Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Nonni on December 08, 2004, 09:17:13
-
Ég er með 1981 Blazer K5 og vantar fyrrnefnda hnappa. Mér skilst að takkar úr mörgum GM bílum frá þessum árum (1977-1981) ættu að ganga.
Ef einhver á innréttingarhluti úr Blazer K5 að þá vantar mig ýmislegt smádót.
Hægt að ná í mig með því að:
Senda skilaboð (PM)
Tölvupóst: nonni1972@hotmail.com
eða hringja í 898-0375
Kv. Jón H.