Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: chevy54 on December 23, 2004, 19:43:02
-
veit einhver hvaða bíll þetta var sem var auglýstur í fréttablaðinu síðustu helgi??? þetta var 79-81 en var auglýstur sem 83 eða 84 og var mynd af honum og sett á hann 399þús....
með von um svör sem fist...
-
Sæll Rocco mér skilst að þetta hafi verið gabb
hjá félaga þess sem á bílinn ég held að bíllinn sé ekki til sölu.
Kveðja Jakob.
-
það var verið að hrekkja Beisó, hann var víst ekkert til sölu
-
það hlaut að vera einhver vitleysa á bakvið þetta! en takk kærlega fyrir fljót svör
-
þetta er versti (eða besti) hrekkur sem ég veit um ég fékk um 350 símtöl og þetta var verulega pirrandi
enn svona er þetta
ég mun hefna mín.......
kv
beisó