Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Halli B on January 11, 2005, 00:40:06

Title: AE86
Post by: Halli B on January 11, 2005, 00:40:06
ég var að spá hvort einhver vissi hvað væri eftir af Toyotu corollu twincam(minnir að boddýið á þessum bílum hafi heitað ae 86)og endilega ef einhver á myndir af svona bílum hérlendis má hann posta þeim inn:)
Title: AE86
Post by: Raggi McRae on January 11, 2005, 01:25:57
farðu á www.Live2Cruize.com þeir redda mynd strax
Title: AE86
Post by: Racer on January 12, 2005, 15:50:03
ég veit um 6 götu bíla og 2 rallíbíla , minnir að þeir eru hvað 14 til eftir fyrir utan þá sem eru lagðir útí sveitum og bíða einhvers.

einn levin ae86 í kef: http://www.cardomain.com/memberpage/529166/4

blakka sem er á akureyri ásamt drifter (nöfn á bílunum) , þetta eru hatch raketturnar. http://www.cardomain.com/id/gttwincam16

flestir í keflavík héld ég hjá náunga sem kallar sig Toyfan og heitir Bragi.
Title: g
Post by: old and good on January 13, 2005, 15:35:21
hvað viltu borga firir svona bíl? ég veit um einn sem er kanski tilbúin að selja sinn
Title: AE86
Post by: MrManiac on January 13, 2005, 23:35:09
Guð minn góður ekki hérna líka.......Nú er hægt að leggja V-8 tækjunum því AE86 er mættur á kvartmilu.is  :cry:
Title: !!!
Post by: Halli B on January 14, 2005, 02:43:04
Troddu þér :twisted:
Title: AE86
Post by: Damage on January 15, 2005, 13:08:49
þessi svarti er ekki til sölu né þessi rauði.
kv.Haffi
Title: AE86
Post by: Damage on January 15, 2005, 13:10:26
þessi svarti er ekki til sölu né þessi rauði.
kv.Haffi
Title: corollur
Post by: dream_on on January 19, 2005, 22:00:31
Veit einhver hvort það sé hægt að setja þessar twincam vélar í EE90 boddý-ið Mig minnir að þær heiti 4A-G

Kv Fannar
Title: AE86
Post by: baldur on January 19, 2005, 22:45:00
Það passa meira og minna allar vélar í alla bíla þarf bara mismikla fyrirhöfn. Fyrst menn hafa sett small block chevy og buick v6 turbo í Suzuki Swift, og mazda rotary í honda civic þá hlýtur nú að vera hægt að setja toyotu 4 cylendra vél í aðra toyotu. Gæti bara þurft að láta gírkassann fylgja með og auðvitað rafkerfið.
Title: Re: corollur
Post by: LALLI TWINCAM on January 19, 2005, 23:28:04
Quote from: "dream_on"
Veit einhver hvort það sé hægt að setja þessar twincam vélar í EE90 boddý-ið Mig minnir að þær heiti 4A-G

Kv Fannar


heitir reindar 4-age  :twisted:
Title: AE86
Post by: dream_on on January 19, 2005, 23:40:59
Já okey hún heitir 4A-GE (Toyota engine codes are split into two sections, the bit before the dash and the bit after it) G-ið stendur fyrir Wide angle Twin Cam og E-ið fyrir Electronic Fuel Injection  Rétt skal vera rétt