Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gizmo on January 22, 2005, 22:30:32
-
var að horfa á Discovery um daginn, þá var þáttur um FlameJob bíla og er þessi Mike Lavallee talinn einn sá besti í bransanum. Hafði hann meðal annars málað þyrlu sem var valdur að alsherjar útkalli í e-h borg í USA þar sem skelfingu lostnir vegfarendur tilkynntu um logandi þyrlu á sveimi.
Að mínu mati flottasta og raunverulegsta flamejob sem ég hef séð.
http://www.signweb.com/fabrication/cont/deuceswild.html
-
VÁ hvað ég er sammála þér í þessu,Þetta er það alflottasta sem ég hef séð :shock:
-
þetta er flott :!:
-
Hafði hann meðal annars málað þyrlu sem var valdur að alsherjar útkalli í e-h borg í USA þar sem skelfingu lostnir vegfarendur tilkynntu um logandi þyrlu á sveimi.
Þetta sýnir hvað Ameríkaninn er mikill snillingur....."döööö, but were is the smoke"!
Þetta er ekkert smá vel gert, "nokkrir" tímar sem liggja í svona listmálningu.
-
Ofboðslega er þetta flott.
Þetta hlýtur að kosta sitt að láta gera þetta.
-
Ég sá ein mitt þennan þátt og hann sprautaði bilinn á nokkrum timum. Þyrlan er geðveik sem og baturinn og Hummerinn sem var alveg eins bara nettur þáttur
-
Hér er meira af svona snilld.
http://www.killerpaint.com/flash/killerpaint_flash_index.html
Og farið svo í TRU FIRE.
-
Hér er meira af svona snilld.
http://www.killerpaint.com/flash/killerpaint_flash_index.html
Og farið svo í TRU FIRE.
Þetta er geðveikt :shock:
, flott heimasíða líka hjá þeim
-
Shit hvað gaurinn er fucking FÆR :shock: :shock: :shock:
-
Þetta er sjúklega flott maður, þessi kall er snillingur.
hvað ætli það kosti að láta hann mála svona á bíl?