Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: chevy54 on January 27, 2005, 19:21:14
-
Ég er með til sölu eins og hér kemur fram Pontiac Trans Am 86 módelið. Það er T-toppur, Álfelgur, 305 tpi vél, cd player, rafmagn í sætum og rúðum. Bíllinn er í þokkalegu standi og það þarf aðeins að laga fyrir skoðun (Bremsurör og herða út í handbremsu). 300 þúsund er ásett verð! Upplýsingar í síma 6612922. Og einnig á spjallinu. Ef þið viljið myndir þá get ég sent þær í e-mail. Og ekki vera að biðja um myndir ef að þið viljið bara skoða þær en hafið svo engan áhuga á bílnum.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/12/web/696000-696999/696960_11_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/12/web/696000-696999/696960_12_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/12/web/696000-696999/696960_13_full.jpg)