Kvartmílan => Spyrnuspjall => Topic started by: Einar Birgisson on February 28, 2005, 20:56:08

Title: Meira um mílu
Post by: Einar Birgisson on February 28, 2005, 20:56:08
http://dragracingonline.com/burksblast/vii_2-3.html
Title: Meira um mílu
Post by: Damage on March 02, 2005, 17:51:28
gott að lesa
Title: Beint í mark, Einar
Post by: C-code on March 04, 2005, 10:23:57
Sannleikurinn sem þessi ágæti blaðamaður flytur er alger og löngu tímabært að þetta sjónarmið kæmist á prent.

Allt samfélagið er undirlagt af þessum alsjáandi aumingjastaðli og almennu væli um að menn megi ekki segja og gera það sem þeim detturí hug ... svona innan marka sem einu sinni giltu .... að menn sem rifu kjaft og létu allt flakka var bara svarað í sömu mynt.

Nú er búið að DIN og staðalvæða þennan alþjóðlega aumingja og væluskjóðu sem pressan og big business halda að sé allsstaðar í búðum og á bensínstöðvum að mótmæla ´"dónaskapnum" sem oftast er sannleikskorn þjappað í eina setningu.

Gettysburg ræða Abrahams Linolns var rúmar 2 mínútur og 20 sekúndur. Hún var laus við dónaskap en breytti þó sgöu heimsins.

Nútíma útgáfan er 6 klukkustundir á lengd og sá sem hlustar á hana yrði væntanlega einskis vísari.

Hvað varðar kappakstur og keppnir í öðrum íþróttum almennt þá er búið að skera kúlurnar undan öllu og öllum í nafni öryggis sem enginn veit lengur út á hvað gengur.

Íslenskir karlmenn á flókaskóm ....... Hvar fæ ég miða?
Title: Leyfði mér að færa þennan þráð til að prófa!
Post by: Nóni on March 13, 2005, 22:03:24
Finnst þetta heldur eiga heima hér svo að ég prófaði að færa þetta.


Kv. Nóni
Title: Hetjan DAUÐ!
Post by: stigurh on March 15, 2005, 07:56:09
Hvað er meira hvetjandi til að fá fleiri til að keppa en dauði og limlestingar? Fleiri áhorfendur kannski! Michael S segir hann fá tár og kökk í háls þegar hann hugsar um hetjuna sína sem er að sjálfsögðu dauð.
stigurh