Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Boggi on February 09, 2005, 21:16:25

Title: Glæsilegur Grand Cherokee limited 1995
Post by: Boggi on February 09, 2005, 21:16:25
Grand Cherokee Limited 1995.  Ekinn 82.000 mílur. V8 5.2, sjálfskiptur.
PIAA aukaljós, gulllituð kastaragrind,  húddhlíf, vindhlífar á rúðum, búið að breyta loftinntaki fyrir akstur í vatni, Opinn Rine Performance kútur, Pioneer geislaspilari(Infinity Gold hljómkerfi), dráttarkrókur, samlit stigbretti, 2" upphækkun, 31" dekk(extra breið), aksturstölva, digital miðstöð, cruise control, rafdrifnar rúður, sæti og speglar,

Á árinu 2004-2005:
Ný kerti, þræðir og kveikjulok.
Skipt um háspennukefli.
Ný dekk.
Ballanstangargúmmí framan, aftan.
Bremsuklossar framan, aftan.
Demparar aftan.
Pittman armur (stýrisarmur á stýrismaskínu)
Stýrisdempari.
Skipt um stýrisenda.
Vatnsdæla og viftureim.
Skipt um olíu og síu í sjálfskiptingu.
Hjöruliðir í skafti og út í hjól yfirfarnir.
Nippill og hosur á sjálfskiptingu.
Fór í hjólastillingu og farið yfir mótor.
 
Góður bíll sem hefur fengið gott viðhald.


Verð: 990.000



    Upplýsingar í síma 869-2324
    Borgþór Stefánsson