Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 1965 Chevy II on August 09, 2010, 23:01:13

Title: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: 1965 Chevy II on August 09, 2010, 23:01:13
og félagi hans  8-)
http://www.youtube.com/v/PbD84y1cMcY&hl=en_US&fs=1?border=1

http://www.youtube.com/v/p76wW7v7YsE&hl=en_US&fs=1?border=1

http://www.youtube.com/v/LvIu0U1bIYY&hl=en_US&fs=1?border=1

http://www.youtube.com/v/doODWW02w-o&hl=en_US&fs=1?border=1

http://www.youtube.com/v/yS4QhlMtcYw&hl=en_US&fs=1?border=1







Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Daníel Hinriksson on August 09, 2010, 23:21:35
Þetta er rudda tæki!  :twisted:  Til hamingju með árangurinn Kiddi, bara flottur tími!  =D>
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: bæzi on August 09, 2010, 23:22:39
V'a'a'a'a'a'a'....... bara flott

s'erstaklega 9,2 ferdin hans Kidda  \:D/

kv baezi
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Kiddi on August 09, 2010, 23:37:54
Takk takk.. takk fyrir að græja vídéóin Frikki minn en þökkum sérstaklega honum Gunna fyrir snilldar videotakta  :mrgreen:
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: ilsig on August 09, 2010, 23:42:56
MEISTARALEGIR TAKTAR KIDDI,TIL HAMINGJU MEÐ FRÁBÆRA TÍMA OG FLOTTAN BÍL

KV.GÍSLI SVEINSSON
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Moli on August 10, 2010, 00:02:28
Það er ekki laust við að maður fái smá blóð í hann þegar maður sér hann orga af stað!  :-"

Til hamingju Kiddi!!  8-)
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: 1965 Chevy II on August 10, 2010, 00:36:13
Tímarnir hjá félugunum  O:)

                                         RT    60ft    1/8mph  1/8et  mph   et
   HS6   8.8.2010 11:54   0   549   1469   11480   6204   14469   9608
   HS6   8.8.2010 13:01   0   492   1447   11568   6142   14331   9529
   HS6   8.8.2010 15:17   0   453   1487   11538   6222   14516   9613
   HS6   8.8.2010 15:34   0   645   1531   11568   6281   14423   9682
   HS6   8.8.2010 15:53   0   780   1423   11968   5952   14851   9259
   
   HS7   8.8.2010 12:21   0   591   1570   10949   6528   13720   10111 nítró 1
   HS7   8.8.2010 12:50   0   675   1702   10843   6712   13514   10333 nítró 2 vinstri braut
   HS7   8.8.2010 13:12   0   598   1570   10613   6650   13274   10351 NA
   HS7   8.8.2010 14:25   0   603   1633   10817   6634   13595   10275 Nítró 3
   HS7   8.8.2010 14:45   0   529   1583   10740   6594   13433   10265 Nítró 4
   HS7   8.8.2010 15:00   0   536   1699   10588   6826   13196   10539 NA
   HS7   8.8.2010 15:17   0   268   1680   10613   6772   13196   10471 NA
   HS7   8.8.2010 15:34   0   794   1630   10714   6683   13393   10351 NA
   HS7   8.8.2010 15:47   0   780   1648   10539   6789   13196   10519 NA+ farþegi
   HS7   8.8.2010 15:55   0   1342   1663   10490   6814   13158   10556 NA+ farþegi
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Olafur_Orn on August 10, 2010, 00:41:43
Flott þetta :D Til hamingju vinur :D
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Gunnar M Ólafsson on August 10, 2010, 17:35:18
Takk takk.. takk fyrir að græja vídéóin Frikki minn en þökkum sérstaklega honum Gunna fyrir snilldar videotakta  :mrgreen:

Takk fyrir það. þettað var frábært hjá þér. Til hamingju með árangurinn. Ég veit að comboið á meira inni.

Það geður sérstaklega gamla Pontiac hjartað  í mér að þettað var gert með stock pörtunum
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Daníel Már on August 11, 2010, 10:15:36
haha næs 119 mph 1/8 ekki slæmt það :)
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: baldur on August 11, 2010, 11:50:24
Já þetta er alveg geggjað, og það á götubíl sem mér skilst að sé stundum rúntað á, og ekki með nein race álhedd úr efstu hillu heldur bara Pontiac pott hedd.
Vel heppnuð smíði hjá Kidda, bíllinn bæði trakkar vel og vinnur ennþá betur.
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Lindemann on August 11, 2010, 12:39:25
nú þýðir ekkert að keyra á litla boostinu framvegis þar sem það er búið að prófa hvað hann virkar vel á meira boosti!  :mrgreen:
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Kiddi on August 11, 2010, 17:20:45
Takk strákar... Það væri gaman ef einhverjir ættu fleiri video og/eða myndir af fjósinu :)
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Lolli DSM on August 12, 2010, 13:44:05
Þetta er svo mikið snilldar tæki hjá þér Kiddi! Ég á einhver video. Þarf að converta þeim og koma á netið.
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: 1965 Chevy II on August 12, 2010, 18:57:09
Alveg magnað að það var ekki minnst einu orði á eigandann,bílinn eða tímann í motoring í gær :roll:
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Dodge on August 13, 2010, 09:52:39
Já það vantaði alveg tímana í mótoring.

Til hamingju með geðveikann árangur Kiddi  =D> En var þetta ekki einum of góður tími? nú er þínum 1/4 mílu ferli sennilega
lokið í bili  :-(, svo er það bara door slammer næst er það ekki?
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Kiddi on August 13, 2010, 15:23:17
Já það vantaði alveg tímana í mótoring.

Til hamingju með geðveikann árangur Kiddi  =D> En var þetta ekki einum of góður tími? nú er þínum 1/4 mílu ferli sennilega
lokið í bili  :-(, svo er það bara door slammer næst er það ekki?

Takk fyrir það Stebbi...
9.25 Ferðin var ekki tekin í keppninni sjálfri reyndar.. bara prufuferð eftir keppni. Ég ætlaði mér reyndar ekkert að koma meira þetta season upp á braut.
Ég þarf að uppfæra nokkur öryggisatriði áður en ég kem með bílinn næst og kaupa mér nýjan converter sem slippar ekki 23%  :mrgreen:
Stefnan er bara sett á háar 8 og 150+mph næsta sumar.

PS. Hef voðalega lítin áhuga á að keyra 1/8 á þessum bíl þó hann sé sennilega mjög samkeppnishæfur í OF bullinu.
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Dodge on August 14, 2010, 14:22:14
Það er svoleiðis bara.... þá bíð ég bara blýsperrtur eftir að sjá 8 sec á næst ári  [-o< \:D/
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: 1965 Chevy II on August 17, 2010, 23:57:50
8.90 @ 153mph first time out 2011  8-)
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Kiddi on August 18, 2010, 01:44:01
hehe... the pressure is on  8-)
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: 1965 Chevy II on August 18, 2010, 02:33:40
Ekkert kjaftæði Kiddi,you can do it  8-)
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: motors on August 18, 2010, 22:34:17
Þessi bíll er bara geggjaður hjá honum,og þessi tími er bara snilldin ein,og hann á pottþétt eitthvað inni. =D>
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Lolli DSM on August 19, 2010, 00:58:05
Hvaða öryggisatriðum þarftu að bæta úr? Ég væri til í sjá aaaaaaaðeins meira boost og 8sek run fyrir vetrardvalan :D
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Kiddi on August 19, 2010, 01:52:35
Fallhlíf og glugganet. Annars er mesti flöskuhálsinn eins og er þessi converter sem ég er með núna.... enda stendur til að pannta annan í vetur.
Title: Re: Skuggalega öflugur grár bíll !
Post by: Lolli DSM on August 19, 2010, 22:15:54
Já meinar. En þú þarft ekki fallhlífina fyrr en þú trappar 150mph ekki satt?

*edit* sé það núna að það er ekki bara hraðatengt.