Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Röggi on November 13, 2004, 23:39:42
-
Ég var að tjóna bílinn minn um daginn þannig mig vantar eftirtalið:
Frambretti hægra megin
Húdd
Framstuðara helst með fyrir þokuljósum....
Framljós og Hliðarstenuljós hægra megin
Grill
og líka Coolant geymi ef einhver á hann, kom gat á hann...
litur skiptir engu, bara að það sé í góðu lagi ekkert ryð og ódýrt
bjallið bara í mig