Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Dr.aggi on December 17, 2004, 18:13:24

Title: PÆLING
Post by: Dr.aggi on December 17, 2004, 18:13:24
Eru mörg brautarmet i gangi ?
A forsiðu stendur brautarmetin ?
Er ekki bara eitt brautarmet og annað eru Islandsmet ?

Agnar H Arnarson
Title: PÆLING
Post by: Lindemann on December 17, 2004, 18:37:03
það geta alveg verið brautarmet í hverjum flokk.
svo er líka brautarmet eiginlega sama´og íslandsmet hérna á íslandi þar sem það er bara ein braut