Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on December 24, 2004, 00:50:13
-
Það getur verið gott að hafa framhjóladrif. Meira að segja konur geta keyrt þá :D. Kíkið á Lisu Kubo taka þokkalegt run á Saturninum sínum.
http://www.race101.com/images_04/NDRA4_04/video/kubo7_72hi.mov
Jólakveðja, Nóni
-
Þarna er Lisa rétt að undirbúa sig í að rústa einhverju gimpinu.
(http://www.nhrasportcompact.com/2004/events/race10/photos/Photo124.jpg)
Nóni
-
er það bara ég, eða er e-ð bogið við að skella svona grind aftan á framhjóladrifs-bíla? :roll:
Loftur
-
Það virðist alveg afskaplega fáránlegt....
-
Múhaha Eðlisfræði drengir.... hugsa nú, við höfum farið í gegnum þetta áður :shock: :shock: :lol:
-
jájá... en þetta virðist samt afskaplega fáránlegt...
-
jájá... en þetta virðist samt afskaplega fáránlegt...
Hann hefur örugglega hugsað þessi "það er nú fáránlegt en ég geri það samt, bara svona til að vera eins og hinir á afturdrifnu bílunum". En viti menn þetta tafði hann ekkert heldur fór hann á 7.40........wíhíííí.....nýtt met.
Staðreyndin er sú að þetta gerir gagn fyrir traction á FWD en ekki á RWD. Þetta varnar því bara að hann fari ekki á rassgatið. Trúið mér ég hef reynt þetta á FWD og það hafa ekki margir hér á þessu spjalli.
Kvartmílukveðja, Nóni
-
Þetta kemur nánast algjörlega í veg fyrir weight transfer á FWD bíl.