Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: Kiddi on June 04, 2010, 23:29:20

Title: Camaro...
Post by: Kiddi on June 04, 2010, 23:29:20
veit ekki með þetta sko....

(http://i57.photobucket.com/albums/g217/jules2jade/camaro22-1.jpg)
Title: Re: Camaro...
Post by: MoparFan on June 04, 2010, 23:42:33
Skil þig.... en ég sé ekki að það breyti öllu. Það eru ansi mörg dæmi um Chevy mótora í Willys til dæmis, þetta er ekkert annað í mínum huga, bara verið að leika sér með sinn bíl eins og maður vill og hafa gaman af þessu  :D


En maður spyr sig eiginlega frekar að tilganginum, því það er töluvert dýrara að tjúnna Mopar en Chevy.....
Title: Re: Camaro...
Post by: GO 4 IT on June 05, 2010, 18:44:06
Er þetta bílinn hjá Gísla Sveins.
Kveðja Magnús.
Title: Re: Camaro...
Post by: Kiddi on June 05, 2010, 19:15:52
Er þetta bílinn hjá Gísla Sveins.
Kveðja Magnús.

hehe, góður :lol:
Title: Re: Camaro...
Post by: Diesel Power on June 05, 2010, 22:07:56
Nú þarf eigandinn bara að skifta um boddy utanum vélina,þá gæti hann átt góðan bíl. :D :D :D :
Title: Re: Camaro...
Post by: Heddportun on June 06, 2010, 19:35:00
Ef þetta væri R5/P7 þá væri smá vit í þessari breytingu
Title: Re: Camaro...
Post by: jeepson on June 24, 2010, 20:02:07
Nú jæja. Þá fékk gm bíll loksins alvöru mótor :)
Title: Re: Camaro...
Post by: kallispeed on September 01, 2010, 01:19:12
heheh... :mrgreen:
Title: Re: Camaro...
Post by: keb on September 01, 2010, 10:14:01


þarna er verið að nota það sem til var í skúrnum ..... man ekki betur en að á íslandi hafi verið Challanger með Bens diesel og notaður var alltaf þegar hann var ekki bilaður.
Title: Re: Camaro...
Post by: Ramcharger on September 01, 2010, 11:48:45
Það var nú Nova "71 sem var upp í Borgarfirði fyrir löngu (meira en 25 árum)
og hún var með 383 í húddinu :mrgreen:
Title: Re: Camaro...
Post by: Halldór Ragnarsson on September 01, 2010, 12:44:22
Meira í réttu áttina  http://video.google.com/videoplay?docid=-5890939922086149420#