Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: gtturbo on December 02, 2004, 17:12:16

Title: 15" Rockford Fosgate bassakeilur.
Post by: gtturbo on December 02, 2004, 17:12:16
Til sölu eru 15" Rockford Fosgate bassakeilur.

Þær eru sama og ekkert notaðar og voru keyptar í sumar.

Þær eru hvor um sig 500W rms eða 1000 músíkwött.

Hljómurinn í þeim er mjög góður og flottur og djúpur bassi sem kemur úr þeim.

Ásett verð á keilurnar er 40þús (kosta 35þús kall stykkið nýjar)


(http://www.bilar.is/Uploads/AdImages/User552_Images/medium_021220041141_keilur.jpg)

Áhugasamir sendið einkapóst, eða hringið í síma 863-9443