Kvartmílan => Spyrnuspjall => Topic started by: 1965 Chevy II on May 21, 2010, 23:17:17

Title: Umgengni í og í kringum félagsheimilið.
Post by: 1965 Chevy II on May 21, 2010, 23:17:17
Sælir félagar,

Við viljum hvetja menn til að ganga betur um svæðið og félagsheimilið,kaffibollar,nammibréf ofl á að fara í ruslatunnur eftir notkun og sígarettustubbar í öskubakka eða stubbahúsið.
Sturta niður eftir sig og þurka upp ef trukkið á sprellanum hefur verið yfir þeim mörkum að það sé hægt að hafa hemil á draslinu.

Við verðum að fara að hafa svoldið flott og snyrtilegt.

Með von um góðar undirtektir.

Stjórn KK