Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: xbb on January 03, 2005, 03:18:35

Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 03:18:35
ég var að versla rauðann camaro z 28 1980"  með rauðri inréttingu og var að spá í hvort einhverjir hérna könnuðust við gripinn og gætu sagt mér eitthvað um sögu hans. númerið er km-762 ég kem inn myndum síðar. Og einnig væri gaman að fá að vita hvað er til af þessum bílum og hversu margir eru í uppgerð og þessháttar.ég veit af gamla bílnum mínum með  kd eitthvað númer og var með 396 vél og öðrum svörtum  í álfheimunum.myndir hér að neðan eru af samaskonar bíl.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Ásgeir Y. on January 03, 2005, 09:56:53
er þetta ekki gamli bíllinn hans stígs? ef svo er þá veit hann nánast alla söguna held ég bara..
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Moli on January 03, 2005, 11:40:55
þetta er bíllinn sem Stígur átti og sá sem Atli keypti af honum, mér var boðinn þessi bíll í skiptum fyrir Challenger sem ég átti fyrir 2 árum og var Atli þá búin að vinna talsvert í bílnum, taka upp bremsur, vél, skiptingu ofl. eftir það eignaðist strákur að nafni Viggó bílinn svo veit ég ekki söguna meir, ef þú vilt frekari upplýsingar um hann skaltu hringja í Atla, síðasta númer sem ég vissi að hann var með er 691-4480.

svo er hérna gamall auglýsingarþráður þar sem hann er auglýstur til sölu!
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=5853

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/.jpg)
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Geir-H on January 03, 2005, 12:01:44
Ég þekki þennan bíl aðeins , hann var í eigu félaga míns í kópavogi í fyrra vetur og fékk þar ekki góða meðferð....
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 14:07:14
ok takk fyrir upplýsingarnar þetta kallar maður skjót viðbrögð.
man eftir þessari auglýsingu á sínum tíma og skildi ekki af hverju bíllinn seldist ekki í hvelli.var sjálfur ekki í aðstöðu þá til að kaupa hann.gott að fá staðfestingu á því að bíllinn eigi að virka þokkalega því ég hef ennþá ekki getað prufað að keyra hann vegna veðurfars svo að ég hafði bara orð seljandans fyri því.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: vignir on January 03, 2005, 14:08:48
keifturðu hann ekki af strak sem heitir villi og á heima á akureyri
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 14:27:56
nei ég keypti bílinn í gærkvöldi og strákurinn sem að seldi mér hann heitir vignir og býr fyrir austan fjall.Held að hann hafi keypt hann af einhverjum hafnfirðingi sem að er búsettur á akureyri.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Addi on January 03, 2005, 15:54:43
Til hamingju með gripinn.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 17:57:29
takk fyrir það.  en veit virkilega einginn hérna hvað er til af þessum bílum
á landinu? hvað varð um þennan fjólubláa sem gústi var með? og var ekki hvítur bíll einhverstaðar.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Ásgeir Y. on January 03, 2005, 19:20:31
bjarki heitir þessi hafnfirðingur búsettur á akureyri, hvíti bíllinn er orðinn blár og er á selfossi og bíllinn hans gústa er í geymslu einhversstaðar fyrir austan, verður eflaust á ferðinni næsta sumar..
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: camaroz28 on January 03, 2005, 20:58:15
það er einn gulur í keflavík
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: vignir on January 03, 2005, 21:01:15
einn svartur á egilsstöðum
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 21:20:38
Er þessi svarti á egilstöðum með kd eitthvað númer og 454 vél?
eru menn með einhverjar myndir af þessum bílum þarna í sveitinni?
er þetta boddí það sama og á trans am fyrir utan ljósin?
meðfylgjandi myndir eru af gamla camaronum mínum hann er með ljósahlífar á eldri myndinni og leit þannig út þegar ég átti hann í kringum 94" var hann þá með tjúnnaða 396 vél og virkaði rosalega.hin myndin af svörtum bíl er  er nýlegri mynd af honum og það er víst kominn 454 í hann núna.svo er mynd af einum hvítum,er það þessi sem er orðinn blár?
Svo er náttúrulega einn blár búinn að liggja uppi á geymslusvæði í góðann
tíma veit einhver eitthvað um hann?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Fannar on January 03, 2005, 21:44:42
þessi blái á selfossi er nu ekki beynt góður bíll. þurfti að ryðbæta hann fyrir 100þúsund eða eitthvað og svo er motorinn ónýtur :D
en ef þetta er rauðu camminn sem var hér á selfossi þá er þetta ágætur bíll held ég. fékk fína meðferð. mætti fá nýtt paintjob. en okey.
veit nu ekki hvernig hann virkar. tók hann allavegana á minum í stuttri spyrnu en ég held að það sé kominn annar mun öflugri rokkur í hann í dag sem flengir mig og marga aðra auðveldlega :D
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 21:46:06
hér er svo ein mynd af GEYMSLUSVÆÐISCAMARONUM!
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 21:54:11
gæinn sem að seldi mér bílinn sagði að hann væri 370 hestöfl og virkaði rosalega. hvenær varst þú að spinna við þennan bíl og á hverju?
mér skilst að vélinn hafi verið tekinn upp 2003 komplett.það er í honum heitur ás 4 hólfa tor og flækjur ennig skildist mér á honum að þetta væri 4 bolta mótor.annars hefur maður átt slatta af bílum með 350 mótor með þessu góssi öllu saman sem að hafa ekki veri að geta skít, nema kanski einn trans am gulur 1984 með vél úr kókó mjólkur grindinni beinskiptur fimm gíra talinn vera 440 hestöfl og ég kaupi það alveg.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 21:59:41
veit ekki betur en þessi bíll eigi að vera 370 hestöfl,en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.í honum er 350 4 bolta að mér skilst með heitum ás fjögurra hólfa tor og flækjum. hvenær varst þú að spinna við þennan bíl og á hvernig bíl varst þú?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Addi on January 03, 2005, 22:12:26
Þessi var seldur frá Ísafirði í Borgarnes fyrir ekki svo löngu, var með 400 Pontiac að ég held
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 22:43:05
veistu á hvað þessi borgarnesbíll fór á og í hvaða ásigkomulagi hann er?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: camaroz28 on January 03, 2005, 23:00:05
veitt einhver einhvað um svarta camaroin sem stendur (seinnast þegar ég vissi)við álfheima  :?: .það væri gaman að vita hvort hann væri til sölu
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Addi on January 03, 2005, 23:00:42
Að því er ég best veit þá var hann í toppstandi þegar hann var seldur, ég man nú ekki á hvað hann fór.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: camaroz28 on January 03, 2005, 23:12:07
þessi guli þarna á myndini er úr keflavík hann er búinn að vera lítið á götuni undafarið ég held að hann sé í einverjum véla breytingum eða hvort hann sé búin að því
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Addi on January 03, 2005, 23:30:01
Fleiri
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Moli on January 03, 2005, 23:34:33
Þetta er ´79 bíll, seldur úr sölu varnarliðsins fyrir mörgum árum, var að einhverju leyti lagfærður hérna, og sprautaður fjólublár en hann var upprunnalega brúnn, eigandi er að vinna í honum hægt og rólega og var síðast þegar ég vissi að bíða eftir vél í hann!

(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/77camaro1.jpg)
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 03, 2005, 23:35:14
mér skilst að þessi svarti í álfheimunum sé ekki falur.
er þessi rauði með svörtu strípunni nokkuð z28?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Anton Ólafsson on January 04, 2005, 00:12:22
Þetta er bíllinn á Egilstöðum

 Z28 ´78 við seldum hann austur ´01 383 stroker í honum.
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 04, 2005, 03:21:10
já ég kannast við þennann svarta á  hann ekki að virka ágætlega? minnir að það hafi einhverjir feðgar á akureyyri eitthvað verið að fikta í honum á sínum tíma og auglýstu hann einhvern tímann í dagblaðinu gríðarlega oft og voru stífir með verð og annað.getur verið að þetta sé bíll sem að ingólfur karatemeistari gerði upp á bílverk bá selossi?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Ásgeir Y. on January 04, 2005, 11:31:07
þessi rauði þarna er á ísafirði og á víst að vera falur að mér skilst...
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: chevy54 on January 04, 2005, 12:33:56
Quote from: "Fannar"
þessi blái á selfossi er nu ekki beynt góður bíll. þurfti að ryðbæta hann fyrir 100þúsund eða eitthvað og svo er motorinn ónýtur :D
en ef þetta er rauðu camminn sem var hér á selfossi þá er þetta ágætur bíll held ég. fékk fína meðferð. mætti fá nýtt paintjob. en okey.
veit nu ekki hvernig hann virkar. tók hann allavegana á minum í stuttri spyrnu en ég held að það sé kominn annar mun öflugri rokkur í hann í dag sem flengir mig og marga aðra auðveldlega :D


fannar það er ekki annar mótor í bílnum heldur en var 2002.. og þú ert ekki búinn að eiga þinn það lengi.... OG ÞAÐ ER EKKI SÉNS AÐ ÞÚ HAFIR TEKIÐ ÞENNAN BÍL Í SPYRNU!!!    og þessi bíll er enginn 370hö ég hef prufað hann.... og hann virkar ekki vel... en samt betur en transinn hjá fannari..... þessi bíll er kanski 250hö en svo er náttulega alltaf ýkt hestaflatöluna um 40% eða einhvað álíka!!!!

EN FANNAR 'EG VEIT ÞÚ TÓKST HANN EKKI!!!!!
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Binni GTA on January 04, 2005, 14:53:40
Þessi svarti er næææs  8) ,einhver með meiri specs á honum ?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: vignir on January 04, 2005, 20:53:18
þessi svarti á egilssötðum er alveg svaka græja klikað hjóða og bara allt við hann bæði að innann og utan
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 04, 2005, 20:56:38
á hvernig bíl er þessi fannar sem segist hafa spinnt við cammann?
hann er eitthvað feiminn við að tjá sig um það ,er það eitthvað 3 gen dótarí?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: vignir on January 04, 2005, 21:00:04
3gen trans am með 305
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 04, 2005, 22:13:33
ég ætla nú rétt að vona að bíllinn virki eitthvað aðeins betur en 305 3gen trans am! annars er nú verið að auglýsa til sölu 454 á 170kall  það er ansi freistandi. hvaða skifting passar við það ? virkar 350 skiptingin saman við 454?                                                                                                       hér er auglýsingin                                                                                                                                                                    

 til sölu 454 ósamansett Fullt af auka hlutum fylgja svo sem:

flækjur
2 faldur tímagír
rúllu rokker armar(ónotaðir og í kassanum)
weiand rafmagns vatnsdæla og líka orginal dæla
edelbrock performer plus knastás og undirliftur og edelbrock ventlagormar sem eru ætlaðir fyrir þennan ás (allt ónotað og í kassanum)
ventlar (ónotaðir)
Rúlluundirliftur og sterkari undirliftustangir (vantar rúlluás en þeir eru ekki dýrir á ebay)
427 rectangle corvettu potthedd fully portuð og póleruð brunahólf gert í usa af atvinnumönnum
edelbrock TM2R álmillihedd.....

það vantar stimpla stangir og sveifarás (fæst allt á ebay bæði nýtt og notað á góðu verði og ekki skemmir dollaragengið fyrir núna)

VERÐ: 170 þús fyrir allan pakkan...


_________________
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Halldór Ragnarsson on January 05, 2005, 22:58:37
Passar alveg við......en....þú gætir þurft að endurnýja innvolsið fyrir 454 :?
Ekki viss að TH350 geti meikað það nema með race stuffi ,B&M rebuild kitti
HP bremsubandi , eða sambærilegu,ATI,Hughes,hafðu það bara í huga að
GM seldi engan bíl með 454 og TH350,að því að ég best veit,yfirleitt var það TH400 aftan við 454
HR
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Valur_Charade on January 06, 2005, 11:25:53
hmm ég sé ekki betur en það sé Lada þarna á einni myndinni! Nei þetta var djók! Rosalega virðist vera mikið til af þessum bílum....
Vinur minn var einu sinni að spá í svartan svona bíl en það vantaði í hann innréttinguna og eitthvað veit ekki hvort einhver hafi minnst  hann hér en það skiptir ekki öllu en svo var einn svona blár á sölu alveg geðveikur hann er ekki lengur örugglega seldur eða hætt við að selja hann en veit það samt ekki....
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Valur_Charade on January 06, 2005, 11:29:36
og já ég myndi athuga þetta með 400 og 350  ég er sammála Chevelle71! ég held að 350 við 400 sé of lítið ef það á að taka á allavega myndi ég segja....ég myndi reyna að finna einhvern sem hefur prófað það og fá að vita hvernig það gekk! En allavega original myndi ég ekki vilja taka sénsinn.....  :roll:
Title: skipting
Post by: Árni S. on January 06, 2005, 20:18:29
Það er nú 350TH í bílnum hjá kallinum. www.cardomain.com/id/harry_camaro
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Vilmar on January 06, 2005, 22:33:40
Valur, þessi svarti sem ekki er með innréttingu það er bíllinn í Álfheimum og það er búið að tala um hann hér, og ég held að þessi blái sem þú varst að tala um sé bíllinn hjá Gústa
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: xbb on January 07, 2005, 00:54:37
svo var mér boðin bíll í haust sem að liggur inni í hlöðu í borgafirðinum,hann er rauður með grænni innréttingu og þarfnast sprautunnar. það er hægt að fá þann bíl á lítinn pening en ég hafði ekki áhuga á bíl með grænni innréttingu. Hvað með að setja gírkassa við 454 vélina?
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Ásgeir Y. on January 07, 2005, 06:43:59
þessi rauði með grænu innréttingunni er kominn í gbæ í uppgerð, búið að sandblása og sona fínerí..
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Valur_Charade on January 07, 2005, 10:22:54
hmmm já það er rétt hjá þér Anton  :oops: Kannski að maður ætti að lesa fyrst og hugsa svo og síðan byrja að skrifa.... mín mistök! ég var eitthvað að hugsa um allt annað og eitthvað að tala um eitthvað bull sem ég hélt að væri í samhengi við þetta sem var búið að tala um á undan en svo var ekki því ég var að bulla eitthvað allt annað en hinir ég sé það þegar þú minnist á það! Svo er það líka rétt að þessi skipting er við svona stórar vélar en ég var að misskilja allt og alla og ég viðurkenni það og vona að það sé komið á hreint og enginn hafi hlotið skaða af eða móðgast...  :oops:
Title: 350 gír
Post by: Halldór Ragnarsson on January 07, 2005, 14:22:00
Jú það er alveg hægt að brúka 350 gírinn,en það þarf að vera gripur sem er með betra dóti en GM setur í
HR
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Fannar on January 08, 2005, 04:45:42
afsakið miskilninginn, hrindi einn dáldið pirraður í mig útaf comentinu á blá camaronum og það er víst einhver lyga saga sem ég heyrði þar sem bíllinn var inni áður en hann var gerðurupp (þar sem ég vann)

og ég var fús að skella þessari afsökunar beðni
(sorry ívar)
ef þú lætur sjá þig uppa braut á kvikindinu í sumar og tekur 1 eða 2run á móti mér :)
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Gummitz_ on January 09, 2005, 20:23:24
ég átti þennan svarta með 400 pontiac og tók þessa mynd af honum í ágúst 2002, og það er langt síðan ég seldi hann til borganes, og ég mætti honum einhverntíman þar og þá leit hann vel út bara en síðan frétti af honum orðin hálf döprum niðrí fjöru
Title: þekkiði þennan camaro z28 1980
Post by: Pet3_CC79 on January 20, 2005, 21:39:54
Geymslusvæðiscamaroinn á ég ennþá.. vantar enn vél í hann :(
og einsog einn benti á, þá er hann enn í vinnslu :P

*andvarp*