Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Fannar on January 28, 2005, 16:15:45

Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Fannar on January 28, 2005, 16:15:45
þarf maður ekki að skipta um allt rafkerfið?
ég er að spá í að kaupa mér camaro rs árgerð 1990  hann er með 3,2litra motor inspíttann.
þarf ég ekki að skipta allavegana um tölvuna í bílnum eða plöggast þetta allt saman? :oops:
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Nonni on January 28, 2005, 16:56:53
Þarft að nota rafkerfið úr LT1 bílnum.  Það eru mjög góðar leiðbeiningar á www.thirdgen.org
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Fannar on January 28, 2005, 18:58:45
takk fyrir þetta :D
en ég veit ekki hvort ég nenni að standa í þessu öllu fyrst ég er að drulla á mig með þetta blessaða trans am dót mitt
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Fannar on January 29, 2005, 18:00:08
hehe.. ég er vonand buinn að selja trans am þannig að kannski maður láti verða að þessu ;) 350LT1 oní cammann
Title: jamms
Post by: old and good on February 02, 2005, 23:19:44
það er mun auðveldara að setja bara blöndungs vél í þetta. það er öruglega þónokkur vinna að setja lt1 ofaní 3gen bíl þó það sé alveg hægt allavega þarf lítið sem ekkert að breyta þar sem þetta er sama grindin
Title: Re: jamms
Post by: Fannar on February 02, 2005, 23:53:22
Quote from: "old and good"
það er mun auðveldara að setja bara blöndungs vél í þetta. það er öruglega þónokkur vinna að setja lt1 ofaní 3gen bíl þó það sé alveg hægt allavega þarf lítið sem ekkert að breyta þar sem þetta er sama grindin

já en hvað með rafkerfið?

plöggast ekki rafkefi úr 4gen beynt yfir :D
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Gizmo on February 02, 2005, 23:58:10
Borgar svona vesen sig ?  Er ekki bara betra að kaupa aðeins dýrari og betur búinn bíl með vél sem þú ert sáttur við ?
Title: Re: jamms
Post by: Nonni on February 03, 2005, 09:16:03
Quote from: "Fannar"
Quote from: "old and good"
það er mun auðveldara að setja bara blöndungs vél í þetta. það er öruglega þónokkur vinna að setja lt1 ofaní 3gen bíl þó það sé alveg hægt allavega þarf lítið sem ekkert að breyta þar sem þetta er sama grindin

já en hvað með rafkerfið?

plöggast ekki rafkefi úr 4gen beynt yfir :D


Þú getur ekki notað sömu tengin, en vírarnir eiga að liggja á svipaða staði.  Á www.thirdgen.org eru leiðbeiningar um hvert hvaða vír á að liggja.  Eins og er liggur sú síða niðri vegna einhverja tæknimála, en þetta er besta upplýsingaveita fyrir okkur 3rd gen kallana :)

Það er nokkur vinna að setja LT1 ofan í 3rd gen.  Kostnaður er ekkert óheyrilegur en þú ættir að geta fengið LT1 fyrir ca $1500 á ebay.  

En áður en þú gerir nokkuð þá skalltu lesa þér til á www.thirdgen.org, þar eru þó nokkrir búnir að gera þetta (óþarfi að finna upp hjólið).

En einfaldari leið er náttúrulega 350 eða 400 með blöndung, það passar beint yfir  8)
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Ásgeir Y. on February 03, 2005, 11:59:49
einhverntíma var mér sagt að það væri best að fá rafkerfi úr lt1 caprice ef maður ætlaði að setja lt1 í 3 kynslóðar boddy
Title: The easy way out
Post by: Blaze on February 04, 2005, 00:10:50
http://www.painlesswiring.com/harness10.htm
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: JHP on February 04, 2005, 19:18:34
Getur varla verið svo flókið fyrst að þessi skellti LS-1 í mini van  :lol:

http://www.ilovesleepers.20m.com/photo.html
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Fannar on February 04, 2005, 20:13:05
Quote from: "Gizmo"
Borgar svona vesen sig ?  Er ekki bara betra að kaupa aðeins dýrari og betur búinn bíl með vél sem þú ert sáttur við ?

já... felagi minn átti nu Firebird formula árgerð 1988 sem var með 350LT1 :D það var sprækur bíll, numerið á honum er TK-370, vitiði hvað varð um þann bíl? svartur á litinn. voða fallegur, eða var það svona..

en maður veit aldrei hvað maður gerir.. ég er hættur við að selja transann þar sem það uppgvötaðist að þétti kantarnir sem er 5cm lengri en sjálfar lugurnar smellpassar ef maður dregur hann aðeins saman. og treður honum í hehe :D
og líka að þegar ég setti bílinn í gang og svona um daginn þá fékk ég léttann sting í brjóstið og sá bara að ég ætti bara að eiga kvikindið..
og ég þarf víst að bíða aðeins lengur eftir þessum camma :(
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: chevy54 on February 04, 2005, 20:17:19
það er einn 88 firebird með lt1 sem er staðsettur á flúðum!
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Kiddi on February 04, 2005, 23:02:42
Eru þið vinirnir ekki að rugla saman 350 LT1 á L98 vélunum....... þarf aðeins meira en slípirokk og slaghamar í LT1  swap :shock:
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Nonni on February 05, 2005, 09:48:14
Það er búið að setja helling af LT1 vélum ofan í 3rd gen í stóra landinu.

Meðal annars þá er hérna þráður sem heitir "LT1 Wiring for dummies"

http://thirdgen.org/techbb2/showthread.php?s=&threadid=176800

Svo er mjög góður þráður sem heitir "About LS1, LT1, TPI and swaps in general"

http://thirdgen.org/techbb2/showthread.php?s=&threadid=84423
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: vignir on February 05, 2005, 13:07:02
það er lika buið að setja lt1 oní 3 gen trans am hér á egilsstöðum
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Kiddi on February 05, 2005, 18:46:14
myndir og uppl.???
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: vignir on February 05, 2005, 21:07:44
hann á að fara á götuna í sumar veit svosum ekki mikið en eg talaði við eigandan um daginn og hann sagðu að hann væri að verð tilbúinn
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: vignir on February 06, 2005, 05:07:12
nei það er camaro þetta er hvítur trans am sem er í skúr út í sveit
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Fannar on February 06, 2005, 15:05:54
Quote from: "chevy54"
það er einn 88 firebird með lt1 sem er staðsettur á flúðum!


það er sami bíllinn ;) ég komst að því í gær ;)
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: vignir on February 06, 2005, 17:18:24
svo eg seigi ykkur nú það sem eg heirði þá er þetta lt1 motor úr Corvettu og svo keifti hann eitthvað kitt frá summit sem á að koma honum í 550 hö og svo er 9 tommu ford en þetta er allt sem ég veit
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Fannar on February 06, 2005, 20:44:56
undir birdinum á flúðum? :roll:
veistu.. þegar Krizzi felagi minn átti þennan bíl þá var held ég allt allveg orginal nema motorinn og rafkerfið og þessi bíll mun aldrei ná 550hp því þessi bíll er grútmáttlaus í dag!
en hann er eitthvað bilaður að sögn nýs eiganda..
en hann virkaði bara eins og venjulegur lt1camaro þegar felagi minn átti hann
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Vilmar on February 06, 2005, 21:08:05
þið eruð að tala um sitthvoran bílinn, Vignir er að tala um bíl á egilstöðum og þú um bíl á flúðum  :lol:
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: vignir on February 07, 2005, 11:27:13
þessi maður er búinn að eiga transan í 12 ár og hann er búinn að vera inni síðan 96
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Siggi H on February 07, 2005, 16:06:02
Quote from: "Fannar"
undir birdinum á flúðum? :roll:
veistu.. þegar Krizzi felagi minn átti þennan bíl þá var held ég allt allveg orginal nema motorinn og rafkerfið og þessi bíll mun aldrei ná 550hp því þessi bíll er grútmáttlaus í dag!
en hann er eitthvað bilaður að sögn nýs eiganda..
en hann virkaði bara eins og venjulegur lt1camaro þegar felagi minn átti hann


geturu alveg fullyrt það að þessi bíll nái ekki 550hö? þú veist akkurat ekkert um það fannzi. og getur ekki fullyrt það.
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Fannar on February 07, 2005, 19:14:51
Quote from: "ChevyZ-28"
Quote from: "Fannar"
undir birdinum á flúðum? :roll:
veistu.. þegar Krizzi felagi minn átti þennan bíl þá var held ég allt allveg orginal nema motorinn og rafkerfið og þessi bíll mun aldrei ná 550hp því þessi bíll er grútmáttlaus í dag!
en hann er eitthvað bilaður að sögn nýs eiganda..
en hann virkaði bara eins og venjulegur lt1camaro þegar felagi minn átti hann


geturu alveg fullyrt það að þessi bíll nái ekki 550hö? þú veist akkurat ekkert um það fannzi. og getur ekki fullyrt það.


ég get fullyrt það að hann skilar allavegana ekki þessum 550hp ef flúðar birdin á að vera það.. svo sýnist mér að þetta hafi verið sitthvor bíllinn..
en þessi sem er á flúðum virkar ekkert í dag því hann hafði ekki jeppann minn sem var 318 v8 og 1800kg þar sem þessi firebird er aðeins 1500kg..
það er fullyrðingin sem ég hef framm að færa! og líka það að þessi bíll var tekin í gegn hjá kistufelli í kringum 2000 - 2001 þar sem 305 velin frost sprakk! bíllinn var þar áður buinn að standa eitthvað útaf því....
en hann er með 350lt1 ekki spurning.. bara bilaðri lt1..
en frágangur og allt þar í kring er tær snild.. því þetta leit allt út fyrir að vera orginal.. mig langaði alltaf í þennan bíl..
það getur vel verið að það sé einhver 550hp firebird á egilstöðum en Tk-370 sem er á flúðum er það ekki!
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: blobb on March 06, 2005, 20:28:37
sælir sæll fannar TK-370 gamli bíllin minn er langt í frás að vera 550hö plús það að apaheilin sem á bílin núna er búinn að skemma b´´ilin ekkert smá mikið ég sá tækið í gær og mér sýndist hann vera klesstur að framan plús það að síðast þegar ég skoðaði hann var hann búinn að setja einhverja spýtukuppa inní gormana að aftan til að koma einhverjum felgum undir hann ég endurtek ÞVÍLÍKUR APAHEILI og bíllin er pottþétt með LT1 sett í og tekin upp ásamt 350.3 skiptingu í Kistufelli 2001

Kv.Krizzi
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: blobb on March 06, 2005, 20:37:01
og já ef þér langar eð gera lt-1 vél kraftmikla þá er þessi supercharger málið Vorttech Centrifugal Supercharger Kit
1995-97 Camaro and Firebird with traction control will require traction control relocation kit, not included, 1996-97 Camaro and Firebird may require mass air sensor massager, not includeden
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: Heddportun on March 23, 2005, 00:28:55
Mikið ódýrara að fá sér Heitan ás,1.6rr,Long Tube flækjur,skafa af heddunum,58mm TB og smá forritun,kominn í ca 430-450hp og getur bætt við 200hp nítrókerfi fyrir mikið minni pening
Title: 350LT1 ofaní 6cyl camma?
Post by: blobb on March 24, 2005, 20:30:26
´v-8 og ódýrt eiga hreint ekkert saman ég hélt það væri alveg á hreinu það er spurning um hversu dýrt ;)