Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jói on January 13, 2005, 19:44:14

Title: Willys
Post by: Jói on January 13, 2005, 19:44:14
jæja ég veit þetta er ekki kvartmilutengt en ég spyr samt,
mig vantar nauðsynlega breið plastbretti svo Á einhver til sölu eða veit hvar ég get fengið breið plast frambretti á willys cj7 sem sleppa fyrir 38" og helst afturkanta við  ????
allar uppls vel þegnar,
Title: wyllis
Post by: Kristján F on January 15, 2005, 18:19:18
Sæll Trefjar í Hafnarfirði smíðuðu svona bretti á sínum tíma en því miður þá eru þeir búnir að henda mótunum. Þannig að þetta er dáldið snúið að eiga við.                  

                        Kristján
Title: Willys
Post by: Moli on January 15, 2005, 19:18:17
þetta er til örugglega til hjá www.jeppaplast.is  :wink:
Title: bretti
Post by: Atli F-150 on January 17, 2005, 12:42:46
Það voru smíðuð svona bretti fyrir bíl sem ég þekki, að vísu á 44" en passar flott á 38" á 14" breiðum felgum.
Hann snorri í  Samtak í Hafnf. ætti að geta frætt þig um málið.
Minnir allavega að fyrirtækið heiti Samtak, er í  hraununum í Hafn og framleiða mikið af bátum.
Title: Willys
Post by: Jói on January 17, 2005, 20:09:17
málið reddaðist
þakka upplýsingarnar  :)