Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Lanzo on August 11, 2008, 23:11:12

Title: Næsta Keppni
Post by: Lanzo on August 11, 2008, 23:11:12
Sælt Veri fólkið

Nuna er ég að forvitnast hvenar er næst keppni? Er það eftir 2 vikur eins og vanalega

Kveðja Hafsteinn Örn Eyþórsson
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Hera on August 11, 2008, 23:26:02
það eru 2 keppnir eftir þannig að miðað við keppnisdagatalið þá er það líklegast næsta helgi, er það ekki rétt hjá mér :?:


Tilvitnun í keppnisdagatal:

Varakeppnir eða bikarkeppnir KK
16. ágúst
17. ágúst
14. september

Spurning hvort það eigi að halda sandspyrnur og/eða hjólamílur eins og dagatalið segir :?:

Tilvitnun í keppnisdagatal:
Sandspyrnur KK og eða Hjólamílur
13. sept. Hugsanlega
27. sept Hugsanlega

Veit að það eru ekki miklar líkur þar sem staffið er alltaf undirmannað :smt088


Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Einar K. Möller on August 11, 2008, 23:31:17
Það er jafngott að það sé á hreinu hvenær hún er... þriðjudagur á morgun...
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Lanzo on August 11, 2008, 23:39:51
hehe væri fínt ef hún væri ekki næstu helgi annars næ ég ekki að klára gera bílinn alveg kláran hehe  :-s
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on August 12, 2008, 00:46:21
Það væri mjög gott að vita hvenær næsta keppni svo mar geti planað sig eftir því.

kv
Gummi 303
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Danni Málari on August 12, 2008, 02:03:56
Vonandi næstu helgi, ég verð erlendis helgina þar á eftir.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Guðmundur Þór Jóhannsson on August 12, 2008, 07:05:51
hehe akkurat öfugt hjá mér.
verð erlendis næstu helgi en heima þar á eftir :)
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Einar K. Möller on August 12, 2008, 16:28:37
Mér er alveg sama hvaða helgi þetta verður, ég er klár og mæti... með bláu flöskuna með mér.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Jónas Karl on August 12, 2008, 16:38:29
stefni á að mæta um helgina með nýju bínuna í og kúplingsgafall svo hægt sé að skipta hratt og sæmilega í gegnum gírana  :mrgreen:
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Daníel Már on August 12, 2008, 17:01:05
væri flott að hafa keppni næstu helgi

er eitthvað áætlað hvenær það verður staðfest eða ekki ?
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Einar K. Möller on August 12, 2008, 17:10:01
Mér skilst á öllu að hún verði svo framarlega sem veður leyfi.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Dropi on August 13, 2008, 02:04:23
hehe væri fínt ef hún væri ekki næstu helgi annars næ ég ekki að klára gera bílinn alveg kláran hehe  :-s

fínt að losna við þig eina helgi  =D> ég styð 16. ágúst  8-)
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Geir-H on August 13, 2008, 03:56:58
Er einhver úr stjórn sem að getur staðfest þetta?
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: baldur on August 13, 2008, 07:26:46
EDIT: Ekki keppni.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Einar K. Möller on August 13, 2008, 11:37:57
Hvenær á þá að opna fyrir skráningu ?
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Valli Djöfull on August 13, 2008, 13:16:10
Ég hugsa að þetta sé nú orðið heldur seint  :???:

En ég kemst allavega ekki :)  Ég er að flytja um helgina og fl.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Ravenwing on August 13, 2008, 13:21:48
Ef þetta verður ætti ég hugsanlega að geta unnið svona til tilbreytingar hehe þar sem keppnirnar eru venjulega að lenda á pabbahelgum hjá mér.

Kveðja
Halldór K
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Hera on August 13, 2008, 13:27:27
Ef þetta verður ætti ég hugsanlega að geta unnið svona til tilbreytingar hehe þar sem keppnirnar eru venjulega að lenda á pabbahelgum hjá mér.

Kveðja
Halldór K

Hlakka til að sjá þig  \:D/
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Kiddi J on August 13, 2008, 13:28:08
Mér er alveg sama hvaða helgi þetta verður, ég er klár og mæti... með bláu flöskuna með mér.

Hva... thule þá eða  :?: :?:

 \:D/
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: baldur on August 13, 2008, 13:59:44
Menn eru víst búnir að skipta um skoðun og það verður ekki keppni um næstu helgi.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Einar K. Möller on August 13, 2008, 14:15:30
Mér er alveg sama hvaða helgi þetta verður, ég er klár og mæti... með bláu flöskuna með mér.

Hva... thule þá eða  :?: :?:

 \:D/

Ja.. fyrst það verður ekki keppt, þá mæti ég bara eitthvert með Thule... en ég var annars að enda við að skrúfa nítróflöskuna í... en fyrst ekkert verður race-ið þá er það bara fyrri kosturinn  \:D/
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Lanzo on August 13, 2008, 14:27:35
semsagt einginn keppni?
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: SPRSNK on August 13, 2008, 14:32:31
En er ekki æfing á brautinni í kvöld?
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: GREIFINN on August 13, 2008, 14:38:13
afhverju á ekki að vera keppni, er ekki spáð finu veðri um helgina
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Einar K. Möller on August 13, 2008, 14:46:10
Samkvæmt formanninum sem ég átti samtal við áðan verður þetta ákveðið í kvöld. Ég var að skoða belgingur.is áðan og sé ekkert athugavert við að reyna, vedur.is spáir samt smá skvettu.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 13, 2008, 16:53:40
Mér sýnist á öllu að það verði eitthvað lítið af staffi í bænum um helgina.
Spáin segir líka að það sé möguleiki á vætu og einhverjum vindi.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: 1965 Chevy II on August 13, 2008, 17:50:06
Ég skal leysa einhvern af í staffi ef vantar.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Gilson on August 13, 2008, 17:54:27
hver getur tekið það að sér að vera lærisveinn minn á tölvunni, þar sem að ég og valli verða hvorugir til staðar.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Geir-H on August 13, 2008, 20:43:27
Er ekki allt í lagi að opna skráningu og keyra ef veður leyfir, eru ekki allir norðanmenn hættir að keyra hvort eð er ?
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Valli Djöfull on August 13, 2008, 21:29:52
Er ekki allt í lagi að opna skráningu og keyra ef veður leyfir, eru ekki allir norðanmenn hættir að keyra hvort eð er ?
[/quote
Engin leiðindi hér..  óþarfi..

En svo einhver sé með leiðindi þá tilkynni ég það hér og nú að það verður ekki keppt um helgina..:)

EN tilkynni í staðin að það verður keppt helgina eftir...  23. Ágúst..

Það ku vera önnur af keppnunum sem þurfti að fresta.
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Jónas Karl on August 14, 2008, 00:27:50
geggjað!!! þá hef ég einhvern tíma til að gera bílinn fyrir keppnina 23.ágúst  8-)
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Einar K. Möller on August 14, 2008, 01:06:14
hmm..þá kannski hef ég tíma til að setja hinn foggerinn í...hahaha.. nei segi sona...

Vonum bara að við fáum veður, allt klárt á þessum bæ  8-)
Title: Re: Næsta Keppni
Post by: Danni Málari on August 15, 2008, 20:30:33

EN tilkynni í staðin að það verður keppt helgina eftir...  23. Ágúst..

Það ku vera önnur af keppnunum sem þurfti að fresta.

Drasl, ég verð erlendis þá helgi.

Er eitthvað komið á hreint hvort hin frestaða keppnin verður haldin?