Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: cv 327 on February 04, 2007, 23:05:07

Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 04, 2007, 23:05:07
Að verða tilbúinn til samsetningar.
Title: Ein í fæðingu
Post by: baldur on February 04, 2007, 23:10:33
Hm hvernig mótor er þetta? Buick? Pontiac?
Title: Ein í fæðingu
Post by: Kiddi on February 04, 2007, 23:11:24
Það er ekkert svona horað frá Pontiac
Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 04, 2007, 23:16:16
Mói 425 - 455
Title: Ein í fæðingu
Post by: 440sixpack on February 04, 2007, 23:56:12
Quote from: "Kiddi"
Það er ekkert svona horað frá Pontiac



Ferðu ekki að verða fullorðinn drengur,þú ert nú meiri hrokagikkurinn. :roll:
Og reyna svo að vera einhvern tíma málefnalegur hér á spjallinu :wink:
Title: Ein í fæðingu
Post by: Leon on February 05, 2007, 00:03:36
Quote from: "440sixpack"
Quote from: "Kiddi"
Það er ekkert svona horað frá Pontiac



Ferðu ekki að verða fullorðinn drengur,þú ert nú meiri hrokagikkurinn. :roll:
Og reyna svo að vera einhvern tíma málefnalegur hér á spjallinu :wink:


Gæti ekki verið meira sammála þér Tóti :roll:
Title: Ein í fæðingu
Post by: Marteinn on February 05, 2007, 00:07:20
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "440sixpack"
Quote from: "Kiddi"
Það er ekkert svona horað frá Pontiac



Ferðu ekki að verða fullorðinn drengur,þú ert nú meiri hrokagikkurinn. :roll:
Og reyna svo að vera einhvern tíma málefnalegur hér á spjallinu :wink:


Gæti ekki verið meira sammála þér Tóti :roll:


ja hann er fukking FUKKER ÞESSI FUKKKER :x
Title: Ein í fæðingu
Post by: Dodge on February 05, 2007, 09:54:54
er ekki 301 horaðasta vél sem fæst?
Title: Ein í fæðingu
Post by: Kristján Skjóldal on February 05, 2007, 09:55:48
góður :lol:  :lol:
Title: Ein í fæðingu
Post by: Gizmo on February 05, 2007, 13:59:57
Góður Tóti... 8)
Title: Ein í fæðingu
Post by: Ramcharger on February 05, 2007, 16:23:38
Er þetta 455 Blokk med 425 dóti :?:
Title: Ein í fæðingu
Post by: Gizmo on February 05, 2007, 16:49:15
Er þetta ekki þú Gunnar ?  455 OLDSMOBILE ?

Bara búið að bora og taka dekkhæð og alles ?  Olds hefur nú ekki talist til horaðra mótora hingað til

Gratúlera, þetta er gaman. :wink:
Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 05, 2007, 18:45:54
Quote from: "Gizmo"
Er þetta ekki þú Gunnar ?  455 OLDSMOBILE ?

Bara búið að bora og taka dekkhæð og alles ?  Olds hefur nú ekki talist til horaðra mótora hingað til

Gratúlera, þetta er gaman. :wink:

Jú það stemmir.
Loksins búinn að fá alla hluti. Gekk illa að fá réttu heddpakkningarnar, en hafðist að lokum.
Á bara eftir að skafa aðeins af heddunum.
Þetta verður 468. Ætla að geyma 425 dótið aðeins.
Title: Ein í fæðingu
Post by: firebird400 on February 05, 2007, 19:10:39
Og ofan í hvað á þessi eðal gripur svo að fara  :D
Title: Ein í fæðingu
Post by: 1965 Chevy II on February 05, 2007, 19:16:34
Þetta virðist ætla að vera snyrtilegt 8)
Hvað á hún að þjappa og lyfta?
Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 05, 2007, 19:41:44
Ef að Omegan ('73) er ekki alveg orðin handónýt af riði þá fer vélin í hana.
Þjappa um 10,25-10,5 og ,560 lift.
Title: Ein í fæðingu
Post by: Marteinn on February 05, 2007, 21:22:57
syndu manni nú mynd af omegunni (´73)
Title: Flott...
Post by: chewyllys on February 05, 2007, 21:36:06
Glæsilegt Gunni,verður gaman að sjá og heyra þegar að þessi verður gangsett.
Title: Ein í fæðingu
Post by: Maverick70 on February 05, 2007, 21:44:38
ég er sammála fyrri ræðu mönnum Kiddi, reyndu að svara spurningu alminnilega eða slepptu því allveg þetta er að verða frekar þreytt
Title: Ein í fæðingu
Post by: einarak on February 05, 2007, 22:56:53
Quote from: "Maverick70"
ég er sammála fyrri ræðu mönnum Kiddi, reyndu að svara spurningu alminnilega eða slepptu því allveg þetta er að verða frekar þreytt
Það er svo erfitt að tala með snuð uppí sér
Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 05, 2007, 23:05:44
Takk strákar.
Þegar ég verð búinn að grafa mig að Omegunni í bragganum, skal ég taka myndir. Gæti reyndar fengið vægt áfall þegar hún kemur í ljós. :(
Það er nú reyndar smá til í því að vélin sé "horuð" að neðan. Þær hafa átt til að brjóta sveifarásinn úr blokkinni, en ég held að það sé vegna þess að menn snúi of hátt (6000+) eða forsprengingar eigi sér stað.
Title: Ein í fæðingu
Post by: Kiddi on February 06, 2007, 02:57:41
4 1/4" slaglengd sveifarás og löngu stangirnar í þessari blokk.. þá máttu ekki fara yfir 5500-5800 sn/mín....
Plús það að 455 Olds er með rod/stroke hlutfall í lærri kantinum sem reynir enn frekar á blokkina.
Hvað er þessi sveifarás sver á höfuðlegum? Þetta er ekki stál ás eins og í 425 vélunum?
Voru 455 blokkirnar ekki sterkari en þetta??

PS. er þetta bíllinn sem stóð út á Vesturvör í Kópavogi?

PS. PS. Er ekki hægt að taka kerlingavælið út úr þessum þræði :roll:
Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 06, 2007, 11:58:12
3" á höfuðlegum 2,5 á stangalegum, nodular cast iron.
Þekki ekki eigandasögu bílsins, Keypi hann frá Keflavík fyrir 2 árum.
Title: Ein í fæðingu
Post by: Elmar Þór on February 06, 2007, 18:44:52
hvernig er hann á litin?
Title: Ein í fæðingu
Post by: Leon on February 07, 2007, 00:51:13
Quote from: "Kiddi"
4 1/4" slaglengd sveifarás og löngu stangirnar í þessari blokk.. þá máttu ekki fara yfir 5500-5800 sn/mín....
Plús það að 455 Olds er með rod/stroke hlutfall í lærri kantinum sem reynir enn frekar á blokkina.
Hvað er þessi sveifarás sver á höfuðlegum? Þetta er ekki stál ás eins og í 425 vélunum?
Voru 455 blokkirnar ekki sterkari en þetta??

PS. er þetta bíllinn sem stóð út á Vesturvör í Kópavogi?

PS. PS. Er ekki hægt að taka kerlingavælið út úr þessum þræði :roll:


það væri nú fín byrjun að losna við þig :evil:
Title: Ein í fæðingu
Post by: Marteinn on February 07, 2007, 00:56:58
passaðu þig ljóni, hann gæti rænt pelanum :?
Title: Ein í fæðingu
Post by: JHP on February 07, 2007, 00:58:27
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "Kiddi"
4 1/4" slaglengd sveifarás og löngu stangirnar í þessari blokk.. þá máttu ekki fara yfir 5500-5800 sn/mín....
Plús það að 455 Olds er með rod/stroke hlutfall í lærri kantinum sem reynir enn frekar á blokkina.
Hvað er þessi sveifarás sver á höfuðlegum? Þetta er ekki stál ás eins og í 425 vélunum?
Voru 455 blokkirnar ekki sterkari en þetta??

PS. er þetta bíllinn sem stóð út á Vesturvör í Kópavogi?

PS. PS. Er ekki hægt að taka kerlingavælið út úr þessum þræði :roll:


það væri nú fín byrjun að losna við þig :evil:
:lol:
Title: Ein í fæðingu
Post by: Moli on February 07, 2007, 01:16:52
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "Kiddi"
4 1/4" slaglengd sveifarás og löngu stangirnar í þessari blokk.. þá máttu ekki fara yfir 5500-5800 sn/mín....
Plús það að 455 Olds er með rod/stroke hlutfall í lærri kantinum sem reynir enn frekar á blokkina.
Hvað er þessi sveifarás sver á höfuðlegum? Þetta er ekki stál ás eins og í 425 vélunum?
Voru 455 blokkirnar ekki sterkari en þetta??

PS. er þetta bíllinn sem stóð út á Vesturvör í Kópavogi?

PS. PS. Er ekki hægt að taka kerlingavælið út úr þessum þræði :roll:


það væri nú fín byrjun að losna við þig :evil:
:lol:



(http://www.live2cruize.com/phpBB2/images/smiles/rollinglaugh.gif)
Title: Ein í fæðingu
Post by: Bird on February 07, 2007, 08:37:06
Skoðaði einhvern tíma hvíta Omegu sem var í geymsluhúsnæði bakvíð Broadway/Hótel Island.  :roll: Fullt af ryði þá.  :(
Title: Ein í fæðingu
Post by: Gizmo on February 07, 2007, 10:47:28
Þetta verður flott hjá þér Gunni, þetta er bara spurning um einn klukkutíma á dag og þá kemur þetta hratt.
Title: Ein í fæðingu
Post by: Gizmo on February 07, 2007, 10:48:38
þetta verður flott hjá þér GUnni, einn klukkutími á dag og þá kemur þetta smátt og smátt.
Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 07, 2007, 12:07:19
Glæsileg vinnubrögð hjá þér Bjarni. Já ein klst. + ein klst tínast saman og á endanum verður eitthvað til.
Omegan er græn á litinn (+ ryðbrún) :cry:
Title: Ein í fæðingu
Post by: Marteinn on February 07, 2007, 19:01:00
gott lita combo  :)
Title: Ein í fæðingu
Post by: cv 327 on February 15, 2007, 00:31:26
Þetta mjakast.
 Bráðum að verða klárt í plönun.