Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: srr on December 03, 2004, 23:49:53
-
Góðan daginn,
Mig vantar einn gang af 14" vetrardekkjum, helst negld en skoða allt.
Óskastærðir eru 175/70R14, 175/65R14
Hugsanlega gæti 185/65R14 passað líka.
Hef ekki meira en 10.000 til að eyða :?
Ef einhver á má hann senda mér einkapóst eða svara hér.