Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: 1965 Chevy II on September 16, 2007, 22:17:42

Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 16, 2007, 22:17:42
Hér verða sett inn myndir og video.

Við þrifum Víkinginn þegar við komum heim á innan við klukkutíma og þetta lýtur bara ágætlega út.

Mótorinn verður rifinn og hreinsaður eins og stóð til og Víkingurinn settur í bekk og réttur og mældur upp og svo sennilega skipt um tvö rör.

3.25 Íslandsmet sett í tveim ferðum á minnstu tjúnningu,helvíti gott.

(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0001.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0002.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0003.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0005.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0007.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0009.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0008.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0010.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0011.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0012.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0013.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/PIC_0009-1.jpg)♦
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 16, 2007, 22:27:41
Endilega að minnka myndirnar aðeins áður en þær eru settar hérna inn.
Maður nær ekki að sjá heildarmyndina þegar þær eru svona stórar.
Annars asskoti fínar myndir hjá þér.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: baldur on September 16, 2007, 22:33:35
Fáðu þér bara stærri skjá :lol:
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 16, 2007, 22:54:10
Redda því á eftir,er að uploada vídeói.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: HK RACING2 on September 16, 2007, 22:58:03
Ef honum vantar einhvern til að keppa á eitthvað af þessum tækjum sem hann á þá gæti ég mögulega verið laus :D
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 16, 2007, 23:02:48
Quote from: "baldur"
Fáðu þér bara stærri skjá :lol:

Meinar svona wide screen.
Þetta eru bara svo huggulegar myndir að mér finnst synd að geta ekki horft á þær heilar en þetta er eflaust bara væl í mér.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 16, 2007, 23:47:10
Hér kemur svo video 1 af Þórði,smá mistök hjá mér reyndar metið var ekki sett í þessari ferð þar sem enginn tími náðist heldur er það næsta video sem kemur,en þetta er betri ferð ef eitthvað er...
Smellið hér fyrir alvöru power (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=rurmetisett.flv)
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: baldur on September 17, 2007, 00:04:12
Það voru nú helvítis átök á bremsukaflanum í þessari ferð líka sýnist mér. Hann stoppar amk ekki í þeirri stefnu sem hann var að fara...
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2007, 00:42:12
Jæja næsta vid og hér fauk metið:
Þórður VS Hafliði (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=rurVSHaflii.flv)
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2007, 08:10:52
Jæja hérna lenti skíturinn í viftunni:
Víkingurinn veltur (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=Crashrur.flv)
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: ElliOfur on September 17, 2007, 08:30:27
haha flottur :)
Skemmdist hann ekkert að ráði? Þegar hann er á sandinum þá virðist afturhásingin vera bogin og framstellið er í rústi en á næstu myndum lítur allt miklu betur út... Hvað er þar á milli? :) Hvað er mikið skemmt?

Btw einn flottasti draggi sem ég hef séð á .is :)
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2007, 08:33:57
Felgumiðjan bognaði,hásingin er fín,hann er aðeins genginn yfir til hægri á rörunum aftan við ökumann og nafið er brotið að framan,annað var það nú ekki nema spoilerinn.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2007, 08:36:14
Hér er Baldur sjálfur:
OFUR BABABABABABÆNGBABABALDUR (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=OfurBaldur.flv)
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Hera on September 17, 2007, 09:02:22
Hér er eitt video til viðbótar af krassinu

http://www.youtube.com/watch?v=4Y4A1E9LhrQ
Title: Frikki
Post by: jkh on September 17, 2007, 09:19:13
:shock:
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Big Fish on September 17, 2007, 10:03:16
Sælir frikki og félagar þakka kærlega fyrir aðstoðina um helgina frábær helgi fyrir utan veltuna annars var ég mældur á 191 kílómetra hraða hjá löguni þegar ég velti þið sjáið nú bremsukaflann ekki bein gæfulegt að bremsa þarna draginn flýtur þarna eins og bátur en við átum fullt eftir af hestöflum draginn var keyrður mjög ríkur komum að ári gerum betur þar að seija ef bremsukaflin verður lengri og þurr Annars getið þið gleimtt þessu akureyringar Annars vel að öllu staðið takk fyrir mig
 
kveðja þórður. Flottar myndir Frikki :lol:
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Björgvin Ólafsson on September 17, 2007, 10:19:53
Já, takk fyrir komuna - það var gaman að sjá þessa græju hjá þér og til hamingju með tímann.

Bremsukaflinn var alltof stuttur, en það er því miður eitthvað sem við ráðum ekki við. Það er háð veðri og vindum.

Vonum að sandurinn verði bara mun lengri á næsta ári, svo óhætt sé að taka almennilega á tækjunum!!

kv
Björgvin
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Ingó on September 17, 2007, 10:59:01
Sælir félagar.

Ég vil þakka BA fyrir góða keppni og gott skipulag á keppnisstað þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Þórður til hamingju með metið 3,259 og takk fyrir að lána okkur startarann. Það var leitt að þú skildir lenda í að velta og að skemma þennan stórglæsilega dragster en það gengur vonandi betur næst.

Kv Ingó.

Dragster  515cid besti tími í sandi 3,37

p.s. setjum markið á 3,2? Sek næsta sumar.
Title: Re: Frikki
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2007, 11:43:30
Quote from: "jkh"
Frikki eingar myndir af sigurvegaranum.Link link

Kv Kalli

Allt í vinnslu,þetta tekur helvítis tíma.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2007, 11:44:09
Hér eru nokkrar ferðir:
Hinir og þessir (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=Mix.flv)
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: baldur on September 17, 2007, 11:55:24
Hvers vegna stendur vélarstærð hjá öllum keppendum nema mér í úrslitunum á www.ba.is?
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Anton Ólafsson on September 17, 2007, 11:58:58
Af því að ég veit ekki hvað vél þú ert með.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Kristján Skjóldal on September 17, 2007, 11:59:48
hún er svo lítil að við viljum ekki hafa hana með :lol: þar sem þú varst að taka 360 v8 sem er búið að ligja í  :lol:  :lol: ja allavega 1 ferð :lol:
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: baldur on September 17, 2007, 12:05:02
Ok, það var nú samt reitur fyrir það í skráningunni.
Vélin er bara 1.6L Suzuki og ekki búið að skipta um neitt innvols, bara renna stimplana til.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Dodge on September 17, 2007, 12:31:55
það liggja nú heldur færri seðlar í jeppamótornum mínum samt  :)

Helv. flott video Frikki, takk fyrir þetta.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: baldur on September 17, 2007, 12:45:31
Það er allt í lagi, ég næ þessum seðlum til baka í bensíneyðslunni. 12 lítrar á hundraðið á leiðinni suður 8)
Og það eru 5 ár síðan ég byrjaði að eiga eitthvað við þennan mótor...
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Dodge on September 17, 2007, 14:11:34
þetta virkar líka flott hjá þér..
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: PalliP on September 17, 2007, 17:06:47
Hvernig voru tímarnir í jeppaflokki núna.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: baldur on September 17, 2007, 17:21:14
6.50 best hjá mér.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Dodge on September 17, 2007, 18:15:03
held ég hafi verið að keira 6,2 - 6,3
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: PalliP on September 17, 2007, 22:16:41
Var sandurinn eitthvað léttari að keyra í, mér fannst hann svo þungur síðast en hef svosem engan samanburð, því það var í fyrsta skipti.
En fínir tímar hjá ykkur drengir og til hamingju með titilinn Stebbi, kem og keppi við ykkur næsta sumar.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Kristján Skjóldal on September 17, 2007, 22:21:00
mjög þungur ég var að taka af stað í 14,000 rpm og það nánast kafnaði á græjuni :lol:
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: baldur on September 17, 2007, 23:25:47
Quote from: "Palli"
Var sandurinn eitthvað léttari að keyra í, mér fannst hann svo þungur síðast en hef svosem engan samanburð, því það var í fyrsta skipti.
En fínir tímar hjá ykkur drengir og til hamingju með titilinn Stebbi, kem og keppi við ykkur næsta sumar.


Hvaða tíma tókstu síðast?
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: PalliP on September 17, 2007, 23:28:35
Ef maður horfir á youtube videoið virðist Þórður vera búinn að slá af áður en hann fer yfir endamarkið, passar það?  Þá er greinlega nóg eftir.

Þegar sandurinn er svona þungur og gripmikill, er það ekki best fyrir stóru græjurnar uppá gripið eða er mótstaðan í sandinum of mikil.
Hvernig eru "kjör aðstæður" fyrir sandinn.
Spyr sá sem ekki veit.
kv.
Palli
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2007, 23:49:30
Meira
Sandmokstur (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=Meiramix.flv)
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: Dodge on September 17, 2007, 23:50:26
Vertu ævinlega velkominn..
fór 6,339
Aðalatriðið hjá mér var að bíllinn var settur upp í keppni, á litlum grófum
dekkjum, ekki abra eins og hann rúllaði úr útilegu eins og síðast.
ég á best 6,1? á þessum bíl.

Varðandi brautina þá eru raunverulega engar kjöraðstæður.
Sandur sníst um það nr. 1 2 og 3 að það sé rétt combo í gangi.
Mismunandi bleyta fer mismunandi vel í misjöfn dekk og mis þunga og öfluga bíla.
Sem dæmi í fólksbílaflokki, Svarta Daytonan hans Gunna græna, fór í síðustu keppni 10,2 en núna 8,5 án þess að breyta neinu.
Í fyrra fór Raggi Caprice 5,597 blowerlaus á gasi, núna með blásarann
og meira total afl á sömu dekkjum fer hann 6,063

Maður verður bara að prufa og finna þetta út.
Title: Myndir og video frá sandspyrnu 15 september.
Post by: 1965 Chevy II on September 18, 2007, 00:52:10
Allar ferðirnar hans Þórðar í beit,engin músik nema bara 8 syngjandi bullukollar löðrandi í alkahóli:
öflugasta sandspyrnutæki landsins (http://smg.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/?action=view&current=Ferirnarhansrar.flv)