Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Svenni Turbo on January 02, 2005, 04:31:20
-
Jæja kæru vinir og aðrir kvartmílu perrar!
Nú vantar mig ráð,
þar sem mín kæra twin turbo bbc vetta er aðeins ekin 32,000 mílur og er búin að vera innan dyra mest allt sitt líf fynnst mér hún eiga skilið að mæta út á braut sem fyrst á þessu fína nýja kvarmílu ári sem var að byrja (og þar með annað hvort brjóta einhvað eða sprengja)
( nú eða bara keyra heim og stoppa á KFC í leiðinni )
Það vantar ekki mikið bara smá skrú og smá shine.
En því miður vantar nýjan lit, þar sem ég postaði inn myndum af bílnum mínum fyrir nokkru og það varð einhverra hluta vegna svo vinsælt að það bættust tvær C4 vettur við í sama lit í sama mánuði sem sagt dumb and dumber svo ég ákvað að fara í meiri breytingar og því miður breita um lit því, ég ætla ekki að vera dumbereerrrrr!!!!! svo ég er opin fyrir öllum litum hverju mælið þið með ?????
-
ætli hundsælugrænn eða ungbarnaskitubrúnn sé ekki frekar öruggur litur, mjög ólíklegt að einhver annar færi i þessa liti.
hvaða máli skiptir þetta annars ?
-
Svartur eða vínrauður 8) 8) 8) 8)
kv.Haffi
-
Gulur er allveg málið :wink:
-
Ég er einmitt með mótorhjóla litaspjald fyrir framan mig og var að spá hvernig vettan kæmi út í dökkum silfur? Mjög custom!!!
-
Hva? Er hann ekki fínn svona? vélin blá og allt.
Þú veist það vonandi Svenni, að maður kemst ekki langt á lakkinu.
-
Ég er einmitt með mótorhjóla litaspjald fyrir framan mig og var að spá hvernig vettan kæmi út í dökkum silfur? Mjög custom!!!
Dökkum silvur AKA Titanium er geggjaður litur :D
og svo auðvitað Lamborghini Sunburst Orange/Gold :twisted:
Sjúklegasti litur sem nokkurn tímann hefur farið á bíl ever
-
Ekkert rugl.hafðu hana svona..bara geggjaður litur.
Mér finnst bara sniðugt að búa til svona lítið GRAND SPORT landslið á klakanum. :wink:
-
hvaða tveir bílar eru komnir í þessum litum? silvur er alltaf klassískt á þessa bíla ekkert gult bull, já gunmetal eða titanium myndi koma vel út líka
-
Skipta út blá fyrir eldrauðan eða svartan og halda hvítu línunni :wink:
en hvað veit ég,mitt álit skiptir ábyggilega engu :roll:
-
Svenni, þetta er fínn litur, það eina sem skiftir máli er að þú verður mikið fljótari en þeir.
Heyrðu kallinn, það var eytt póstinum sem var með símanúmerinu þínu, ertu til í að senda mér það í e-mail? Ég ætlaði að hringja í þig en það var allt á haus fyrir jólin.
icesaab@simnet.is
Kv. Nóni
-
Ef þú ætlar að skipta um lit, þá myndi ég segja dökkgrár. Alltaf jafn flottur og drulla sést illa á honum.
Og ef þú vilt halda þessari rönd, þá gæti hún verið svört, held það kæmi best út.
-
Eldrauður og halda hvítu röndinni 8) eða svartan og silfur þessi kemur vel útt
-
Kannski innanpíkubleikan, hentar þessari umræðu ágætlega..
-
Kannski innanpíkubleikan, hentar þessari umræðu ágætlega..
Afhverju völduð þið snillingarnir þá ekki þann lit, sætir saman
En annars þakka ég mörg góð svör en liturinn er ákveðin.
-
Kannski innanpíkubleikan, hentar þessari umræðu ágætlega..
Afhverju völduð þið snillingarnir þá ekki þann lit, sætir saman
Ertu alveg að tapa þér væni og ef þú ert að orða mig við einhvern RICE þá ertu að skjóta þig rækilega í fótinn.(http://racersden.net/forum/images/smilies/spunkslap.gif)
-
NONNI er ábyggilega mest á móti svona rice gaurum á íslandi!!! :shock: þannig að það er nú svoldið stupid að vera að bulla svona útí loftið!!! og svenni afhverju kaupiru þér þá ekki aðrar felgur??? þa eru til svona felgur hérna á íslandi!!! þessi litur er bara geðveikt flottur og ég skil vel að það seú fleiri sem vilja hafann á bílnum sínum....
p.s þú og nonni getið bara skipt á litum;) málaðu þína fjólubláa svenni :lol:
-
Já Já ég veit að ég er fífl og fáviti en eins og segir í cheerios auglýsingunni þá á maður alltaf að segja það sem manni fynnst, ég fer nú stundum frammúr sjálfum mér og er búin að segja margt sem ég hefði kanski betur látið ósagt en svona er þetta bara. En það að mæta t.d allir upp á braut (Litla Grand Sport landsliðið) eins og Árni kallar það, þá fynnst mér persónulega þetta svo fáránlegt að það væri bara hægt að toppa bullið með því að þetta yrði GS landsliðs búningurinn en ef öllum fynnst þetta svona sniðugt þá bara mæli ég með því að allir geri þetta . :D
-
Og hver verður liturinn Svenni ?
Þýðir ekkert að vera að biðja um litaval og svo láta okkur ekkert vita hver hann verður svo !!!!! :?
-
Dökkur silfur frekar líkur Elenor en fínni sansering :wink:
-
úúúú...svona platinum gray !...það er nææs 8)
p.s er manni ekki velkomið að kíkja í heimsókn svona eitthvert kveldið,ertu ekki alltaf eitthvað að brasa ?
-
Vertu bara velkomin en hryngdu á undan þér S: 8677604
-
Hvernig er það, er þessi Corvettubíll blár upphaflega ?
Ég hélt bara að menn færu ekki að alsprauta bíla bara vegna þess að einhver annar ætti eins litan bíl, ja ef svo væri þá myndu lakkframleiðendur og bílasprautarar eflaust gleðjast mikið.
Hvort hinir séu dumb, dumber eða þaðan af verra af því að þeir eignuðust "eins" bíl þá það, en ég er ansi hræddur um að litur bíls komi frekar aftarlega þegar menn eru að kaupa notað, verð, búnaður og ástand ráði ferðinni og liturinn seinna. Ég td var ekkert sérstaklega hrifin af litnum á Landcruisernum mínum þegar ég sá hann fyrst, ég keypti hann samt, góður vel búinn bíll á góðu verði og það réði valinu. Það merkilega er svo að ég vildi ekki hafa hann í neinum öðrum lit í dag.
En please, ef þú ætlar virkilega að skipta um lit á þessu annars mjög fallega bíl sem þú átt þá vinsamlega gerðu það þannig að hvergi sjáist blái liturinn á eftir, það er það mest sjoppulega ef bíllinn er orðinn grár og svo glittir í blátt í fölsum og öðrum óþægilegum stöðum.
-
Hafðu hana gulllitaða með einhverju svörtu ívavi.......
-
Dökkur silfur frekar líkur Elenor en fínni sansering :wink:
Til hamingju þetta verður sick flott sett-up hjá þér
-
Hehe, þú hlustaðir á kallinn :D
-
Vá verður geggjað flott er bíllinn einvað breittur?
-
Vá verður geggjað flott er bíllinn einvað breittur?
Kíktu á fyrstu bls að þessum þráð, þú færð íana þessi bíll er svo sick flott breyttur (mynd nr. 2) :wink:
-
Hvað er málið er allt að vera vitlaust af því að einhver vogaði sér að mála í sama lit og einhver annar......Var það ekki Nonni sem átti framkvæðið að því að þessi bíll væri málaður svona hjá þér Svenni...Mér kemur þetta náttúrulega ekkert við enn guð minn góður erum við ekki komnir í 1.bekkjar fýluna hérna.
-
hann væri lika flottur hvítur með blárri rönd.
flottur bill, hvernig er uppsetningin á vélinni þinni?