Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: kiddi63 on November 05, 2004, 13:58:16
-
Er hér einhver sem gæti hugsanlega vitað hvar ABS er mögulega aftengt í Mitsubishi.
T.D. bíllinn sem ég er með, þar er ABS, spólvörnin og skriðstýring en
þetta hefur allt verið tekið úr samb.
Veit einhver hvað ég gæti fundið þessi realy eða hvað það heitir og þá hvað husanlega stendur á þessu dóti svo ég gæti þá kannski fundið það sjálfur.. :?
-
er það ekki framm í huddi?
stendur ABS og eitthvað á lokinu.
lokið er með leiðbeiningum og svoleiðis dóti. er allavegana þannig í galant og lancer. kannski það sé eins í sigmu
-
getur verið að ABS tölvan sé undir aftursætinu það er allavegana sollis á bmw
-
Eg atti einu sinni MMC Sigma og i honum var unit i skottinu fyrir thetta.
Ef Brimborg hefur att thennan bil sidastlidin 3 arin, slepptu thessu..... ekki illa meint....... Thetta er yfirleitt tekid ur sambandi ef thetta bilar, soddan olukkuutbunadur og half islensku fjarlogin kostnadurinn vid ad koma thessu i lag...