Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Damage on November 27, 2004, 14:51:00

Title: Veit Einhver ?
Post by: Damage on November 27, 2004, 14:51:00
mér var sagt að það væri celica supra 1987-1988 á einhverju geymslu svæði nálægt kvartmílubrautinni. Einnig var mér sagt að bróðir þessa manns sem á þessa supru er bróðir náunga sem heitir Jón Þór og hann safnar mmc starion. Veit einhver hvort þessi bíll sé til sölu og eða hvað maðurinn heitir sem á supruna ?
Kv.Haffi