Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Halldór Ragnarsson on November 25, 2004, 17:25:17

Title: Mini V8
Post by: Halldór Ragnarsson on November 25, 2004, 17:25:17
http://www.nvbackflow.com/engines/index.html
 8)
HR
Title: Mini V8
Post by: baldur on November 25, 2004, 20:22:03
Sá þetta fyrir ári síðan, ekkert lítið flott sem þessi karl er að smíða.
Title: Mini V8
Post by: Ásgeir Y. on November 25, 2004, 23:34:02
verður að kaupa þér sona baldur og smíða sona dvergatúrbínu á etta
Title: Mini V8
Post by: baldur on November 26, 2004, 00:32:20
Já það er eitthvað sem ég geri þegar ég verð gamall. Sumir gamlir karlar smíða módelflugvélar, ég ætla að smíða módelbílvélar.
Title: Mini V8
Post by: firebird400 on November 26, 2004, 09:01:09
:shock:  eru þetta FUNKERANDI vélar :shock:
Title: Mini V8
Post by: snæzi on November 26, 2004, 10:06:16
jebb... fully functional...
tjekkaðu
http://www.nvbackflow.com/inprogress/mpegs.htm
alger snild