Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stulli on February 05, 2005, 22:26:20
-
Sælir spjallverjar, ég er ad huga ad kaupum a Mustang '65 og var búinn ad heira af Eggerti sem gæti leidbeint mér eikkad um málid. Ef einhverjir getad hjálpad mér hvernig þetta ferli fer fram eda bent mér á Eggert þá væri öll hjálp vel þegin. Kv, Stulli...
-
sæll, mæli hiklaust með Eggert, toppmaður þar á ferð, hann tók einmitt inn Corvettu fyrir bróðir minn sl. haust, þú nærð í hann í 660-2581 :wink:
-
Tek undir með Mola. Mæli hiklaust með Eggert í slík mál, hann tók inn fyrir mig Challenger í fyrra og fullt af varahlutum og er núna að aðstoða mig með nýjan Durango. Topp maður.
-
þakka gódar vidtökur og alla hjálpina, held ad Eggert sé kominn á sporid med þetta ;)