Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Belair on June 12, 2007, 00:39:07

Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on June 12, 2007, 00:39:07
(http://pic20.picturetrail.com/VOL1323/5190170/13753712/206543626.jpg)

eru til nýjar myndir af honum. :smt040
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on June 12, 2007, 01:21:58
Reyni að græja nýjar myndir þegar ég fer næst austur! 8)
Title: sódóma
Post by: TONI on June 12, 2007, 01:30:24
Ég elska þessa umræðu :D , og Moli, hver á hann? Gæti fengið Einar Löggu til að taka myndir af honum fyrir okkur.
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on June 12, 2007, 01:36:32
Moli takk takk þú ert bestur
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Svenni Devil Racing on June 12, 2007, 01:42:34
Ef ykkur langar að sjá myndir þá ætti ég að geta redda því , og moli ég bíð spenntur eftir þér á hátið á höfn  :twisted:  og þú verður að koma á transanum  :twisted:
Title: Miðós harfiskur
Post by: TONI on June 12, 2007, 03:15:20
Ford-væðum humarinn svo hann bragðist vel, borðum Miðós harðfisk og já og var ekki sódómu trans-aminn hér í spjallinu kolagrill, tilvalið fyrir humarinn, nei ég segi bara svona, maula harðfisk og skoða fallegt uppgerðarefni, gerist það betra?
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on June 12, 2007, 03:26:18
Toni farðu að sofa þú ert að bulla

Quote
ford-væðum humarinn svo hann bragðist vel


Ford er rétt nothæfur sem jarðvegs uppfyllingarefni eða það sem er eftir að öll eiturefni eru teking frá   :smt040

(http://english.people.com.cn/200606/20/images/noc3.jpg)
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Ronni on June 14, 2007, 00:15:37
Bara svona af því að minnst var á Humarhátíð.
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on June 14, 2007, 00:21:20
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Ef ykkur langar að sjá myndir þá ætti ég að geta redda því , og moli ég bíð spenntur eftir þér á hátið á höfn  :twisted:  og þú verður að koma á transanum  :twisted:


Glæsilegt Svenni! 8) Ég reyni hvað ég get til að koma á Humarhátíð, það klikkaði ekki síðast!  :smt023
Title: Humar
Post by: TONI on June 14, 2007, 21:09:51
Það verður sem sagt boðið upp á reyktan humar, menn geta valið á milli GM reykingar eða láta reykja fyrir sig úr Ford fjölskyldunni.
Title: Re: Humar
Post by: Kiddicamaro on June 14, 2007, 21:49:43
Quote from: "TONI"
Það verður sem sagt boðið upp á reyktan humar, menn geta valið á milli GM reykingar eða láta reykja fyrir sig úr Ford fjölskyldunni.


það verða bara GM reykingar þetta árið Fordinn dó strax eftir myndatökuna :twisted:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on June 14, 2007, 22:06:28
þetta er lika 50% dekkjareykur og 50% gufa eftir að heddi gaf upp öndina

 :smt043
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/5reykur-1.jpg)
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Ronni on June 14, 2007, 22:46:44
Ekki man ég nú eftir að mikið sé um sprungnar heddpakningar eða slíkt í gamla 302 mótornum,,, :lol:
Title: ford
Post by: TONI on June 15, 2007, 00:01:36
Fordinn hefur allt, hann reykir og gufusýður humarinn og þá geta Ford menn gætt sér á veitingunum meðan GM menn bíða svangir eftir humrinum góða.
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: einarak on June 17, 2007, 13:10:00
svo ef grillvökvinn er á þrotum má alltaf grilla með þynnir!  8)
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on June 17, 2007, 23:38:53
Quote from: "Moli"
Reyni að græja nýjar myndir þegar ég fer næst austur! 8)


Quote from: "Svenni Devil Racing"
Ef ykkur langar að sjá myndir þá ætti ég að geta redda því , og moli ég bíð spenntur eftir þér á hátið á höfn  :twisted:  og þú verður að koma á transanum  :twisted:


jæja er langt í þær  :smt039
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on June 18, 2007, 00:08:04
Ef ég svara fyrir mig, þá fer ég vonandi austur síðustu helgina í Júní, aldrei að vita!

En ef mönnum langar til að taka að sér að gera upp bíla sem voru í Sódóma þá er hérna einn eðal Ford sem þyrfti að taka í gegn, (Coke bíllinn sem slædaði yfir gatnamótin) :lol:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladagar_2007/normal_DSC04424.JPG)
Title: d
Post by: einar350 on June 18, 2007, 02:05:52
ertu þá að tala um trukkin? :shock:  :shock:  :lol:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Anton Ólafsson on June 18, 2007, 02:10:46
Quote from: "Moli"
Ef ég svara fyrir mig, þá fer ég vonandi austur síðustu helgina í Júní, aldrei að vita!

En ef mönnum langar til að taka að sér að gera upp bíla sem voru í Sódóma þá er hérna einn eðal Ford sem þyrfti að taka í gegn, (Coke bíllinn sem slædaði yfir gatnamótin) :lol:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladagar_2007/normal_DSC04424.JPG)


Þú heldur þó ekki að hann sé til sölu?
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: íbbiM on June 18, 2007, 03:07:26
ég man einmitt eftir því hvað maður var hissa að sjá hvernig þeir slæduðu truknum eins og ekkert væri auðveldara
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on June 18, 2007, 06:38:10
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Moli"
Ef ég svara fyrir mig, þá fer ég vonandi austur síðustu helgina í Júní, aldrei að vita!

En ef mönnum langar til að taka að sér að gera upp bíla sem voru í Sódóma þá er hérna einn eðal Ford sem þyrfti að taka í gegn, (Coke bíllinn sem slædaði yfir gatnamótin) :lol:



Þú heldur þó ekki að hann sé til sölu?


ónei, hvarflaði ekki að mér, fyrr held ég að þú myndir fá þér Chevrolet! :lol:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Firehawk on June 18, 2007, 09:05:22
Quote from: "Moli"

ónei, hvarflaði ekki að mér, fyrr held ég að þú myndir fá þér Chevrolet! :lol:


Hann ekur nú oft um á einum góðum...  8)

-j
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Anton Ólafsson on June 18, 2007, 10:00:48
uss
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Dart 68 on June 18, 2007, 19:24:18
:lol:  :lol:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Damage on June 18, 2007, 19:49:51
Quote from: "Moli"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Moli"
Ef ég svara fyrir mig, þá fer ég vonandi austur síðustu helgina í Júní, aldrei að vita!

En ef mönnum langar til að taka að sér að gera upp bíla sem voru í Sódóma þá er hérna einn eðal Ford sem þyrfti að taka í gegn, (Coke bíllinn sem slædaði yfir gatnamótin) :lol:



Þú heldur þó ekki að hann sé til sölu?


ónei, hvarflaði ekki að mér, fyrr held ég að þú myndir fá þér Chevrolet! :lol:

gekk nú góð saga um anton og ákveðna corvettu
veit ekki hvort að hún sé sönn
Title: saga
Post by: TONI on June 19, 2007, 00:21:14
Komdu með hana, sagan er tæpast verri fyrir að vera aðeins skálduð :wink:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Damage on June 19, 2007, 00:25:30
sagan sagði að Anton
þurfi að nota chevrolet húfu á meðan hann keyrir þessa vettu annars fær hann ekki að keyra hana
og hann, Ford kallinn sjálfur láti sig hafa það
Title: léttir
Post by: TONI on June 19, 2007, 21:10:06
En góðu fréttirnar eru þær að lagði bílnum, tók af sér húfuna og skaðaðist ekki neitt þrátt fyrir að hafa vegið að mannorði sínu.
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Elvar F on June 20, 2007, 00:04:36
Quote from: "Moli"
Ef ég svara fyrir mig, þá fer ég vonandi austur síðustu helgina í Júní, aldrei að vita!

En ef mönnum langar til að taka að sér að gera upp bíla sem voru í Sódóma þá er hérna einn eðal Ford sem þyrfti að taka í gegn, (Coke bíllinn sem slædaði yfir gatnamótin) :lol:

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/biladagar_2007/normal_DSC04424.JPG)

hvað er þetta á pallanum? Dart?
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Anton Ólafsson on June 20, 2007, 08:20:32
Já, 70 Swinger, algóður slantari.
er falur fyrir rétt verð
Title: Humar
Post by: TONI on July 02, 2007, 21:55:11
Jæja Humarhátíðarfarar, hvar eru svo myndirnar af tækinu góða :?:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on July 02, 2007, 23:43:03
Ég fór allavega ekki!  :oops:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Siggi H on July 03, 2007, 07:41:20
ég held að það gangi ekki neitt með þennan bíl.. er hann ekki bara kominn inní einhvern skúr og búið?
Title: myndir
Post by: TONI on July 04, 2007, 00:15:32
Hefur enginn hér á KK spjallinu sofið hjá konu á Hornafirði sem röflar í honum að fá að gera eitthvað meira fyrir hann, ef svo er láttu hana taka myndir af kvikindinu :?
Title: Re: myndir
Post by: Moli on July 04, 2007, 00:28:01
Quote from: "TONI"
Hefur enginn hér á KK spjallinu sofið hjá konu á Hornafirði sem röflar í honum að fá að gera eitthvað meira fyrir hann, ef svo er láttu hana taka myndir af kvikindinu :?


:oops:

Hún þekkir hann ekki! :lol:

Ég skal gera mitt besta að taka myndir næst þegar ég fer austur, hvenær sem það verður. Það eru líka Hornfirðingar á spjallinu hérna sem gætu kannski græjað þetta. En ef ég skoða bílinn næst þegar ég fer og tek myndir skal ég setja þær inn!
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on July 04, 2007, 00:48:44
Allir Hornfirðingar takið eftir okkur vantar hugrekjan einstakling til að taka á sig hættu verkefni að fara í návigt við sögufrægasta TransAm íslandssögunar stóra líkur að sá sem tekur þetta á sig sígist Transam veikin þeir sem telja sig hugrakka til að taka þetta á sig þetta verkefni gefa sig fram við Mola
Title: Lögga
Post by: TONI on July 04, 2007, 01:35:28
Fáum bara Einar Löggu til að græja málið, getur boðið eigandanum að greyða sektirnar fyrirfram og leifa myndatöku, Einar er góður drengur og samningsfús.
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on July 04, 2007, 04:59:23
draft him þá Tony send him in.

Vaka besti vinnur Fordmanna
(http://vakaehf.is/editor/userimages/VakaCar.gif)
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on July 06, 2007, 00:49:54
:repost: myndir :lol:
Title: lögga
Post by: TONI on July 06, 2007, 00:57:41
Ég gleymi alltaf að hringja í kappann, er alltaf svo seint hérna á spjallinu og vill ekki vera að hringja þá í hann :roll:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Dart 68 on July 06, 2007, 14:42:55
Ég var á Höfn, að spila, á föstudagskvöldið. Daginn eftir spurðist ég fyrir um þennan allveg-að-verða-heimsfræga bíl og þá var mér sagt að hann væri ekki til sýnis...
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Ingvar Gissurar on July 06, 2007, 16:08:12
Þetta er orðið eins og með Loch Ness skrímslið. Allir eru vissir um að það sé til en enginn getur sannað tilvist þess :twisted:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Svenni Devil Racing on July 07, 2007, 12:21:39
Ég ættlaði nú að græja myndir en hef frekar lítin tíma eins og er en skal reyna að drullast til að taka myndir af þessu og setja hér inn
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on July 12, 2007, 17:51:22
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Ég ættlaði nú að græja myndir en hef frekar lítin tíma eins og er en skal reyna að drullast til að taka myndir af þessu og setja hér inn


 :repost:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on July 24, 2007, 20:05:16
Quote from: "Belair"
Quote from: "Svenni Devil Racing"
Ég ættlaði nú að græja myndir en hef frekar lítin tíma eins og er en skal reyna að drullast til að taka myndir af þessu og setja hér inn


 :repost:


 :repost:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: sJaguar on July 25, 2007, 16:59:59
Á einhver myndir af honum heilum. ekki þessar same old sh*t myndir?
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: ljotikall on July 25, 2007, 18:05:37
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/thumb_118.jpg)
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on July 25, 2007, 18:21:58
Tekinn í Skeifunni um 1980

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_77_78/normal_118.jpg)
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on October 10, 2007, 01:35:38
:repost:
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: DÞS on October 10, 2007, 22:58:04
ótrúlegt með þennan bíl, hver á hann eiginlega
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: keb on October 11, 2007, 10:07:43
hvers vegna er ekki búið að halda formlega jarðarför á þessu flaki ...... ?
þannig að hægt sé að gleyma því að hann hafi nokkurn tíma verið til.
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Mustang´97 on October 11, 2007, 11:01:21
Er ekki einhver sem getur reddað nýjum myndum af uppgerðinni?
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on October 11, 2007, 17:34:22
Here we go again! :lol:

Ég var á Hornafirði í Ágúst sl.

Sá sem á hann heitir Snorri. Ég fór í skemmuna þar sem bíllinn er, og sá framendan, hann er komplett farinn af honum, húdd, bretti, innri bretti, og nefið er á einum stað. Bíllinn sjálfur er á öðrum stað í húsinu. Var ekki með aðgang þar og eigandinn var ekki við.

Ég hitti hann samt þegar ég var að fara að leggja af stað í bæinn, spjallaði við hann og er alveg hinn fínasti gaur.

Hann bauð mér í heimsókn og að taka af honum myndir næst þegar ég fer austur sem og ég ætla að gera. Læt ykkur vita þegar það gerist.

Kannski að Svenni geti reddað okkur nýrri myndum!
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Belair on October 11, 2007, 18:06:30
takk takk moli
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Jói ÖK on October 12, 2007, 16:12:43
Snorri sem átti 97 afmælis Camaroinn? Hvíta með appelsínugulu röndunum?
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on October 12, 2007, 16:54:41
Quote from: "Jói ÖK"
Snorri sem átti 97 afmælis Camaroinn? Hvíta með appelsínugulu röndunum?


nei, ekki sá.
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: beer on October 13, 2007, 00:08:05
Er það snorri kyndill sem er með þetta flak?
Title: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on October 13, 2007, 00:11:39
Quote from: "beer"
Er það snorri kyndill sem er með þetta flak?


yup
Title: Myndir
Post by: TONI on October 13, 2007, 03:18:33
Fékk einn forláta starfsmann fá Hornafirði til mín, skal spyrja hann hvort hann hafi myndir eða geti reddað þeim.
Title: sódóma
Post by: TONI on October 20, 2007, 00:07:29
Erum að fara að vinna í að redda myndum og kanna hvort hann vilji selja verkefnið.
Title: Re: sódóma
Post by: JHP on October 20, 2007, 00:13:05
Quote from: "TONI"
Erum að fara að vinna í að redda myndum og kanna hvort hann vilji selja verkefnið.
Farðu nú að róa þig í ölinu Anton..Þú verður greinilega gagagúgú af því  :shock:
Title: öl
Post by: TONI on October 20, 2007, 03:17:52
Ölið er gott og transinn líka. Rétt að koma bílnum í hraðari hendur ef það er kostur á því, verðugt verkefni, bíllin er ekki eins slæmur og sögur fara af.
Title: Re: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: 348ci SS on December 10, 2010, 05:28:10
hvað er að frétta af trans am?
Title: Re: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Gummari on December 10, 2010, 15:19:51
sagan segir að maggi moli sé að eignast þennan  8-) verður flottur í hans höndum vonandi \:D/
Title: Re: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: 70 olds JR. on December 10, 2010, 15:49:32
fordinn sem er þarna að spóla veit einhver hver á hann og gæti ég fengið símanúmerið hjá honum vantar hurðarnar :)
Title: Re: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Moli on December 10, 2010, 16:11:05
sagan segir að maggi moli sé að eignast þennan  8-) verður flottur í hans höndum vonandi \:D/

 :mrgreen:
Title: Re: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: 70 olds JR. on December 10, 2010, 18:28:37
hver á þennann rauða og hvíta 80's mercury cougar
Title: Re: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: Toni Camaro on December 10, 2010, 20:35:09
fordinn sem er þarna að spóla veit einhver hver á hann og gæti ég fengið símanúmerið hjá honum vantar hurðarnar :)

Frændi minn átti þennann T-bird og honum var hennt fyrir nokkrum árum og mótorinn úr honum fór í 1st gen RX-7.
Title: Re: Sódómu Trans-am var hann ekki kominn í uppgerð ?
Post by: jeepson on December 15, 2010, 15:58:52
Mér skylst að þessi bíll sé alveg ónýtur. og það eina eigulega sé í raun bara framendinn. en það er nú 96 bíll hérna til sölu þannig að framendinn væri nú flottur á hann :)