Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ingo big on December 27, 2004, 01:47:10

Title: Ökukennari !?!
Post by: ingo big on December 27, 2004, 01:47:10
veit einhver um eða er einhver góður ökukennari hérna á allt í lagi bíl sem að er þá pínu skárri en mégan  :wink: ,
og líbó á greiðslum ??  :roll:  :?:  :!:
Title: Ökukennari !?!
Post by: Addi on December 27, 2004, 01:51:15
Björn M Björgvinsson s.8970870 Mjög sanngjarn og góður kennari, helsta drawbackið fannst mér var bíllinn, Renault Mégane, hef samt grun um að það haf verið á mína hálfu.
Title: Ökukennari !?!
Post by: diddzon on December 27, 2004, 15:35:54
..
Title: Ökukennari !?!
Post by: Heddportun on December 28, 2004, 22:56:15
Örn Kr Arnarson er góður,man ekki númerið
Title: Ökukennari !?!
Post by: ingo big on December 29, 2004, 01:02:11
Quote from: "Boss"
Örn Kr Arnarson er góður,man ekki númerið


hvernig bíl var kappin á ?
Title: Ökukennari !?!
Post by: Svenni Turbo on December 29, 2004, 01:48:28
þetta er fucking kvarmíluspjall ef þið þurfið ökukennara þá finnið þið þá í öllum dagblöðum landsins undir SMÁAUGLÝSINGAR ,  og ef þetta spjall er að gefa upp öndina þá þurfa síðustu orðin ekki að vera læraaaaaaa að keyra eða vá hvað carade er geðððððveikur bíll
Title: Ökukennari !?!
Post by: diddzon on December 29, 2004, 09:54:28
Quote from: "Svenni Turbo"
þetta er fucking kvarmíluspjall ef þið þurfið ökukennara þá finnið þið þá í öllum dagblöðum landsins undir SMÁAUGLÝSINGAR ,  og ef þetta spjall er að gefa upp öndina þá þurfa síðustu orðin ekki að vera læraaaaaaa að keyra eða vá hvað carade er geðððððveikur bíll


Ekki allt í lagi?
Title: Ökukennari !?!
Post by: Ásgeir Y. on December 29, 2004, 14:27:57
það tekur greinilega á taugarnar að koma 454 twin turbo oní c4 vettu...  :lol:
Title: Ökukennari !?!
Post by: ingo big on December 29, 2004, 17:40:20
Quote from: "Ásgeir Y."
það tekur greinilega á taugarnar að koma 454 twin turbo oní c4 vettu...  :lol:


ekkert nema smá  :P
Title: Ökukennari !?!
Post by: Svenni Turbo on December 29, 2004, 21:25:40
Fyrirgefið þið elskurnar ég ætlaði ekki að styggja ykkur ég sé það núna hvað þessi þráður er kvartmílu tengdur og því færi ég ykkur þessar merkilegu upplísingar sem aðeins fást á kvartmíluspjallinu. :wink:
 
 Einkaklúbburinn
Skólavörðustíg 11 sími: 5772222  
fax: 5771222  
www.ek.is
 Afslættir  
 
 
 
 Ökukennsla
Þingaseli 2 sími: 8921422  
fax:  
 
 Sala-þjónusta  
 
 
 
 Nýi ökuskólinn hf
Klettagörðum 11 sími: 5884500  
fax: 5680844  
www.et.is
 Sala-þjónusta  
 
 
 
 Ökukennsla EK
Hrauntungu 20 sími: 8640575  
fax:  
 
 Sala-þjónusta  
 
 
 
 Ökukennsla E O S ehf
Suðurlandsbraut 16 sími: 5812780  
fax: 5888778  
 
 
 
 
 Ökukennsla Birgis Bjarnasonar
Háahvammi 3 sími: 5553010  
fax:  
 
 Sala-þjónusta  
 
 
 
 Ökukennsla Reykjavíkur ehf
Garðsstöðum 43 sími: 5574975  
fax:  
 
 Sala-þjónusta  
 
 
 
 Ökukennsla Ragnars Þórs
Þverási 45 sími: 8988991  
fax:  
 
 Sala-þjónusta  
 
 
 
 Ökukennsla Ingvars Björnssonar
Akurgerði 11b sími: 8999800  
fax:  
 
 Sala-þjónusta  
 
 
 
 Ökukennsla Sverris Björnssonar
Fífuseli 16 sími: 5572940  
fax:  
 
 Sala-þjónusta
Title: Ökukennari !?!
Post by: Racer on December 29, 2004, 22:36:30
svo er líka spurning hvort hann er að reyna fá afslátt hjá ökukennurum sem hafa keppt í mílunni :D
Title: Ökukennari !?!
Post by: Ásgeir Y. on December 29, 2004, 23:56:50
ja.. er ekki einmitt einn ökukennari sem þýtur alltaf á ógnarhraða út brautarfjandann á sumrin á véldrifnu suzuki tvíhjóli?
Title: Ökukennari !?!
Post by: Racer on December 30, 2004, 02:34:18
Davíð? , var búinn að benda Ingó á hann en hann er eitthvað að fúskast við æfa á Bimma.. Ingó er sannur víkingur sem vil alvöru bíla s.s. volvo og saab ;) eflaust hafa norðræna hjarta þau áhrif og að maður spillir ungum drengjum sem hafa ekki vita af bílum nema því sem maður hleypur þeim í.
Title: Ökukennari !?!
Post by: phoenix on January 11, 2005, 19:55:44
Ég er nú svoddan bjáni að ég man ekki einu sinni hvernig bíll það var sem ég lærði á :roll: nennir einhver að útskýra fyrir mér hvað það er sem gerir það svona mikilvægt að ökukennarinn sé á einhverju voða fínu tæki?
Title: Ökukennari !?!
Post by: diddzon on January 11, 2005, 22:56:07
..
Title: .
Post by: NovaFAN on January 13, 2005, 13:37:50
Manni var nú sagt á sínum tíma að maður ætti að reyna að læra á bíl sem er svipaður þeim bíl sem maður mun keyra mest á næstu árin, veit ekki hvað er mikið til í því en þá í mínu tilfelli hefði ökukennarinn þurft að kenna á 15+ ára bíl, haugryðguðum, alltaf biluðum þegar ætti að fara af stað, amk. 3 lófastór göt við pedalana, sérstaklega við bensínfetilinn þar sem maður hvílir hælinn, aldrei þrifinn nema henda því sem hrynur úr innréttingunni útum gluggann, ekki smurður nema bæta á því sem læki, stundum, óskoðaður, pústlaus, lekur, og sjenslaust að láta hann ganga hægaganginn nema í 3,5-4 þús s.á.m. með eyðslu upp á ekki undir 25 af bensíni, 2-3 af smur, 40-50 af vatni/frostlegi, ónýta dempara, gorma, spyrnugúmmí, allar raflagnir í hakki, ekki meira en 2 hurðir af 4-5 sem virka, engin rúðu sem skrúfast niður, nema hún renni af sjálfu sér í tíð og tíma, meira í úrkomu og frost en sól, hálfbremsulaus, alveg ljóslaus, þarf að tvíkúpla milli allra gíra til að sleppa við að bursta tennurnar í kassanum, fer ekki í gang nema einstaka sinnum, og hangir ekki í gangi nema í 1 af hverjum 100 skiptum sem hann dettur í gang, svo sjaldan sem það er, músétinn að innan , ryðbitinn og beyglaður að utan, plastpokar frekar en gler í afturrúðunum, eina hitunin í bílnum er þegar bullsýður á honum og gufan, sem rýkur út um milljón og 2 götin afaná vatnskassanum fýkur innum ryðholurnar á hvalbaknum, því miðstöðin bilaði fyrir 4 eigendum síðan og enginn man hvað gerðist eða nennir að reyna að laga það...

ökukennarinn minn, í stuttu máli var á nýlegum nissan, að mestu leyti óbiluðum, ég hef aldrei átt bíl neitt í líkingu við það......
Title: Ökukennari !?!
Post by: Heddportun on January 13, 2005, 16:12:35
Honda HRv gángstéttaprílari.Skiptir ekki máli á hvernig bíl þú lærir á svo framanlega sem þú lærir að keyra bíl
Title: Ökukennari !?!
Post by: phoenix on January 13, 2005, 20:38:40
Quote from: "Boss"
Honda HRv gángstéttaprílari.Skiptir ekki máli á hvernig bíl þú lærir á svo framanlega sem þú lærir að keyra bíl


Sem virðist nú misfarast hjá ansi mörgum :roll: