Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 57Chevy on November 28, 2004, 14:45:22

Title: Myndir
Post by: 57Chevy on November 28, 2004, 14:45:22
Hvernig á að setja inn mynd sem ég er ný búinn að skanna og trima hún er á .jpg formati en ég á ekki mögu leika á því að setja hana á netið til að nota [img.]eithvað[/img.].
Title: Myndir
Post by: Moli on November 28, 2004, 15:17:31
sæll, þú notar aðeins (http://slóð) ef þú ert með myndina vistaða einhversstaðar á netinu.

Ef þú ert með hana á tölvunni hjá þér og þú villt setja hana á spjallborðið skaltu gera eftirfarandi:

1. Ýta á "Browse" fyrir neðan bláu línuna þar sem stendur "Add an Attachment"
2. Velja myndina þar sem hún er staðsett á tölvunni
3. Ýta svo á "Add Attachment", þá ætti myndin að vera kominn inn, en mundu að þú þarft að skrifa einhvern texta í stóra hvíta reitinn að ofanverðu.
4. Ef þú villt sjá hvernig þetta kemur út á síðunni geturðu ýtt á "Skoða"
5. Þegar þú ert búin að yfirfara þetta ýturðu á "senda" þá ætti þetta að vera komið inn!