Kvartmílan => Spyrnuspjall => Topic started by: Heddportun on December 07, 2005, 07:08:44

Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Heddportun on December 07, 2005, 07:08:44
Hvernig væri að koma með smá upplýsingar um kaggan þinn svo þeir sem ekki eru mikið inni í þessu fái nasaþefinn af þessu
(það þarf aðeins að krydda þetta spjall aðeins upp)

Hvaða bíl áttu?
Hvaða vél í honum?t.d LT1 5.7l 350 cid
Breytingar á vél?Allar upplýsingar sem þú villt segja :)
Octantala bensíns?
Fjöðrun?
Þyngd?
Áttu Myndir eða Video af kagganum?
Ætlaru að vera með í Sumar?
Hvert er takmarkið í sumar?
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: 1965 Chevy II on December 07, 2005, 17:49:17
Best að sýna smá lit hérna.

Bíllinn: Pontiac Trans Am 1976/77
Vél: Big block chevy 454 +.30--Lunati solid roller--12.5-1CR--Dart álhedd 325cc--PS 1050 Dominator ofl.
Bensín: Eitthvað pnis gas. 108okt+
Fjöðrun: mono leaf með ladder link.
Þyngd: verið að vinna í þessu.
Vera með í sumar: Já (ég lofa :P  )
Takmark: vera með í öllum keppnum og ekki eyðileggja neitt.
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Trans%20Am/DSC06922Medium.jpg)
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Kiddi on December 07, 2005, 19:46:10
Flottur þráður, sammála með að það mætti vera meira líf hérna. Jæja byrjum á fyrsta bíl.
Bíll: 1997 Pontiac Trans Am
Vél: 383 LT1 vél, með orginal heddum (portuð) og insogsgrein, heitum ás og 10.85 þjappa.
Bensín: 98 (RON octane) venjulegt pumpubensín.
Breytingar fyrir næsta sumar: Smíða mér stillanlegan "torque-arm" úr Chromemolly stáli, LS1 áldrifskaft, setja rafgeimir í skott (falin optima þurgeimir), taka AC-ið úr og létta aðeins að framan, festa altinatorinum nálægt sveifarás, nýja kertaþræði og dressa þetta aðeins upp í vélarsalnum.
Takmark næsta sumars: Taka formanninn :lol:  8) Keyra lágar 11 N/A, þó mig dreymi um 10.99 :lol:
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Kiddi on December 07, 2005, 20:00:09
Gamli kagginn sem ég er búinn að eiga síðan ég var 14 ára 8)  Gera upp og laga til eins og ég vil hafa hann. :o
Bíll: Pontiac Tempest Custom (með GTO plastframenda).
Vél: 462 Pontiac með 12 í þjöppu, heitan ás og jumm og jamm.
Bensín: 100oct Avgas (flugvélabensínið í öskjuhlíðinni) og honum þykir það merkilega gott!
Fjöðrun: Betrumbætt orginal system (er á gormum).
Skifting: TH-400 full manual kassi og 10" JW converter.
Takmark sumarsins: að koma honum í gott form og hafa gaman af þessu, rúlla eitthvað út brautina ef veður leyfir. :)

Before og after myndir :wink:
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Heddportun on December 08, 2005, 19:19:40
Bíllinn: Chevrolet Camaro z28 1993 6gíra
Vél:350 LT1 5.7l,Stock heddin Portuð,Póleruð og Pönuð heddin flæða 275cfm in/205cfm ex með 2.02/1.60 Títaniumventlum og milliheddið portmatchað,Custom knastás,1050cfm BBK ThrottleBody,LAngtúbu flækjur og 3" einfallt pústkerfi
Bensín: 95 oct(blýlaust)pumpu 8)
Fjöðrun: 3way demparar að aftan og 300lb gorma að framan annars Stock style fjöðrun
Þyngd: ca 1300-1400kg
Vera með í sumar: Já  
Takmark: 11 sec N/A og 10 sec með Nitro

(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/718000-718999/718043_109_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/718000-718999/718043_107_full.jpg)
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Krissi Haflida on December 09, 2005, 18:33:38
Bíllinn: chevrolet camaro ´83 rs
Vél: 355ci smallblock chevy með brodix ál heddum, heitum ás,
                pro-shot fogger og fl.
Fjöðrun: framan, lakewood 90/10 demparar og orginal gormar
             aftan, heimasmiðaðir laddar eftir mig, koni demparar stillanlegir,
             gormar úr 2002camaro.
skipting: th350 með full manual og transbrake ,9" converter
hásing:  9" ford með 4,10 og nospin
þyngd: 3280pund með mér í (fer lækkandi vonandi)
vera með í sumar: já

Takmark sumarsins: Fara niður fyrir 10sek og rispa afturstuðarann 8)
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: 1965 Chevy II on December 09, 2005, 21:49:05
Flottar græjur strákar,hvað segirðu Kiddi er kagginn bara spakur á 100LL gasinu?
Eru þetta flat top stimplar sem þú er með?
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Kiddi on December 09, 2005, 23:01:00
Flattop með -5cc fyrir ventlum. Gengur merkilega vel á þessu, er með járnhedd og lætur vel. Gengur á 800RPM, kveikjan á 34°.
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Jón Þór Bjarnason on December 10, 2005, 18:09:12
BÍLL CAMARO Z28 ´93 Sjálfsskiptur
Vél 350 LT1, 1.6 rúllurokkerarmar, k&n sía, miklu minna trissuhjól, hypertech spacer, ný öflugri kerti, ný kveikja    
BENSÍN 95 oktan frá Bensín Orkunni
BREYTINGAR Engar stórkostlegar breytingar eru fyrirhugaðar á næstunni en maður veit aldrei hvað gerist.
BESTI TÍMI 13,7 @ 99,64
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: 1965 Chevy II on December 10, 2005, 21:23:20
Quote from: "Kiddi"
Flattop með -5cc fyrir ventlum. Gengur merkilega vel á þessu, er með járnhedd og lætur vel. Gengur á 800RPM, kveikjan á 34°.

það er freistandi að keyra á þessu frekar en race gasinu $$$$ flat top leyfir manni meira, ég er með kollháa andskota eins og þú veist en það kemur á móti að ég er með toppstykkin úr áli,en ég þarf reyndar að snúa þessum mótor alveg til himnaríkis spurning um að prufa þetta bara.......nóg til að járni eins og Einar Birgirss. segir alltaf :P
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: gstuning on December 10, 2005, 22:22:01
Hvaða bíl áttu?

BMW 318i

Hvaða vél í honum?

M10B18 , það er 4cyl 109cui fyrir ykkur V8 kalla

Breytingar á vél?

IHI RHB5 túrbína úr 323 GTX bíl
og tilheyrandi

Octantala bensíns?

95 eða 98

Fjöðrun?

Coilovers líklega

Þyngd?

1100kg

Áttu Myndir eða Video af kagganum?


(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wOTY2ODY1NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wODg1OTIwNnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wODg1OTE2NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
(http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wODg1OTE5NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)


Ætlaru að vera með í Sumar?

Bara á æfingum þá geri ég ráð fyrir

Hvert er takmarkið í sumar?

vonandi undir 15sec með 200hö

Þessi bíll verður 350hö plús í lok tjúningu,, þá með vel yfir 25psi boost. og enn með 1.8 vél,,
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Kiddi on December 11, 2005, 03:22:03
Quote from: "Trans Am"

það er freistandi að keyra á þessu frekar en race gasinu $$$$ flat top leifir manni meira, ég er með kollháa andskota eins og þú veist en það kemur á móti að ég er með toppstykkin úr áli,en ég þarf reyndar að snúa þessum mótor alveg til himnaríkis spurning um að prufa þetta bara.......nóg til að járni eins og Einar Birgirss. segir alltaf :P


Hef sterkan grun um það að combo-ið leyfi þér það ekki, hvað færðu út úr þessari reikniformúlu? (þessi er best) http://www.wallaceracing.com/dynamic-cr.php

Ef að þú færð mikið meira en 9.2 DCR þá ert þú komin á hálan ís þ.s. þú gætir þurft að seinka knastás og jafnvel að "snúa kælikerfinu við" (reverse flow cooling - sjá LT1 og eldri Pontiac vélar)  til að geta keyrt á þessu bensíni (100 oct). Ert þú að smíða götubíl eða keppnisbíl :?:  :roll:  :wink:
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: 1965 Chevy II on December 11, 2005, 10:50:33
Quote from: "Kiddi"
Ert þú að smíða götubíl eða keppnisbíl :?:  :roll:  :wink:

Hehe eins og Ingó sagði heimsyfirráð eða dauði 8)
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: 1965 Chevy II on December 18, 2005, 20:11:39
Verðum við bara fimm :?  :?:
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Heddportun on January 15, 2006, 15:33:06
Fámennt en góðmennt :)
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Moli on January 16, 2006, 19:10:15
einn í viðbót! ætli maður verði ekki eitthvað með í sumar, það er allavega ætlunin! en bíllinn er 1970 Ford Mustang með standard C4 og 351 Cleveland, ekki alveg viss hvernig ás, annað hvort frá Ford Motorsport eða Comp Cam. (á eftir að grennslast meira fyrir um það) póleruð olíugöng með restrictors, high volume olíudæla, BOSS 351 standard stimpilstangir með ARP boltum, TRW Flat Top stimlpar, þjappa um 11,3 - 11.7:1 heddin eru standard BOSS 351 með 2.19" og 1.72" ventlum MSD 6 AL kveikja/box, 750cfm Holley, Headman flækjur, Edelbrock RPM Performer álmillihedd, ek á 100okt.og vonast að ná miðjum 12 sek með 3.89 drifi og læsingu.  8)

(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/2110000-2110999/2110121_3_full.jpg)
Title: Græjurnar og breytingarnar
Post by: Bc3 on July 24, 2006, 21:39:36
Hvaða bíl áttu? Hondu Civic Type R 2005

Hvaða vél í honum? 2,0 i-vtec k20 vél

Breytingar á vél? Fujitsubo RM01 pústkerfi og de cat

Dekk Yokohama Parada Spec-2 17" en á míluni er ég með
Yohohama Advan A038

Octantala bensíns? 95

Fjöðrun? spoon lækkunar gormar

Þyngd? skráður 1200kg

Ætlaru að vera með í Sumar? ég hef unnið 3 keppnir sem ég hef tekið þátt í og já ég held aframm næsta sumar reyndar í öðrum flokki þá :D

Hvert er takmarkið í sumar? náði reyndar betra en ég vonaði takmarkið mitt var 14,5 en ég hef náð 13,8 og bakkað það upp þannig ég er mjög sáttur

Breytingar fyrir næsta ár? zex nitro kerfi sem eg hef bara liggjandi inný skur síðan er ég að festa kaup á kpro standalone tölvu síðan eftir það eru eihverjar góðar flækjur

Video http://www.zippyvideos.com/491930391..._vs._trans_am

Myndir

(http://img507.imageshack.us/img507/5218/picture0097bw.jpg)

(http://img507.imageshack.us/img507/438/picture0109bm.jpg)

(http://img507.imageshack.us/img507/4880/picture0134oe.jpg)

(http://img482.imageshack.us/img482/9200/picture0364qd.jpg)

(http://img259.imageshack.us/img259/9444/picture0377hh.jpg)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/08_07_06/normal_DSC01041.JPG)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/08_07_06/normal_DSC01045.JPG)

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/08_07_06/normal_DSC01046.JPG)