Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar K. Möller on January 15, 2005, 01:55:35

Title: Greinar um TWin Turbo innkomuna í Pro Mod
Post by: Einar K. Möller on January 15, 2005, 01:55:35
Skemmtileg lesning um innkomu Turbo bíla í Pro Modified, flokk sem áður leyfði aðeins Nítro og Blásara

http://www.competitionplus.com/2005_01_13/annette_summer.html

http://www.competitionplus.com/2005_01_13/mike_moran.html
Title: Greinar um TWin Turbo innkomuna í Pro Mod
Post by: Svenni Turbo on January 15, 2005, 02:16:20
svona rúmlega tvöfalt sverari cooler hjá annette en uppsetningin er ekkert ólík :idea:
Title: Greinar um TWin Turbo innkomuna í Pro Mod
Post by: Einar K. Möller on January 15, 2005, 02:20:52
Talaði hún eitthvað við þig þegar hún var að græja uppsetninguna hjá sér ? Þú nefnilega varst fyrri til  8)

Annars var ég að skoða videoclip af Annette þegar hún prófaði Vettuna í fyrsta skipti.. að vísu bara clip af Burnout-inu.. en vígalegt er það.
Title: Greinar um TWin Turbo innkomuna í Pro Mod
Post by: Svenni Turbo on January 15, 2005, 02:31:49
Nei ég hélt kjafti en það er spurning hvort Davíð hafi græjað þetta fyrir hana :roll: