Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kobbi kleina on November 11, 2004, 21:31:33

Title: Tempest forvitni
Post by: Kobbi kleina on November 11, 2004, 21:31:33
Ég er að spögglera hvort einhver hér kannist við brúnan Tempest með hvítum víniltopp...líklega árgerð 70 ca. Var í kringum Blönduós rétt fyrir ´90 en fór svo á Sauðárkrók upp úr 1990. Meira veit ég ekki.
Kobbi
Title: Tempest forvitni
Post by: Mustang´97 on November 29, 2004, 17:26:09
Ég get sagt þér að það er búið að pressa þennan bíl. Þegar hann var á Blönduós var í honum 350 mótor og 350 skifting, sá sem átti hann sagði að það hefði verið 350 big block. Ég sá hann síðas á haugunum á króknum (hirti reyndar undan honum hásinguna).
Title: Tempest forvitni
Post by: Kobbi kleina on November 29, 2004, 19:17:15
Takk fyrir upplýsingarnar