Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Bílaklúbbur Akureyrar on October 01, 2010, 22:26:28

Title: Sandspyrna við Hrafnagil - 9. október 2010
Post by: Bílaklúbbur Akureyrar on October 01, 2010, 22:26:28
Þá er það komið á hreint http://ba.is/news/sandspyrna_a_hrafnagili_-_skraning/ (http://ba.is/news/sandspyrna_a_hrafnagili_-_skraning/)

Spyrnudeildin
Title: Re: Sandspyrna við Hrafnagil - 9. október 2010
Post by: eva racing on October 04, 2010, 11:22:13
Hæ.
 ansans hefði nú verið gaman að geta haft einn sand hér fyrir sunnan.  en það er víst ekki hægt að finna svona sandkafla neinstaðar hér fyrir sunnan...?????  sem mér finnst nú alveg stórmagnað.... 
einusinni heldum við sand uppí mosfellsbæ.  sem var ágætt svæði en sennilega þarf að jafna þar svolítið áður en það er fært aftur.
en að ekki sé hægt að finna nokkra metra af sandi... ?????
fjand###  gróðurhúsaáhrif,  niður með landgræðsluna...

  En Hrafnagil er náttúrlega yndislegur staður og ætti að geta orðið fín keppni.  eru ekki allar heiðar færar ??

en það bara að smyrja nesti í boxið og fara í bíltúr...

sjáums alhressir..
Kv. Valur.
Title: Re: Sandspyrna við Hrafnagil - 9. október 2010
Post by: Shafiroff on October 04, 2010, 12:54:58
Sælir félagar.Já segðu gamli ha hvergi nokkurs staðar.Ég og Jens bróðir erum reyndar búnir að finna flottasta sandspyrnusvæði á jarðkringlunni ,ekkert öðruvísi.Jens er búinn að tala við Íngó og að mér skilst þá ætlaði hann að athuga með það.Ég var búinn að láta norðan menn vita af þessu skýrt og skilmerkilega og afar erfitt að misskilja eitthvað hvað það varðar.Þeir eru kannski að hefna sín á okkur eftir allar fýluferðirnar þeirra hingað suður,veit ekki en eitt veit ég að það mun grysjast úr keppenda hópnum því miður. Kv Auðunn Herlufsen.