Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: sveri on January 15, 2005, 19:06:39

Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: sveri on January 15, 2005, 19:06:39
Jæja nú fer mustanginn allurað skríða saman hjá mér. Búið að mála allt og byrjað að raða saman.
Smá breitingalisti hérna með.
Black widow II body kit
Cobra R hood 3" rise
Cobra R felgur 9" framan 10,5" aftan.
Dekk 235/45/17 framan og 315/35/17 aftan.
Crystal clear framljós og stefnuljós
Alteszza afturljós.
Electric blue teppi í bílinn
Afturbekkur úr 2001 Cobra (svart leður)
Körfustólar framí (svart og blátt leður)
Hvít innrétting
Hvítir mælar
Allur bíllin hlóðeinangraður í tjörumottumm, inn í hurðum,ytrabyrði, gólf hliðar og toppur.
Chrome strutbar
3,73 drif
Vortech SQ2 blásari
Msd boost timing master
og allur bíllinn nýmálaður
og fullllllllllur bíll af græjum. Hérna eru nokkrar myndir.

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture031.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture024.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture032.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture037.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture050.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Picture042.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/1.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/2.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/5.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/6.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/7.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/8.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/9.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/111.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/112.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/113.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/114.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/115.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/116.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/aaa.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/ddd.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/sss.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/fff.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/a.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/b.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/c.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/d.jpg)
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: chevy54 on January 15, 2005, 19:21:33
svona ekta "ricerocket" :lol:
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: firebird400 on January 15, 2005, 19:31:25
hvað er svona RICE við þetta :shock:
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Jakob Jónh on January 15, 2005, 22:49:40
:) Sæll það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér,hvenær á hann að verða tilbúinn hjá þér?

Kveðja Jakob.
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: sveri on January 15, 2005, 23:09:43
bíllinn verður kominn á númer aftur í fyrsta lagi í lok apríl eða þá bara þegar að snjórinn verður allur farinn. Blásarinn kemur eftir 4-6 vikur.
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Kiddi on January 15, 2005, 23:48:10
og þessi fíni Chevrolet sem dregur fordinn :shock:  :D
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: chevy54 on January 16, 2005, 03:14:50
Quote from: "Kiddi"
og þessi fíni Chevrolet sem dregur fordinn :shock:  :D


þarf ekki yfirleitt chevrolet... ef að fordinn á að færast úr stað;)
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: sveri on January 16, 2005, 05:09:03
Quote from: "chevy54"
Quote from: "Kiddi"
og þessi fíni Chevrolet sem dregur fordinn :shock:  :D


þarf ekki yfirleitt chevrolet... ef að fordinn á að færast úr stað;)


Nei strákar mínir þið eruð að misskilja þetta all svakalega. Hér á bæ notum við svona Chevy dót til þess að þjóna fordinum. Svona einskonar vinnukona fyrir hina æðri og máttugri ef að þið skiljið  :D

Annnars er það ekki það að þessi letti er algjört æði :)
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: chevy54 on January 16, 2005, 13:19:43
því að þeir sem eru æðri og máttugri virðast hreyfihamlaðir :lol:  eða það best lýsir ford...
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Mustang Fan #1 on January 17, 2005, 03:23:04
Verður gaman að sjá þennan bíl þegar allt er komið líka gaman að það sé eithvað á bakvið útlitið ekki bara all-show og no-go
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Marteinn on January 17, 2005, 04:14:07
Quote from: "Mustang Fan #1"
Verður gaman að sjá þennan bíl þegar allt er komið líka gaman að það sé eithvað á bakvið útlitið ekki bara all-show og no-go

sammála :!:
Title: nýjir blingarar
Post by: sveri on January 17, 2005, 14:13:56
Síðan eru hérna myndir af nýju blingurunum :) Ég veit að þið komið til með að spyrja að þessu fljótlega þannig að ég svara því bara strax. Innribrettin koma ný þannig að þau verða ekki svona hvít. OG eins og þið sjáið td með ljósunum/stefnuljósum þá sést inn undir langleiðina inn að vatnskassa það er vegna þess að framstuðarinn er laus á bílnum á þessum myndum. Ég er að fara að skipta um knastás fljótlega þannig að ég ætla ekki að festa hann strax. Þannig að ef að þið sjáið eitthvað athugavert við þessar myndir þá á ég einfaldlega bara eftir að laga það :D


Ég keipti ekki stærri felgur vegna þess að ég er aðspá í annari fjöðrun undir bílinn og þegar/ef ég kaupi hana þá droppa ég bílnum um 2" og þá mega felgurnar ekki vera stærri upp á það að koma svona breiðum afturdekkjum undir :)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/ssssss.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/srgj.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/jryjr.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/hrtsyhs.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/gdag.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/fdsgsd.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/bndrth.jpg)
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: diddzon on January 17, 2005, 14:25:04
Settiru alvöru Xenon í hann ?
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: sveri on January 17, 2005, 14:30:23
ljósin hétu bara crystal clear. En ég setti einhverjar vafasamar perur í hann semað kostuðu 9000kr úti og eru með lifetime warranty
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: diddzon on January 17, 2005, 14:53:04
Þú ættir væntanlega að geta sett í hann alvöru Xenon (einsog er í flestum nýjum BMW, dýrari Benzum og svo Toyotu Avensis ef mér skjátlast ekki)

Ég held að þannig kit kosti um 60k, á víst að lýsa rosalega vel svo ekki sé minnst hvað þetta gefur bílnum mikið respect.
 8)
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Damage on January 17, 2005, 19:01:59
Sverrir....
til hvers eru 4 dekk að aftan ?  :roll:  :roll:  :roll:
ertu kannski  :twisted:
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: sveri on January 17, 2005, 19:28:31
:shock:  ?
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: einarak on January 17, 2005, 19:36:31
Quote from: "diddzon"
...l svo ekki sé minnst hvað þetta gefur bílnum mikið respect.
 8)


ekki meiri tölvuleiki fyrir þig vinur....
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: MrManiac on January 18, 2005, 01:35:43
líst hrikalega vel á þetta Sverrir  kemur flott út. Big Props frá mér :wink:
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: diddzon on January 18, 2005, 09:50:49
Quote from: "einarak"
Quote from: "diddzon"
...l svo ekki sé minnst hvað þetta gefur bílnum mikið respect.
 8)


ekki meiri tölvuleiki fyrir þig vinur....


Haha, þetta eru eingin tölvuleikjaáhrif. Mér finnst það bara alltaf flott að mæta svona bíl. Þegar maður sér þessi venjulegu ljós koma á móti sér, þá pælir maður ekki í því. En þegar maður sér Xenon koma á móti sér, þá reyni ég yfirleitt að sjá hvaða bíll það er, því í mörgum tilfellum eru það flottir bílar.
 :wink:
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: sveri on February 12, 2005, 09:45:46
(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1001.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1003.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1002.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1004.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1005.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1006.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1007.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1008.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1009.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1010.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1011.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1012.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1013.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1014.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1015.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/reikjaheidi/Pictureaaaaa1016.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Pictureaaaaa1003.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Pictureaaaaa1001.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Pictureaaaaa1010.jpg)

(http://img.photobucket.com/albums/v337/gu043/Pictureaaaaa1011.jpg)
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Mustang Fan #1 on February 12, 2005, 12:56:41
djöfull er ég að fíla þetta teppi hjá þér, þessi litasamsetning er alveg að virka  ætlaru að setja einhverjar rendur utan á bílinn?
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: sveri on February 12, 2005, 16:12:19
nééé... ég á ekki von á því að gera neitt svoleiðis sko. En þú ert ekki sá fyrsti sem að spyr.   Þetta hefur hvarlað að mér en ég held að ég geri það nú ekki..
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: siggik on February 12, 2005, 16:25:02
bláar rendur og þú ert góður :) .. kemur betur út en ég hélt hjá þér, en þó smá rice gen í þessu :) allt gott samt
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Mustang Fan #1 on February 12, 2005, 16:47:27
Það má alltaf taka rendur af eg manni líka það ekki :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: MrManiac on February 12, 2005, 19:16:49
Hjálp...Eigum við bara ekki að kíkja í jeppaferð  á mustang.........Verður að lækka hann talsvert.
Title: Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Post by: Valur_Charade on February 16, 2005, 09:19:12
Þetta er flott hjá þér til hamingju!

Hvernig verður pústmálum hagað? Ég sé að þú hefur bara látist sulla á þau þannig að ég geri ráð fyrir að þú rífir þetta undan og setjir eitthvað annað....  :roll: