Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Fannar on January 27, 2005, 21:16:03
-
jæja.. bíllinn er en til sölu.
sár vantar að losna við hann vegna annara bílakaupa..
hann er "ökuhæfur" semsagt það er hægt að keyra hann svona 100metra í einu en þá hrekkur han úr gír eða byrjar að snuða..
smá beygla á frammstuðara. var bakkað á hann fyrir 2vikum síðan.
smá beyglur að aftan undir vinstra afturljósinu. smá ryð komið í þær og svo er einn ryðpunktur í silsanum hægra meginn.. semsagt bíllinn er gjörsamlega ryðlaus.
hann lítur eins og nýr að innan og er mjög fallegur að utan. hann er á 16" fontmetal felgum sem eru eis og nýjar.. dáldið drullaugar eins og bíllinn á myndunum hér fyrir neðan..
það þarf að skipta um perur og þessháttar í honum. stýrisenda sem fylgir honum. og allar perur í það sem er bilað fylgir líka.
hann er ekin 226þúsund en á mikið eftir ef skiptingin væri löguð.
allt nýtt í bremsum að aftan nýir afturdemparar. nýlegir frammdemparar
mjög skemtilegur bíll..
það þarf að fara skipta um bremsudiskana að framan því þeir eru orðnir askoti lelegir :D
en bíllinn bremsar vel og allt í góðu með það..
hann er á ágætis dekkjum (skoðunarhæf) en bíllinn er með endurskoðun vegna þess að stýrisendin var farinn.
annars hefði hann dottið í gegn :D
myndir:
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/718000-718999/718216_132_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/718000-718999/718216_134_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/10/web/718000-718999/718216_135_full.jpg)
bíllinn er reyndar haugdrullaugur á þessum myndum en sá sem kaupir hann fær hann nýbónaðan og fínan ef þess er óskað :roll:
upl í síma 8656653 og nafnið er Fannar Daði ;)
jááá og hann er með topplúgu þó svo myndirnar sýna það ekkert vel :P