Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on January 30, 2005, 14:33:13
-
Datt í hug að deila með ykkur að í gær seldist á Barret Jackson uppboði Oldsmobile F88 einn af einum smíðuðum og hann fór á $3.000.000 já þrjár milljónir Dollara það var safn eigandi í Colorado sem vann og hann var að keppa við GM um bílinn það var rosalegt að sjá þetta.
Menn eru að tala um hérna að þessi fjárfesting borgi sig upp á 18 mánuðum í traffic á safnið þar sem þetta er besta auglýsing sem hægt er að fá.
Kveðja frá US.
-
Myndir af þessu kvikindi :?: :idea:
-
(http://www.2fords.net/johnspages/converts/images/54%20Oldsmobile%20F88%20Drea0019.jpg)
1954 Oldsmobile F88 Dream Car
The 1954 Oldsmoblie F-88 featured cone-shaped clear plastic headlamp covers and a functional hood scoop. It was strictly a dream car, since the lukewarm sales of the Corvette precluded any sports car cloning by the other GM divisions. Some 50 years after the F88 "Dream Car" was conceived, it sold at Barrett-Jackson classic car auction for $3,240,000 (including 8 percent buyer's premium)!!!!!!! Highest car ever sold by Barrett-Jackson.
og þetta var árið 2003
-
ÁTS!!!! Alveg full skiljanegt af hverju ahh er svona dýr!!!!! hann er alveg þess virði POTT ÞÉTT fallegasti bíll sem ég hef séð :o
-
átti þetta að vera ÁST ? :lol:
-
(http://www.2fords.net/johnspages/converts/images/54%20Oldsmobile%20F88%20Drea0019.jpg)
1954 Oldsmobile F88 Dream Car
The 1954 Oldsmoblie F-88 featured cone-shaped clear plastic headlamp covers and a functional hood scoop. It was strictly a dream car, since the lukewarm sales of the Corvette precluded any sports car cloning by the other GM divisions. Some 50 years after the F88 "Dream Car" was conceived, it sold at Barrett-Jackson classic car auction for $3,240,000 (including 8 percent buyer's premium)!!!!!!! Highest car ever sold by Barrett-Jackson.
og þetta var árið 2003
Ertu nú viss einar hann er skráður seldur 2005 hjá Barret Jackson:
992 1954 OLDSMOBILE F-88 GM CONCEPT CAR SOLD 3,240,000
2005-BJCCA
http://www.barrett-jackson.com/auctionresults/common/cardetail.asp?id=178112
-
Ég sá bara að dagsetningin á fréttinni (þar sem ég fann myndina) var 2003, en ég gæti vel hafa lesið vitlaust, en ég geri fastlega ráð fyrir að þetta sé bíllinn, ekki satt ?
-
Oldsmó klikkar ekkert á því..
Svaðalegur bíll. 8)
-
hehe ég mátti til,jú þetta er bíllinn hérna er allt um þetta:
http://www.speedtv.com/articles/automotive/automotiveconsumer/14947/
Þetta var í beinni þannig að varla fór hann 2003 híhí smá stríðni hérna.
-
Tja segist ekki kaninn geta allt... hljóta að geta skotist aftur til 2003 :lol:
-
átti þetta að vera ÁST ? :lol:
:lol:
-
Eflaust svakaleg græja en langt fá því að vera dýrasti bíll allra tíma.
Enda tekið fram að þetta er hæðsta verð tekið hjá þessum uppboðsaðila
Ég ætla ekki að fullyrða hver dýrasti bíll allra tíma er en mig minnir að það hafi verið Ferrari og að hann seldist á uppboði í Evrópu að mig minnir 2003 fyrir 15-20 milljón evra eða álíka bull upphæð :?
-
oj fyrir gamlann ferrari..... thvilikur viðbjóður
-
ljótur batmanbíll :roll:
-
ljótur batmanbíll :roll:
er ég alveg innilega sammála þér
-
:shock: Flottur bíll?
-
falleg kerra, ætli sé ekki til einhverstadar fleiri myndir af honum...? Ad innan t.d.
-
nokkrar myndir V8 5300 cc 250bhp
-
og að sjálfsögðu með 5300cc = 327 !!!!