Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Ingvar Gissurar on February 10, 2005, 10:08:50

Title: AMC Javelin
Post by: Ingvar Gissurar on February 10, 2005, 10:08:50
Til sölu AMC Javelin ´69

Bíll sem mikið er búið að vinna í.
upptekin 360 vél komin í ásamt skiptingu en á eftir að tengja og gangsetja. Allur hjólabúnaður og undirvagn uppgerður. Algerlega ryðlaust boddí nánast tilbúið í spartl og málingu. Allt chrom og gler fylgir og er í góðu ástandi, Mælaborð og allt plast í innréttingu unnið og sem nýtt, Klæðning er plus en óskemd.
Hellingur af varahlutum fylgir og fátt sem vantar til að klára.

ath. verð 350.000  og eingin skipti, get sent myndir á e.mail.

Uppl. í ep. email. ingvarg@simnet.is  eða síma 8634800