Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gruber on December 06, 2004, 19:27:49
-
ég var skyndilega að muna eftir hvítum 2 dyra bíl sem stóð lengi aftarlega á Langholtsveginum (rétt við sjoppuna) í kring um ´98-´00 er ekki viss á tegundinni, en þetta var hvítur bíll sennilega í kring um ´70 módelið. Þegar ég sá hann síðast þarna var hann orðin frekar sjúskaður, komið ryð í hann hér og þar og búið var að bletta, kannast einhver við bílinn og varð um hann?
-
Þetta mun hafa verið ´66 Impala,,en það er ekki langt síðan hann hætti að sjást, á götunni.
HR