Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: old and good on December 27, 2004, 03:30:23

Title: Afhverju ekki að flytja inn frá englandi
Post by: old and good on December 27, 2004, 03:30:23
http://www.carolinaclassics.co.uk/Bargain_Basement.html

datt í hug að sýna ykkur þetta, bretarnir eru víst ekkert altof hrifnir af amerískum þannig að þetta kostar gjörsamlega ekkert þarna úti
Title: já þetta er vissulega ódýrt...
Post by: Dodge on December 27, 2004, 06:06:46
en er stírið ekki gay meigins í essu
Title: Afhverju ekki að flytja inn frá englandi
Post by: ingo big on December 27, 2004, 16:10:48
svoldið of öfugt :shock:  fyrir mílu kallana ekki satt
en hvað um það bara betra þá koma kanski fleirri  :wink:
Title: KAUPA;KAUPA!! Germany, Swiss et al...
Post by: C-code on December 29, 2004, 21:31:16
Drengir: Skoðið þýsku og svissnesku leitarvélarnar og veljið "english" til að fá hlutina á mannamáli:

www.autoscout24.de
www.mobile.de

www.autoscout24.ch
www.mobile.ch

Hægt er að fá Corvettur, Camaro og Trans Am bíla á ótrúlegu verði í Þýskalandi, plús skoðunarreglur þar eru fimm sinnum strangari en hér, sem þýðir að bílar sem maður kaupir þaðan eru í 100% lagi.
Title: Afhverju ekki að flytja inn frá englandi
Post by: Racer on December 29, 2004, 22:33:48
er ekki betra ad vera hinum meginn við stýrið , skella kellu undir stýrið réttum meginn og svo gefa íiiiiiiiii hehehe :lol: og öskra á hana fyrir að keyra svona svakalega :twisted:

ok menn í hvítum sloppum á leiðinni eflaust á rauðum pickup... INGO MUNA EFTIR gírkassadótinu fyrir mig og fínt væri ef þú myndir draga bíl með þér frá evrópu!
Title: Afhverju ekki að flytja inn frá englandi
Post by: Dodge on December 30, 2004, 00:31:01
það er náttúrulega lika ódýrari flutningur fra norðurlöndum... norræna forever
Title: Afhverju ekki að flytja inn frá englandi
Post by: old and good on December 31, 2004, 09:48:37
Tala nú ekki um styttri vegalengdir í evrópu og þar með ódýrari flutningur og líka að flest löndin eru í ees og gera því lærri tolla en frá öðrum löndum.
Title: bretland
Post by: camaro85 on December 31, 2004, 12:50:31
:twisted:  :twisted:  :twisted:
Title: Afhverju ekki að flytja inn frá englandi
Post by: Moli on December 31, 2004, 13:07:50
hvernig í óskupunum fékkstu út 1.2 milljónir???  :shock:

995 x 118 = 117.410 (án allra gjalda)
Title: bla
Post by: old and good on January 01, 2005, 20:19:55
ertu að tala um mig og að segja 1.4 millur? ef þú ert að tala um það þá er það annar bíll á annari síðu
Title: Re: bretland
Post by: Moli on January 01, 2005, 20:50:04
sæll, nei ég er ný ekki að tla um þig.. camaro85 orðaði þetta einhvernvegnin svona...

Quote from: "camaro85"
haaaaaa.... 1.2 millur fyrir handónýtan camaro, fengir sona bíl hér heima fyrir 400 þúsund!!!!!!


hann breytti þessu innleggi síðan hjá sér sjálfur (sést neðst á innlegginu) þegar hann sá að hann hafði reiknað þetta vitlaust!  :lol:
Title: adf
Post by: old and good on January 02, 2005, 15:22:49
Já ok ég skil.... þetta eru bílar sem ég mundi giska að séu komnir heim á milli 300-500þ (það er bílarnir milli 1 og 2þ pund) en málið er bara að eins og ég hef verið að skoða þetta þá hef ég fundið helling af 5.7 tpi f-body og það nýlegir (89-92) á svona 1500-2000 pund