Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Siggi H on January 20, 2005, 11:17:26

Title: Camaro Z-28
Post by: Siggi H on January 20, 2005, 11:17:26
þetta á nú kannski ekki heima hér. en þar sem þetta er meira lesið en óskast. þá er ég að leita mér að camaro 82-92 í skiptum fyrir vw golf '96. ásett verð 680þús hjá heklu. var að vona að einhver gæti bent mér á einhverja bíla? virðist vera voðalega erfitt að finna þá. aðeins V8 kemur til greina. vill helst fá bíl í þokkalegu ástandi. jafnvel eldri camaro kæmi til greina, en það er bara eitthvað sem má skoða.

fyrirframm þakkir fyrir upplýsingar

Sigurður
Title: Camaro Z-28
Post by: Damage on January 20, 2005, 19:01:38
Siggi minn...
strax hættur við að eiga Golfinn...
og leitar þér að chevy pjakki árgerð 82-92...pffff
fáðu þér frekar 67-69
kv.Haffi
Title: Camaro Z-28
Post by: Vilmar on January 20, 2005, 20:09:06
hard to find kallinn  :lol: