Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Freyr on November 22, 2004, 01:19:53
-
á einhver mynd af Toyotu Land cruiser árgerð 1985 sem er fyrir vestan á flateyri... þetta er upphækkaður jeppi á 44" minnir mig og hann er hvítur á litinn.. bílinn er í eigu Gunnlaugs (Gulla) og langaði að vita hvort þið ættuð einhverjar myndir af honum eða vissuð um einhverjar?
-
http://www.f4x4.is/vefspjall/
-
Kvartmílu Jeppaklúbbur Íslands :lol:
-
ég veit hvaða bíll þetta er, bara smekklegur