 2011, 23:17:26
Þú veist hvað mér finnst 8)

Klárlega mesti töffarinn í 4th gen bransanum 8)
Title: Re: LT1 396
Post by: Kristján Skjóldal on December 25, 2011, 23:21:07
þessi verður bara alltaf betri og betri frábært dæmi hér á ferð =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: íbbiM on December 25, 2011, 23:45:36
þetta er alveg geggjað1
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on December 26, 2011, 15:55:29
Hvenær á svo að fá sér T56 :?: :twisted:

Varstu búinn að pæla e'h frekar í fjöðrunarmálum líka :?:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 26, 2011, 17:50:56
Takk Strákar :)
En T-56 kemur einn daginn viktor
En annars með fjöðrun . þá er ég á milli Koni 4/4 stillilega eða QA1
Title: Re: LT1 396
Post by: íbbiM on December 26, 2011, 23:57:21
djö sakna ég tímana sem ég gat eytt tekjunum í svona dót #-o

með þetta power sem þú ert að fara í, þá verður bíllinn mun meðfærrilegri með ssk, 
Title: Re: LT1 396
Post by: ÁmK Racing on December 27, 2011, 11:06:20
Flott stöff Pálmi :D
Title: Re: LT1 396
Post by: baldur on December 27, 2011, 12:32:47
Þetta verður sífellt flottara og eins og þessi mótor var nú hress blásaralaus verður hann bara skemmtilegur þegar reimin er komin á blásarann.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 27, 2011, 21:20:01
djö sakna ég tímana sem ég gat eytt tekjunum í svona dót #-o

með þetta power sem þú ert að fara í, þá verður bíllinn mun meðfærrilegri með ssk, 

Það er rétt hjá þér, en mig hefur alldaf langað að hafa möguleikan að skipta yfir í bsk ... Þetta verður ekki bara kvartmílu græja, ætla að keyra brautir ofl. :)
En Já Baldur hann öskraði aðeins án blásara ,get ekki beðið að bæta nokkrum hestum við :D

Takk Árni  :D
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on December 27, 2011, 21:44:40
Þetta er meiriháttar flott verkefni hjá þér, það er búið að vera gaman að skoða þennan þráð og sjá þessi flottu vinnubrögð.

Það verður gaman að sjá hvað hann gerir hjá þér með blásarann virkann.

PS. Ekki hunsa að víra saman boltana í bremsunum  :wink:

Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on December 31, 2011, 15:49:40
Já ég ætla sko að víra boltana Frikki , get rétt ýmindað afleiðingarnar ef diskurinn færi af :)

Er búin að vera smá latur undanfarið. Ætlaði að vera búin með bensínkerfið fyrir Jól. En þegar maður er í skóla og vinnu er ekki mikill frítími :)
 
Er búin að gera smá.
Þurfti að skera aðeins úr nafinu, sandblés það svo aftur og málaði :D

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_7016.jpg)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_7017.jpg)

Tilti þessu saman
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_7018.jpg)


Gleðilegt nýtt ár félagar
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 29, 2012, 20:45:02
Gerði smá um helgina ...
Tókum hásingu sem var undir ls1 rifum bremsu búnaðinn af og sandblésum,grunnaði svo og málaði
sandblés einnig allt dótið sem er á hásingunni eða kemur að henni og málaði
Kláraði að víra bremsurnar og setti þær í
Einnig er Bensínkerfið komið í að mestu leiti , vantar bara eitt fittings sem ég fæ bráðum , fékk vitlaust
stittist í að hásinginn fér saman . þá fer þetta að klárast í vetur

Allt komið í klefann
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1280152.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1280157.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1280162.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1290165.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1290163.jpg)

Hásinginn
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1290169.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1290168.jpg)

Bremsurnar
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1290171.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1290173.jpg)

Einn mynd af bensín kerfinnu. kem með fleirri bráðum
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/P1290175.jpg)
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on January 29, 2012, 21:09:10
Snilld.....


Hvaða hásingu ertu að nota ? og hvaða Drif og hlutfall ?

þarf þetta ekki að vera massíft, eða ertu bara með 10bolta ennþá  :twisted:

líst vel á þetta hjá þér þvílíkur dugnaður

kv bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 29, 2012, 21:34:57
Þetta er 9" moser complete hásing
3.70 drif og truetrack læsing. veit ekki hvort læsinginn þoli þetta en kemst að því, fer þá í wavetrack :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Kowalski on January 31, 2012, 15:56:22
Meistaralegt.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on January 31, 2012, 21:45:28
Takk fyrir það Egill :)
En hérna er einn mynd af bensín setup í húddinu
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_7036.jpg)
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on January 31, 2012, 22:21:47
Það er yndislegt að hafa svona þræði í gangi yfir veturinn, hann fer að nötra bensínfóturinn  :mrgreen: Eins og allt sem þú hefur gert í þessum bíl þá er þetta glæsilegt.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on February 05, 2012, 01:20:15
Þakka þér fyrir Frikki :D alldaf gaman að sjá að öðrum líki hvað maður er að gera
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on February 20, 2012, 18:35:36
Gerði smá um helgina
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMAG0126-1.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMAG0128-1.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMAG0131.jpg)

Þetta er allt að koma :D
Title: Re: LT1 396
Post by: SPRSNK on February 21, 2012, 01:35:46
Gaman að sjá svona verkefni þróast - skemmtilegur þráður hjá þér!
Title: Re: LT1 396
Post by: íbbiM on February 21, 2012, 06:32:22
alveg fckn hellað!!
Title: Re: LT1 396
Post by: dart75 on February 22, 2012, 09:13:14
Tetta er alveg geggjad hja ter!
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on April 22, 2012, 22:54:41
Fékk smá pakka í dag, rosa ánægður
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMAG0171.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMAG0170.jpg)

UMI adjustable tourqe arm tunnel mount, Cromoly
UMI Relocation Brackets
PST 3 1/2" ál drifskapt.

Er núna að bíða eftir sætunum, er verið að bólstra þau, voru orðin ljót. En annars þá fer ég að tengja blásarann næstu helgi og þá ætti flest allt vera komið fyrir sumarið :)
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on April 23, 2012, 16:26:31
glæsilegt, hver er að bólstra stólana? verða þeir ekki hvítir?
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on April 23, 2012, 19:49:20
Jú alveg eins og orginal :) en annars er Biggi pálma að bólstra þá ef þú kannast við hann
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on April 26, 2012, 18:34:09
þetta er meiriháttar
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on August 20, 2012, 21:25:10
Kíkti upp á braut um helgina . Náði best 11.69 á 122mph 60fet 2.0xx, Tók best 123mph, Hann er aðeins að blása 5psi hjá mér og mjög safe kveikjutími þannig ég er mjög ánægður með þessa byrjun :) . náði engu almennilegu starti vegna Transbrake-ið er ekki tengt hjá mér og náði bara að stalla í 1800-2000rpm. En gaman að því að markmiðinu mínu er náð, Hraðasti LT1-4 á landinu.
Verður gaman að mæta upp á braut næst með transbrake-ið tengt og sjá þá 60fet
Núna er maður allveg orðinn sjúkur , get ekki hætt að hugsa um næsta rönn upp á braut :) þetta er bara gaman


Title: Re: LT1 396
Post by: Kristján Stefánsson on August 20, 2012, 21:59:40
Kiddi Rúdolfs er reyndar búinn að fara 11.67 @ 121 með LT1, en það er einhvað sem þú bætir klárlega þegar þú mætir næst uppá braut með brake-ið tengt og nærð þessum 60 ft. niður ! :P
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on August 20, 2012, 23:35:42
Kíkti upp á braut um helgina . Náði best 11.69 á 122mph 60fet 2.0xx, Tók best 123mph, Hann er aðeins að blása 5psi hjá mér og mjög safe kveikjutími þannig ég er mjög ánægður með þessa byrjun :) . náði engu almennilegu starti vegna Transbrake-ið er ekki tengt hjá mér og náði bara að stalla í 1800-2000rpm. En gaman að því að markmiðinu mínu er náð, Hraðasti LT1-4 á landinu.
Verður gaman að mæta upp á braut næst með transbrake-ið tengt og sjá þá 60fet
Núna er maður allveg orðinn sjúkur , get ekki hætt að hugsa um næsta rönn upp á braut :) þetta er bara gaman




enda sagði hann hraðasti , ekki sneggsti  =D>

þetta er flott first time out, svo er það bara bæting framundan hjá þér Pálmi, nóg inni bæði í 60ft og svo afli..  :mrgreen:

kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: Daníel Már on August 22, 2012, 09:52:16
Flott vinna bakvið þetta! =D>

Ég vill sjá svona bíl í 10 sec! ;)
Title: Re: LT1 396
Post by: Sævar Pétursson on August 22, 2012, 21:33:16
Flott vinna bakvið þetta! =D>

Ég vill sjá svona bíl í 10 sec! ;)
Og í 10 sec skal hann.
Title: Re: LT1 396
Post by: Runner on August 22, 2012, 21:40:54
Flott vinna bakvið þetta! =D>

Ég vill sjá svona bíl í 10 sec! ;)
Og í 10 sec skal hann.
=D>
Title: Re: LT1 396
Post by: ÁmK Racing on August 25, 2012, 11:57:16
Þessi bíll hefur allt sem þarf til að klukka 10 sek =D>.Hraðinn er tila staðar og þegar 60 fetinn koma og boostið meira en 5 psi þá verður þetta easy :D.
Title: Re: LT1 396
Post by: Kowalski on August 25, 2012, 18:04:52
Snilld. Hvernig er hann mappaður? Væntanlega ekki mail order.
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on August 25, 2012, 18:14:40
neii, Eg byrjaði á mail order, fékk síðan Bæring til að mappa :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on August 26, 2012, 20:50:44
Kíktu upp á braut áðan :) er þvílíkt ánægður með árangurinn, alltaf hægt að gera betra samt  :mrgreen:
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/IMG_1764.jpg)

Þetta er samt ekki besta rönnið.
http://www.facebook.com/v/10151201309359283

átti til að spóla aðeins hjá mér , er með 6ára slikka og ekki nógu breiða .. Verður gaman að sjá 60fet þegar spólið minkar
Eins og þið heyrið tengdi ég og Gamli transbrake-ið og það svínvirkar, skiptingin aldrei fyrir ofan 180°F, Þetta lofar bara góðu :)


Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on August 26, 2012, 21:14:49
þetta er flott

en samt nóg ennþá inní í mappi á þessum litlu 5psi, þ.a.s blöndu (vel ríkur ennþá SAVE) , kveikjan er vel save og svo skiptipunktar í Auto

tala nú ekki um 60ft

til hamingju

  =D>

 kv Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on August 26, 2012, 21:39:53
endalaust flott græja, maður fer nú bara að pakka sínum niður
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on August 26, 2012, 21:42:30
Já Bæzi það má allveg eyða smá tíma í mappið til að fá meira power :)

Færð þér bara smá nitró Halldór þá pakkar þú mér saman :)

Takk fyrir strákar :D
Title: Re: LT1 396
Post by: Sævar Pétursson on August 26, 2012, 22:09:38
Maður er nú montinn af "krakkanum". Góður dagur í dag, Þetta kemur. Góðir hlutir gerast hægt, nema náttúrulega í 1/4-mílu
Title: Re: LT1 396
Post by: Hilió on August 30, 2012, 23:32:32
Flottur, þetta er allt saman á réttri leið, búinn að ná 60 ft-unum vel niður  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on September 04, 2012, 12:00:19
Jáa 60fet fóru áðeins niður með Transbrake-inu :) núna vantar bara meira grip
Title: Re: LT1 396
Post by: Kiddi on September 04, 2012, 21:39:29
Flott græja!! Þú ert með stöff til að keyra easy í 9 sek.. Meiri blástur, race gas, upp með kveikjutíma og 60 ft. niður í 1.4xx

Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on September 08, 2012, 18:05:13
Það væri alls ekki slæmt að sjá það einhverntíman :)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 18, 2012, 22:59:56
Jæjaaa Nenni ekki að vera bremsulaus enþá

- Wilwood Tandem Master Cylender
- Wilwood Proportioning Valve
- Hurst line lock

- RX catch can/dual check valve
- og eitthvað dót :)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/PA180197.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/PA180196.jpg)

Svo er ein pæling. Ælta að bráðum að fara vinna í Ram air húddinu sem ég á. Er að spá hvað maður á að gera sambandi við rendurnar
Hérna eru nokkrir möguleikar, Hvað finnst ykkur

1.
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2510060002_large.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2510060003_medium.jpg)
(http://i24.photobucket.com/albums/c31/mikie46/Picture438.jpg)

2.
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2347176620078622896S600x600Q85.jpg)
(http://inlinethumb23.webshots.com/20118/2331736480078622896S600x600Q85.jpg)

Endilega segið ykkar álit :)

takk fyrir
Pálmi S
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 18, 2012, 23:19:44
Jæjaaa Nenni ekki að vera bremsulaus lengur

- Wilwood Tandem Master Cylender
- Wilwood Proportioning Valve
- Hurst line lock

- RX catch can/dual check valve
- og eitthvað dót :)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/PA180197.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/PA180196.jpg)

Svo er ein pæling. Ælta að bráðum að fara vinna í Ram air húddinu sem ég á. Er að spá hvað maður á að gera sambandi við rendurnar
Hérna eru nokkrir möguleikar, Hvað finnst ykkur

1.
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2510060002_large.jpg)
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2510060003_medium.jpg)
(http://i24.photobucket.com/albums/c31/mikie46/Picture438.jpg)

2.
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2347176620078622896S600x600Q85.jpg)
(http://inlinethumb23.webshots.com/20118/2331736480078622896S600x600Q85.jpg)

Endilega segið ykkar álit :)

takk fyrir
Pálmi S
Title: Re: LT1 396
Post by: Runner on October 18, 2012, 23:24:55
ég segi bara fulla ferð á þetta?
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on October 19, 2012, 14:10:25
Tek undir með Gæjol....

FULLA FERÐ !!
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 19, 2012, 18:40:59
Fulla ferð á hvað :D
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on October 20, 2012, 01:57:51
neðri möguleikann, ég leit ekki á efri myndirnar :D hahaha... silly me...
Title: Re: LT1 396
Post by: Kristján Skjóldal on October 20, 2012, 10:05:46
mér finnst þinn flottari bara eins og hann er
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on October 20, 2012, 14:38:21
Stjáni ekkert bull, RAM-Air... þetta eru alveg 500 hestöfl :D
Title: Re: LT1 396
Post by: bæzi on October 20, 2012, 20:58:30
numer 2

og svo fullt af psi næsta sumar TAKK   =D>


Bæzi
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 20, 2012, 22:33:53
Það er stefnan :)
Title: Re: LT1 396
Post by: 1965 Chevy II on October 20, 2012, 23:03:02
Ég tek undir með Stjána, hafa hann óbreyttann  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Sævar Pétursson on October 01, 2013, 22:29:10
Jæja Pálmi á ekki að halda þessu vakandi og sýna hvað þú keyptir í græjuna núna?
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on October 01, 2013, 23:55:28
hehehe, ég fékk allavega fullt af snapchats... flest af kvenmannsskóm og e'h rusli samt :lol:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on October 03, 2013, 21:04:01
Jú fer að koma að því  :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hilió on October 04, 2013, 02:56:03
Jú fer að koma að því  :)

Alveg óhræddur  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on November 03, 2013, 15:57:51
Jæjaaa komin tími til að fara gera eitthvað í þessum

Fékk smá pakka um daginn.

LS1 pcm conversion kit sem breytir orginal kveikjukerfinnu í 8 háspennukefli og þá er hægt að fara eiga almennilega við tölvunna í bílnum sem verður miklil munur þar sem orginal dótið er mjög leiðinlegt að eiga við.
Þar sem þetta er 94 bíll með OBD1 þá þurfti ég að breyta skiptingunni í OBD2, nýtt valvebody , dælu og fl.

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/Mobile%20Uploads/image_zpsf5d3d891.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/Mobile%20Uploads/image_zpsf5d3d891.jpg.html)

Þegar þetta verður komið í þá er bílinn orðinn race ready og tilbúin í að fara bjóta eitthvað :)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hilió on November 03, 2013, 21:01:57
Góður, nú verður hægt að mappa af viti.  =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: einarak on November 04, 2013, 01:16:46
snilld! ertu með meiri upplýsingar um svona LS1 pcm conversion kit, link eða eitthvað?   8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on November 04, 2013, 12:09:47
Já núna verður hægt að eiga við þetta :D
en hérna er linkur
http://www.eficonnection.com/eficonnection/24x.aspx (http://www.eficonnection.com/eficonnection/24x.aspx)
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on June 03, 2014, 18:53:48
Jæjaaa. Langt síðan að maður póstaði hér seinast. Hef verið mjög latur seinastliðin 2 ár. Keyrði bílinn ekkert seinasta sumar vegna breytinga. Núna fer bráðum að nálgast í að hann getur keyrt aftur . Ég fékk góðan pakka núna í dag og langaði að deila því með ykkur :)

Weld Racing S71 RT-S 18"x11 og 18"x8
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2_zpsd06cc132.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/2_zpsd06cc132.jpg.html)

Toyo Proxes TQ 315/35r18
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/10428989_10152505113329283_1803921518_n_zps2238c194.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/10428989_10152505113329283_1803921518_n_zps2238c194.jpg.html)
Title: Re: LT1 396
Post by: Kristján Skjóldal on June 04, 2014, 00:11:10
 =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on June 04, 2014, 12:17:59
mér langar að nudda tippinu á mér á þessar felgur...
Title: Re: LT1 396
Post by: elinfjola on June 19, 2014, 17:13:36
Þessi er bara flottur
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on September 02, 2014, 17:44:59
Svona lýtur þetta út
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/10660310_10152710194864283_5838694302563231684_n_zps7cb9626e.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/10660310_10152710194864283_5838694302563231684_n_zps7cb9626e.jpg.html)
Title: Re: LT1 396
Post by: duke nukem on September 03, 2014, 18:53:43
geggjaður, er að fýla þessar felgur alla leið
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on September 04, 2014, 00:11:31
eru svo töff felgur...
Title: Re: LT1 396
Post by: Róbert. on September 05, 2014, 13:26:03
Flottur bíl og flottar felgur  8-)
Title: Re: LT1 396
Post by: Sævar Pétursson on September 07, 2014, 12:45:45
Ljósanótt
Title: Re: LT1 396
Post by: Sævar Pétursson on October 26, 2014, 14:58:03
Pálmi búinn að gera klárt fyrir næsta sumar :???:
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/kkkk_zpsa23d3e40.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/kkkk_zpsa23d3e40.jpg.html)
Title: Re: LT1 396
Post by: Hr.Cummins on October 27, 2014, 03:56:50
Þessi bíll er svo mean....

Hvað á að gera með fjöðrun :?:
Title: Re: LT1 396
Post by: palmisæ on February 01, 2015, 18:19:07
Jæjaa ætla að gefa þessu spjalli smá líf.
Mig langaði að sýna ykkur hvað ég gerði seinasta sumar. Ég breytti um tölvubúnað í bílnum úr orginal Lt1 tölvunni í LS1 tölvuna, með því losnaði ég við þessa leiðinlegu front mount kveikju sem allir hata og fekk 8 háspennukefli í staðin.Ég þurfti að breyta öllu vélarrafkerfinnu þannig ég tók allt utan af því og tók alla þá víra sem ég þurfti ekki.Einnig þurfti að breyta tímakeðju lokinnu til að crank sensorin línaði við 24x Reluctor hjólið. Ég smíðaði adapter fyrir Wilwood manual höfuðdælu og tók ABS kerfið úr bílnum og setti Wilwood Proportinal valve, einnig setti ég Hurst line lock og smiðaði smá braket fyrir það á höfuðdælunni. Ég reyndi að fela sem mest allar bremsulagnir og gera þetta snyrtilegt. Bætti við líka Catch can.Ég reyndi að fela sem flesta víra og lagði víra undir hjólskálina í stað ofan á inní vélarsal.Og eins og var búið að koma fram hér þá keypti ég nýjar felgur , Weld Rts s71 18"  og Toyo proxes 315/35 götuslikka.

Ég keyrði bílinn mjög lítið útaf það var ekki mikil tími gefin í að klára að tune-a bílinn en maður hefur allt næsta sumar í að koma þessu í lag. Núna bíður bílinn bara inní hlýjunni að bíða eftir að sumarið lætur sjá sig :)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/6D809D15-CE82-4300-AAC9-EF6F6E9A8881_zpsq3mddrhe.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/6D809D15-CE82-4300-AAC9-EF6F6E9A8881_zpsq3mddrhe.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/F9D18C50-6473-4604-80C2-4867801127B0_zpsmikemj8n.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/F9D18C50-6473-4604-80C2-4867801127B0_zpsmikemj8n.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/4C48ADF1-746E-4A0B-90E3-3547C77E9B67_zpsyweitojt.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/4C48ADF1-746E-4A0B-90E3-3547C77E9B67_zpsyweitojt.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/2387B0AE-7181-41A6-9B92-EF33AAD682CE_zpsovuwunv3.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/2387B0AE-7181-41A6-9B92-EF33AAD682CE_zpsovuwunv3.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/63CB992C-DBA3-4EA6-8121-9799145D21E3_zpsdjyvhuwb.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/63CB992C-DBA3-4EA6-8121-9799145D21E3_zpsdjyvhuwb.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/A745AD4E-33C0-486E-B501-10B3E496CC3E_zpstfiz8lrq.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/A745AD4E-33C0-486E-B501-10B3E496CC3E_zpstfiz8lrq.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/3A4710AC-227B-49B0-8405-E5FAF006DD74_zps99vk4vyj.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/3A4710AC-227B-49B0-8405-E5FAF006DD74_zps99vk4vyj.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/BB49ECB2-DF85-4497-9CAC-1BCF7783832E_zpssgxzlfv7.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/BB49ECB2-DF85-4497-9CAC-1BCF7783832E_zpssgxzlfv7.jpg.html)

Setti rafkerfið undir hjólskálina
(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/1456AD05-57BD-4DCD-956A-9517AB045335_zpsi7hm5frz.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/1456AD05-57BD-4DCD-956A-9517AB045335_zpsi7hm5frz.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/Mobile%20Uploads/87D488F0-330C-4EA2-8328-D1DBA75D0BC4_zpsa5hswy3m.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/Mobile%20Uploads/87D488F0-330C-4EA2-8328-D1DBA75D0BC4_zpsa5hswy3m.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/Mobile%20Uploads/F9FA9FAF-D115-499C-ACA3-3A2071084136_zpsxnuztb1k.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/Mobile%20Uploads/F9FA9FAF-D115-499C-ACA3-3A2071084136_zpsxnuztb1k.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/10428989_10152505113329283_1803921518_n_zps2238c194.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/10428989_10152505113329283_1803921518_n_zps2238c194.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/9B946A5D-54EB-4B7B-91BA-C133E5BFD409_zpslorvs0c3.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/9B946A5D-54EB-4B7B-91BA-C133E5BFD409_zpslorvs0c3.jpg.html)

(http://i449.photobucket.com/albums/qq211/palmis92/5B73F6C6-8882-451E-9220-8AE64E409664_zpsa0enhmsr.jpg) (http://s449.photobucket.com/user/palmis92/media/5B73F6C6-8882-451E-9220-8AE64E409664_zpsa0enhmsr.jpg.html)




Title: Re: LT1 396
Post by: Kristján Skjóldal on February 01, 2015, 20:20:07
svaðaleg græja hjá þér =D> =D> =D> =D>
Title: Re: LT1 396
Post by: baldur on February 02, 2015, 12:45:17
Bara í lagi :cool:
Title: Re: LT1 396
Post by: Sævar Pétursson on March 20, 2016, 11:33:00
Ég verð monta mig aðeins af stráknum.

http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/kikt-i-skurinn/thattur-17/
Title: Re: LT1 396
Post by: Chevelle on March 20, 2016, 11:50:08
 =D> =D> =D>Flott græja
Title: Re: LT1 396
Post by: cv 327 on March 22, 2016, 10:15:34
Heyrðu, þú mátt nú sko vera alveg rígmontinn Sævar með þetta hjá ykkur feðgum \:D/. þetta er meiriháttar vel gert í alla staði. Bið að heilsa  stráknum og frænku.

Kv. Gunnar B.