Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Spoofy on December 05, 2004, 18:51:04

Title: Carina E til Sölu
Post by: Spoofy on December 05, 2004, 18:51:04
Er með til sölu fínt eintak af Carinu E 1993 árgerð 2.0 beinskiptur rafmagn í öllu. boddý keyrt um 265þ.en  vél er keyrð um 165þ. allt nýtt í bremsum og bíllinn er nýskoðaður eftir að hafa staðið í 1 ár, er mjög lítið ryðgaður  vantar smá aðhlynningu á húddi og skottloki ásamt því að hraðamælisnálin virkar ekki en km teljarinn virkar. ath skipti á suzuki sidekick eða vitara eða selst á kringum 300 en ekki heilagt verð.  
  Upplýsingar gefur Sævar í síma 865-0859