Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Brynjar Nova on October 03, 2008, 01:30:07

Title: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on October 03, 2008, 01:30:07
sælir. var að pæla hver staðan væri á 69 novunni í dag :wink:
kanski fleiri myndir  [-o<
Title: Re: 69 nova
Post by: Ingi Hrólfs on October 03, 2008, 20:51:19
Jamm, Danni.
Hvað er að frétta, eitthvað gerst nýlega?

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on October 22, 2008, 23:34:53
það er allt gott að fretta af novuni er buinn að slipa alt lakk af henni og er að raða saman velini í hana skiftingi er tilbúinn og svo er eg buinn að vera að vinna og að klara að keppa í torfæruni og tok það með trompi þvi eg tók öll norðurlöndinn í sumar svo er kominn pasa í þeiri grein hja mer og ætla að reina að klara novuna enn vantar að kaupa allt framan á hana enn hun verður sett í gang í vetur kv Danni ps svo er 70 módel af camaro lika kominn í skúrinn sem konan keifti
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on October 22, 2008, 23:54:02
snild \:D/ endilega skella fleiri myndum inn af novuni
hvernin var það hvaða litur á að fegra gripinn hjá þér
og hvaða vél verður í henni
á að skipta um brettin að aftan
ég bíð spentur eftir fleiri myndum :smt110
og óska konu þinni til hamingju með GM kaggann :smt023
Kv Bk nova
Title: Re: 69 nova
Post by: Gutti on October 22, 2008, 23:55:42
70 módel af camaro ,,,  koma með myndir og info,,,
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on October 23, 2008, 00:04:06
takk fyrir það er ekki buinn að velja lit enþá og velin er 388 sbc með vonadi góðu stöfi mjög svipuð og er í green thunder. camaroin er bill sem við keiftum af Danna malara sem hann var byrjaður á og verdur hann á eftir novuni í uppgerð svo er bara að rukka björgvinn um myndir kann ekki að setja inn myndir her kv D \:Danni  \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: Björgvin Ólafsson on October 23, 2008, 09:36:05
Hér er Novan.......

(http://farm3.static.flickr.com/2027/2965910695_485ca771d0_o.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3013/2965910629_11bbbf9014_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on October 23, 2008, 12:10:40
Björgvin klikkar ekki :smt023

bara að verða búinn að vinna lökkin af kagganum

þetta verður magnað hjá þér
svo er það bara liturinn :?:
alltaf gaman að sjá svona myndir :smt023

Title: Re: 69 nova
Post by: Björgvin Ólafsson on October 23, 2008, 14:45:41
Hér eru svo 2 frekar slappar myndir af Camaro - en sýna vissulega hvað um ræðir :roll:

(http://farm4.static.flickr.com/3142/2966762208_153247ab9d_o.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3158/2965915753_a62950521d_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 nova
Post by: Chevelle on October 23, 2008, 15:59:31
Er þetta þessi
(http://www.simnet.is/ingla/image/1971%20Camaro%20Beis%F3.jpg)
Title: Re: 69 nova
Post by: Moli on October 23, 2008, 16:21:48
Er þetta þessi
(http://www.simnet.is/ingla/image/1971%20Camaro%20Beis%F3.jpg)

nei ekki þessi.

Heldur þessi.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_171_7116.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_171_7122.jpg)
Title: Re: 69 nova
Post by: Chevelle on October 23, 2008, 16:30:24
Er þetta þessi
(http://www.simnet.is/ingla/image/1971%20Camaro%20Beis%F3.jpg)

nei ekki þessi.

Heldur þessi.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_171_7116.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_171_7122.jpg)

Ok ég held að þetta er ein og sami billinn sem var á skaganum á sínutíma
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/146c00ab.jpg)
Title: Re: 69 nova
Post by: Moli on October 23, 2008, 17:14:02
Þetta er ekki sami bíllinn, bíllinn sem þú settir inn myndina af gamli bíllinn hans Beisó, og sá sem Sigurjón á í dag.

Bíllinn sem Danni á í dag er ekki sá sami.
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on October 23, 2008, 21:41:34
sælir.. hvað var málið með toppinn :roll:
tjón :?:
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on October 23, 2008, 23:19:39
það var búið að setja ljóta bilanaust toplugu á hann og nafni minn vildi það ekki kv Danni og sjaumst á akureyri um helgina \:D/ \:D/ \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: Kiddicamaro on October 23, 2008, 23:25:29
djöfull sé ég eftir camaroinum :-(
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on October 23, 2008, 23:36:00
Kiddi attir þu hann áttu einhverjar myndir af honum kv Danni 8-)
Title: Re: 69 nova
Post by: Gutti on October 24, 2008, 00:31:06
djöfulli eru þetta fallegir bílar maður á eftir að eignast einn svona 70 camma einhvertíman  .....
Title: Re: 69 nova
Post by: Stefán Már Jóhannsson on October 24, 2008, 00:53:40
Jæja.. Já, maður verður að eignast svona 2nd gen fbody einhvern tíman. Maður heldur alltaf að maður sé að sigra heiminn á þessum 3rd gen, þangað til maður sér myndir af 2nd gen, þá sér maður hvernig þetta virkar. Virkilega flottir bílar.
Title: Re: 69 nova
Post by: Anton Ólafsson on October 24, 2008, 01:12:59
Jæja.. Já, maður verður að eignast svona 2nd gen fbody einhvern tíman. Maður heldur alltaf að maður sé að sigra heiminn á þessum 3rd gen, þangað til maður sér myndir af 2nd gen, þá sér maður hvernig þetta virkar. Virkilega flottir bílar.

Hefur þú sigrað eitthvað á þessum 3gen?
Title: Re: 69 nova
Post by: Stefán Már Jóhannsson on October 24, 2008, 01:19:08
Heyrðu er það ekki bara málið.. Sigra ekkert á þessum 3rd gen, þarf 2nd gen  :lol:

Btw, ég skal alveg taka þig á flekanum þínum þegar þú vilt.  :D
Title: Re: 69 nova
Post by: Anton Ólafsson on October 24, 2008, 01:28:16
Heyrðu er það ekki bara málið.. Sigra ekkert á þessum 3rd gen, þarf 2nd gen  :lol:

Btw, ég skal alveg taka þig á flekanum þínum þegar þú vilt.  :D

Þú mátt reyna hvenar sem þú villt!!!

En tveggja og hálfstonna brennivínsfákurinn á eftir að reynast þér erfiður!!!!!
Title: Re: 69 nova
Post by: Stefán Már Jóhannsson on October 24, 2008, 01:51:28
Já kallinn, ég heyri bara í þér um leið og bílinn minn verður til.  :D

Og heyrðu, mig minnir að ég hafi tekið Lincolninn hans Grjóna í götuspyrnunni. Það verður gaman að bæta öðrum Lincoln í safnið.  :D :lol:
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on October 25, 2008, 19:22:31
Já kallinn, ég heyri bara í þér um leið og bílinn minn verður til.  :D

Og heyrðu, mig minnir að ég hafi tekið Lincolninn hans Grjóna í götuspyrnunni. Það verður gaman að bæta öðrum Lincoln í safnið.  :D :lol:

Þessa spyrnu ælla ég að sjá :smt036 :spol:
Title: Re: 69 nova
Post by: Kiddicamaro on October 26, 2008, 00:04:07
Kiddi attir þu hann áttu einhverjar myndir af honum kv Danni 8-)

einhverstaðar átti ég nokkrar myndir en ekkert á stafrænu formi. ég átti þennan bíl frá 2000-2003 minnir mig. þú sást mig nú nokkrusinnum á honum.ef þú hefur einhvern tíma hug á að selja hann þá máttu endilega láta mig vita [-o<
Title: Re: 69 nova
Post by: dart75 on October 27, 2008, 11:45:16
Heyrðu er það ekki bara málið.. Sigra ekkert á þessum 3rd gen, þarf 2nd gen  :lol:

Btw, ég skal alveg taka þig á flekanum þínum þegar þú vilt.  :D

hahaha passa stóru orðinn því þessi spyrna verður erfið!  :twisted:

btw 4gen er málið! :twisted:
Title: Re: 69 nova
Post by: Stefán Már Jóhannsson on October 28, 2008, 00:31:04
Úff, mig hlakkar alltaf bara meira og meira til.  :D
Title: Re: 69 nova
Post by: PalliP on October 30, 2008, 09:15:29
Heyrðu er það ekki bara málið.. Sigra ekkert á þessum 3rd gen, þarf 2nd gen  :lol:

Btw, ég skal alveg taka þig á flekanum þínum þegar þú vilt.  :D

Þú mátt reyna hvenar sem þú villt!!!

En tveggja og hálfstonna brennivínsfákurinn á eftir að reynast þér erfiður!!!!!

Anton, þarf nokkuð að laga í honum drifið fyrir þetta djók.
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on January 13, 2010, 20:21:02
jæja nu er maður birjaðu að reina að klara novuna aftur efti pasu í sma tima buinn að laga motorinn í pontiac formuluni sem kona keifti svo þa er ekkert annað en að drifa novuna af áðuren það kemur sumar vona svo að björgvinn stji inn myndir kv Danni  =D> =D> =D> =D> =D> :-" :-" :-"
Title: Re: 69 nova
Post by: Björgvin Ólafsson on January 13, 2010, 22:48:04
jæja nu er maður birjaðu að reina að klara novuna aftur efti pasu í sma tima buinn að laga motorinn í pontiac formuluni sem kona keifti svo þa er ekkert annað en að drifa novuna af áðuren það kemur sumar vona svo að björgvinn stji inn myndir kv Danni  =D> =D> =D> =D> =D> :-" :-" :-"

Hér eru nokkrar........

(http://farm5.static.flickr.com/4002/4272815498_7dc4741a67_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2696/4272073831_2e019e0947_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2747/4272073741_0b90a4faa4_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4028/4272815254_16234193aa_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4042/4272815118_967389ac54_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4070/4272073407_8e386827a9_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on January 14, 2010, 01:10:18
Góður Danni  :smt023
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on January 17, 2010, 22:50:57
takk fyrir það Brynjar svo er bara að taka a  því sumar kv Danni
Title: Re: 69 nova
Post by: Björgvin Ólafsson on January 22, 2010, 22:45:49
(http://farm3.static.flickr.com/2735/4296450086_b48e07223b_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2682/4295705053_ac3e379d71_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4025/4295704951_b5a97a5f8f_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4003/4295704823_d857cdd64a_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 nova
Post by: Björgvin Ólafsson on January 30, 2010, 23:59:02
Nokkrar nýjar úr skúrnum hjá Danna

(http://farm3.static.flickr.com/2789/4317433692_0e9777d956_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4045/4317433820_a21a2e81bd_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4046/4316700365_5b301c667d_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2768/4317434230_aeee46b4f1_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2770/4317434370_bfcc3cae34_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4006/4317434504_26f6593672_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4049/4316701015_d8c091da53_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4036/4316701187_a6253d9582_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4019/4316701339_7c5d515fb8_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4014/4317435178_c1fc5535e4_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4061/4316701701_df40c30b0e_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2683/4317435494_6c8034c7b5_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2678/4317435644_c745d0a697_o.jpg)

Og svo er hér ein af næsta verkefni........

(http://farm3.static.flickr.com/2683/4317434124_22963b5f93_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 nova
Post by: Árni Elfar on January 31, 2010, 01:32:10
Á ekkert að sandblasta tugguna?
(http://farm5.static.flickr.com/4025/4295704951_b5a97a5f8f_o.jpg)
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on January 31, 2010, 17:50:51
er að sandblasa það sem er ryð og svo eru hurðir skot og frambretti í sandblæstri
kv Danni \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: Kristján Skjóldal on January 31, 2010, 23:36:16
hvað á að gera í hjólboga á aftan :?:
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 01, 2010, 01:17:41
hann a bara að vera eins og hann er til að koma fyrir dekkjum kv Danni =D> =D> =D>
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on February 03, 2010, 01:39:02
Þetta er flott Danni  8-)
og já þeir geta ryðgað smá....T.D í skottinu  :mrgreen:
Title: Re: 69 nova
Post by: marias on February 08, 2010, 00:36:18
smá ábending,,, það er ekki sniðugt að sparsla yfir sýrugrunn, það bólnar allt upp og losnar frá með tímanum  :wink:
Title: Re: 69 nova
Post by: Björgvin Ólafsson on February 08, 2010, 00:52:21
Fleiri myndir úr blæstri

(http://www.flickr.com/photos/16191158@N08/4339428582/sizes/o/)

(http://farm5.static.flickr.com/4029/4339428764_f1a94f7f17_o.jpg)

(http://farm3.static.flickr.com/2717/4339429400_10b8f36ba3_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4054/4339430062_1578e81264_o.jpg)

(http://farm5.static.flickr.com/4065/4338688975_7b49ac01d0_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on February 08, 2010, 01:36:53
 :smt023 Húddið er að leggja af stað til þín Danni  8-)
Title: Re: 69 nova
Post by: AlexanderH on February 08, 2010, 01:45:34
 =D> =D> =D>
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 08, 2010, 20:01:36
vanntar svo einnhvern til að sprauta novuna fyrir mig og vinna hana undir sem getur birjað á hurðum og skoti nanar uppl 8646130
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 13, 2010, 00:52:20
er einngin sem vil taka að ser að sprauta billin fyrir mig
Title: Re: 69 nova
Post by: keb on February 13, 2010, 17:25:39
er einngin sem vil taka að ser að sprauta billin fyrir mig

þú ert svo vandlátur að það er ekki hægt að gera þér til geðs .......
prófaðu að tala við Nonna 6615623 - alveg möguleiki á að hann geti hjálpað þér eitthvað
Title: Re: 69 nova
Post by: ADLER on February 13, 2010, 18:24:01
Hvað ertu tilbúinn að eiða miklum peningum í þetta Danni ?
Title: Re: 69 nova
Post by: ADLER on February 14, 2010, 01:41:07
Væri flottur svona

(http://www.motorator.com/uploads/blog_images/0000/0684/Rad_Rides_Notorious_Nova_2.jpg)
(http://www.motorator.com/uploads/blog_images/0000/0687/Rad_Rides_Notorious_Nova_5.jpg)
Title: Re: 69 nova
Post by: Mtt on February 14, 2010, 11:00:37
Slef!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Title: Re: 69 nova
Post by: JHP on February 14, 2010, 11:13:56
En á ekki að rífa þetta meira í sundur eins og t.d bremsukerfið úr og flr  :???:

(http://farm5.static.flickr.com/4065/4338688975_7b49ac01d0_o.jpg)
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 19, 2010, 21:55:21
stefna tekin a að klara setja vélina sama um helgina  =D> =D> =D> =D> =D> \:D/ \:D/
kv Danni
Title: Re: 69 nova
Post by: Björgvin Ólafsson on February 19, 2010, 23:52:54
(http://farm5.static.flickr.com/4028/4371698110_2fc264a886_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: 69 nova
Post by: Gilson on February 20, 2010, 12:57:39
þarna eru menn svolítið að stytta sér leið  :???:
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 20, 2010, 14:55:00
hvað ertu að meina vinnur
Title: Re: 69 nova
Post by: Ramcharger on February 20, 2010, 15:38:50
Ég hefði brytjað framhjólastellið í sundur fyrir sprautun. :-"
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 20, 2010, 16:37:30
það verður tekið í gegn næsta vetur  \:D/ \:D/ \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on March 24, 2010, 20:41:25
nu fer að stitast í að eg sendi bilinn í undirvinu fyrir sprautun =D> =D> =D> =D>
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on September 16, 2010, 22:23:38
jæja er ekki  besta að fara birja aftur og rina að klara novuna myndir koma fljotleg =D> =D> =D> =D>
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on December 17, 2010, 00:51:21
er birjaður aftur að vinna i bilnum
Title: Re: 69 nova
Post by: Bannaður on December 17, 2010, 19:52:39
Heyrðu ég veit um plastið fyrir aftan framstuðarann til sölu ef eitthverjum vantar, það er nýtt !

 \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on December 17, 2010, 21:45:46
nyar myndir http://spjall.ba.is/index.php?topic=1860.0
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on January 06, 2011, 12:04:03
 =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D> \:D/ \:D/ \:D/ gleðilegt ár
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on January 25, 2011, 18:35:26
nu eru frambretti og skotlok farið i sprautun svo fara hurðir og svo er verið að breita firir mer hudinu setja a það skób
kv Danni  \:D/ \:D/ \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on April 20, 2011, 07:18:32
bara minna a flotustu novun a landinu \:D/ \:D/ \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: Moli on April 20, 2011, 07:41:37
bara minna a flotustu novun a landinu \:D/ \:D/ \:D/

iss...  :mrgreen:
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on April 21, 2011, 21:59:04
 :-#
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on April 30, 2011, 23:47:05
strákar ekki svona öfund :-" :-"
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on August 29, 2011, 14:24:29
litið að gerast i sumar og var svikin með hurðar og skotlok sem atti að klara sprauta i sumar
Title: Re: 69 nova
Post by: meistari on September 04, 2011, 23:28:24
En á ekki að rífa þetta meira í sundur eins og t.d bremsukerfið úr og flr  :???:

(http://farm5.static.flickr.com/4065/4338688975_7b49ac01d0_o.jpg)
þetta er danni jón hann er alveg meðetta
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on October 03, 2011, 22:54:34
nu er spurning hvor maðu á að setja nyju vélina sem er verið að smiða fyrir mig i novuna og fara i sand á næsta ári eða nota hana i torfærubilin  :-k :-k
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on October 04, 2011, 20:09:53
Í Novuna með þetta, og mæta í sand og götuspyrnu með þetta eðal tæki  8-)
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on October 31, 2011, 13:47:19
nu skal það gerast
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on November 14, 2011, 00:13:35
jæja á ekki að henda í málun og raða saman Danni  8-)
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on November 16, 2011, 23:58:01
ju þegar þu geri mer tilboð i að klara hann hef ekki tima kv Danni
Title: Re: 69 nova
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 16:23:00
Er virkilega málið að fara að skemma þetta í sandinn... :?:
Title: Re: 69 nova
Post by: Stefán Már Jóhannsson on November 17, 2011, 22:59:27
Það kallast að nota, ekki skemma. Ekki vera vitlaus.
Title: Re: 69 nova
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 23:06:36
:roll: mér finnst þetta sandspyrnubull vera skemmdarverk, nema tækin séu sérsmíðuð í það.... eða þá pallbílar og jeppar....
Title: Re: 69 nova
Post by: Geir-H on November 18, 2011, 00:06:07
ju þegar þu geri mer tilboð i að klara hann hef ekki tima kv Danni

Hefur ekki tíma?? Gætir sleppt því að hanga í sjoppuni á Hólmavík öll kvöld og unnið eitthvað í þessum  :lol: :lol: :lol:
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on November 18, 2011, 00:13:00
ju þegar þu geri mer tilboð i að klara hann hef ekki tima kv Danni



sæll Danni, bjalla í þig fljótlega  8-)
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on November 18, 2011, 00:16:19
:roll: mér finnst þetta sandspyrnubull vera skemmdarverk, nema tækin séu sérsmíðuð í það.... eða þá pallbílar og jeppar....



sæll, við skulum nú bara vera sammála með það að þetta er ekki bull  8-)
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on October 04, 2012, 17:14:54
nu er ekki velin i lagi lengur i novuni þvi hun var notuð i torfærubilin en stefnan er að setja stæri motor i hana og að reina að klara hana :)
Title: Re: 69 nova
Post by: Hr.Cummins on October 07, 2012, 10:30:19
:roll: mér finnst þetta sandspyrnubull vera skemmdarverk, nema tækin séu sérsmíðuð í það.... eða þá pallbílar og jeppar....



sæll, við skulum nú bara vera sammála með það að þetta er ekki bull  8-)

Neinei, ok... :) en algjör vitleysa að vera að fara illa með góð tæki í sandinum...
Title: Re: 69 nova
Post by: kári litli on October 07, 2012, 14:53:03
fara illa með góð tæki í sandinum??  :lol:
Ef þú leggur upp bílinn fyrir sand með viðeigandi búnaði þá sé ég engan mun hvort það er einhver pick up, sérsmíðuð græja eða antíkrúntari..
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on December 21, 2012, 20:56:04
Allt i biðstöðu nuna  :roll:
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on January 14, 2013, 16:13:31
 \:D/ \:D/ \:D/ \:D/
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on January 14, 2013, 19:28:18
????  :-"
Title: Re: 69 nova
Post by: Ramcharger on January 16, 2013, 08:53:41
 :-k??
Title: Re: 69 nova
Post by: JHP on January 16, 2013, 09:43:51
Þetta er ansi furðulegur þráður,það er allt að gerast reglulega enn samt gerist ekki rassgat  :lol:
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 01, 2013, 23:55:07
kanntu ekki að lesa það stenur i biðstöðu
Title: Re: 69 nova
Post by: JHP on February 02, 2013, 12:38:58
Nei reyndar á ég svolítið erfitt með að skilja tungumálið sem þessi þráður er á  :roll:
Title: Re: 69 nova
Post by: íbbiM on February 05, 2013, 15:35:24
pósturinn á eftir því að það væri allt í biðstöðu benti nú alveg klárlega í áttina af því að það væri ekki allt í biðstöðu
Title: Re: 69 nova
Post by: Hr.Cummins on February 06, 2013, 16:29:56
Einmitt, finnst þráðurinn vera mikið af "allt að gerast" "í biðstöðu" " \:D/ köllum" og e'h svona dæmi...

Hvernig væri að koma með nýjar myndir, verst að þú býrð í rassgati íslands, annars myndi maður svosum alveg íhuga að leggja þér hönd í að klára þetta...
Title: Re: 69 nova
Post by: Moli on February 06, 2013, 18:19:21
Ég er nú með í Reykjavíkinni eina '71 Novu sem þú mátt gjarnan klára að gera upp fyrir mig fyrst þú ert að bjóða þig fram í svona góðverk, aldrei að vita nema maður skelli í sig nokkrum köldum og horfi á þegar ég má vera að.  :lol:
Title: Re: 69 nova
Post by: Kiddicamaro on February 06, 2013, 19:16:20
Ég er nú með í Reykjavíkinni eina '71 Novu sem þú mátt gjarnan klára að gera upp fyrir mig fyrst þú ert að bjóða þig fram í svona góðverk, aldrei að vita nema maður skelli í sig nokkrum köldum og horfi á þegar ég má vera að.  :lol:

ekki úr vegi skella sér beint í klára firebirdinn minn í framhaldi. ég vill samt ekki grútarbrennara í hann, þó þú getir tjúnnað hana undir 10 sec múrinn.
Title: Re: 69 nova
Post by: Yellow on February 06, 2013, 21:34:21
Einmitt, finnst þráðurinn vera mikið af "allt að gerast" "í biðstöðu" " \:D/ köllum" og e'h svona dæmi...

Hvernig væri að koma með nýjar myndir, verst að þú býrð í rassgati íslands, annars myndi maður svosum alveg íhuga að leggja þér hönd í að klára þetta...


 :lol: :lol:
Title: Re: 69 nova
Post by: Hr.Cummins on February 06, 2013, 21:39:59
Ég er nú með í Reykjavíkinni eina '71 Novu sem þú mátt gjarnan klára að gera upp fyrir mig fyrst þú ert að bjóða þig fram í svona góðverk, aldrei að vita nema maður skelli í sig nokkrum köldum og horfi á þegar ég má vera að.  :lol:

Mér finnst nú alveg í lagi að leggja hönd á plóg og hjálpa til þegar að menn eru að vesenast... hver veit nema maður fái þá greiðann endurgoldinn einhverntímann...

Ég veit að það er sjaldnast þannig, en hver veit....
Title: Re: 69 nova
Post by: Yellow on February 06, 2013, 22:29:59
Ég er nú með í Reykjavíkinni eina '71 Novu sem þú mátt gjarnan klára að gera upp fyrir mig fyrst þú ert að bjóða þig fram í svona góðverk, aldrei að vita nema maður skelli í sig nokkrum köldum og horfi á þegar ég má vera að.  :lol:


 :lol: :lol:
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on March 18, 2013, 01:13:55
menn eru alltaf að tuða her inni um að það gerist ekkert. eg er nu bara að safna mer penning svo eg geti sent bilinn i sprautun það er nu bara malið eins og staðan er i dag en mer ligur ekkert á að klara bilinn hann stendur bara i upphituðu husnæði og hefur það gott og skemist ekki á meðan :)
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on December 07, 2013, 16:25:37
jæja þá fer novan í sprautun eftir áramót og vonum að hun verði tilbuinn fyrir sumarið
Title: Re: 69 nova
Post by: Kristján Skjóldal on December 07, 2013, 17:31:01
 =D> =D> =D> =D> =D>
Title: Re: 69 nova
Post by: HK RACING2 on December 07, 2013, 21:16:37
jæja þá fer novan í sprautun eftir áramót og vonum að hun verði tilbuinn fyrir sumarið
Kassi af bjór á að camaroinn minn verði tilbúinn á undan Novunni....
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on December 11, 2013, 21:25:08
jæja þá fer novan í sprautun eftir áramót og vonum að hun verði tilbuinn fyrir sumarið



Góður Danni  8-)
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on December 14, 2014, 22:04:27
núna er novan komin suður og verður vonandi unið i henni fljotlega ásamt öllu hinu dotinu sem eg a
Title: Re: 69 nova
Post by: Brynjar Nova on December 14, 2014, 22:18:12
Gott að heyra Danni
Title: Re: 69 nova
Post by: thunder on February 25, 2015, 00:30:41
https://www.facebook.com/pages/NOVA-69/810155062393268?ref=aymt_homepage_panel (https://www.facebook.com/pages/NOVA-69/810155062393268?ref=aymt_homepage_panel)


bara myna á að það er komin fb siða um bilinn og ef einhver á flottar myndir af henni þa má senda  mér þær